Solange Knowles ekki síðri tískudrottning en systir sín Ritstjórn skrifar 14. október 2016 17:00 Myndir/Getty Flestir þekkja Solange Knowles fyrir að vera litla systir Beyoncé. Það sem margir vita þó ekki er að Solagne er afar hæfileikarík tónlistarkona með óaðfinnanlegan fatasmekk. Hún gaf út plötu á dögunum sem lenti í fyrsta sæti á Billboard listanum og hún er iðulega á lista yfir best klæddu konurnar hvert sem hún fer. Við höfum tekið saman nokkur af okkar uppáhalds tískumómentum Solange. Að okkar mati er hún ekki með síðri fatastíl heldur en systir sín. Mest lesið Teymi Melaniu Trump tjáir sig um sniðgöngu fjölda hönnuða Glamour Stjarna Daisy Ridley skín skært Glamour Eru konur að fresta barneignum of lengi? Glamour 200 þúsund króna ævisaga Naomi Campbell. Glamour Þú ert ógeðsleg! Glamour Sonur Sofia Vergara gerist fyrirsæta Glamour Með íslenska skartgripi á Sundance Glamour Beint af tískupallinum í sölu Glamour Hedi Slimane á förum frá Saint Laurent? Glamour Hvernig skal gera fullkomna smokey förðun í leigubíl Glamour
Flestir þekkja Solange Knowles fyrir að vera litla systir Beyoncé. Það sem margir vita þó ekki er að Solagne er afar hæfileikarík tónlistarkona með óaðfinnanlegan fatasmekk. Hún gaf út plötu á dögunum sem lenti í fyrsta sæti á Billboard listanum og hún er iðulega á lista yfir best klæddu konurnar hvert sem hún fer. Við höfum tekið saman nokkur af okkar uppáhalds tískumómentum Solange. Að okkar mati er hún ekki með síðri fatastíl heldur en systir sín.
Mest lesið Teymi Melaniu Trump tjáir sig um sniðgöngu fjölda hönnuða Glamour Stjarna Daisy Ridley skín skært Glamour Eru konur að fresta barneignum of lengi? Glamour 200 þúsund króna ævisaga Naomi Campbell. Glamour Þú ert ógeðsleg! Glamour Sonur Sofia Vergara gerist fyrirsæta Glamour Með íslenska skartgripi á Sundance Glamour Beint af tískupallinum í sölu Glamour Hedi Slimane á förum frá Saint Laurent? Glamour Hvernig skal gera fullkomna smokey förðun í leigubíl Glamour