Solange Knowles ekki síðri tískudrottning en systir sín Ritstjórn skrifar 14. október 2016 17:00 Myndir/Getty Flestir þekkja Solange Knowles fyrir að vera litla systir Beyoncé. Það sem margir vita þó ekki er að Solagne er afar hæfileikarík tónlistarkona með óaðfinnanlegan fatasmekk. Hún gaf út plötu á dögunum sem lenti í fyrsta sæti á Billboard listanum og hún er iðulega á lista yfir best klæddu konurnar hvert sem hún fer. Við höfum tekið saman nokkur af okkar uppáhalds tískumómentum Solange. Að okkar mati er hún ekki með síðri fatastíl heldur en systir sín. Mest lesið Er Karl að kveðja? Glamour Tyrfingur Tyrfingsson: "Þú sökkar í dag, blessað barnið mitt" Glamour Vissi ekki að foreldrar sínir væru frægir Glamour Kynlífsdagbók Jóns Gests og Natalíu Glamour Jennifer Berg: Bruschetta með ricotta og basil pestó Glamour Fimm make up lúkk fyrir helgina Glamour „Orðið sem var notað um mig var martröð“ Glamour Topp snyrtivörur júlímánaðar Glamour Nordstrom opnar verslun án vara Glamour Kim Kardashian heldur áfram að hneyksla Glamour
Flestir þekkja Solange Knowles fyrir að vera litla systir Beyoncé. Það sem margir vita þó ekki er að Solagne er afar hæfileikarík tónlistarkona með óaðfinnanlegan fatasmekk. Hún gaf út plötu á dögunum sem lenti í fyrsta sæti á Billboard listanum og hún er iðulega á lista yfir best klæddu konurnar hvert sem hún fer. Við höfum tekið saman nokkur af okkar uppáhalds tískumómentum Solange. Að okkar mati er hún ekki með síðri fatastíl heldur en systir sín.
Mest lesið Er Karl að kveðja? Glamour Tyrfingur Tyrfingsson: "Þú sökkar í dag, blessað barnið mitt" Glamour Vissi ekki að foreldrar sínir væru frægir Glamour Kynlífsdagbók Jóns Gests og Natalíu Glamour Jennifer Berg: Bruschetta með ricotta og basil pestó Glamour Fimm make up lúkk fyrir helgina Glamour „Orðið sem var notað um mig var martröð“ Glamour Topp snyrtivörur júlímánaðar Glamour Nordstrom opnar verslun án vara Glamour Kim Kardashian heldur áfram að hneyksla Glamour