Scholes veðjar á Liverpool | Hitað upp fyrir stórleik kvöldsins Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 17. október 2016 08:30 Manchester United skortir einkenni og því mun Liverpool hafa betur í stórslag liðanna á Anfield í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Þetta segir Paul Scholes, fyrrum leikmaður United, en sem stendur er liðið í sjöunda sæti delidarinnar, þremur stigum á eftir Liverpool. „Ef maður myndi veðja á leikinn myndi maður veðja á Liverpool,“ sagði Scholes í samtali við BBC. Hann segir að Jose Mourinho, sem tók við United í sumar, hafi ekki enn fundið sitt sterkasta byrjunarlið en hann hefur notað fimmtán mismunandi útileikmenn í byrjunarliðum sínum í fyrstu sjö deildarleikjum tímabilsins. „Hann var ekki nógu ákveðinn á undirbúningstímabilinu. Það er of mikill ruglingur á því hver eigi að spila,“ sagði Scholes. „Þegar ég fylgdist með honum hjá Chelsea var hann með 13-14 leikmenn sem spiluðu um hverja helgi. Það mun taka United tíma að slípa liðið saman og ég tel að liðið skortir enn einkenni.“ Upphitunarmyndband fyrir leik kvöldsins má sjá í spilarnaum hér fyrir ofan. Enski boltinn Tengdar fréttir Souness: Liverpool getur orðið meistari Graham Souness, Thierry Henry og Gianluca Vialli ræddu stórleik Liverpool og Manchester United á Skysports í gær en leikurinn fer fram annað kvöld. 16. október 2016 12:30 Smalling: Þetta er hinn eini sanni leikur Chris Smalling, varnarmaður Manchester United, segir að leikirnir gegn Liverpool séu ávallt sérstakir. Liðin mætast á Anfield annað kvöld. 16. október 2016 06:00 Pogba: Zlatan er eins og stóri bróðir fyrir mér Paul Pogba lítur heldur betur upp til Zlatan Ibrahimovic ef marka má nýjustu orð Pogba um Svíann öfluga. 16. október 2016 23:00 Klopp gegn Mourinho: Ólíkir stjórar á nákvæmlega sömu vegferð Í kvöld fer fram stórleikur Liverpool og Manchester United. Stjórarnir tveir eru um margt ólíkir en hafa báðir sama markmið. 17. október 2016 11:00 Mest lesið „Ég held að hann verði að skoða þetta“ Fótbolti Mbappé kemur ekki til Íslands Fótbolti Vilja fjölskyldusvæði og að áfengi sé ekki selt í sjoppum fyrir börn Sport Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti „Langt síðan ég var svona reiður og svekktur eftir leik“ Fótbolti Viðbrögð við leiknum á Twitter - Fáum á okkur 5 mörk úr 0,6 í XG Sport Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Fótbolti „Svekkjandi að missa af næsta leik“ Fótbolti „Virkilega galið tap“ Fótbolti Dagskráin í dag: Heimir gegn Ronaldo, stórleikur og Körfuboltakvöld Sport Fleiri fréttir Haaland og Glasner bestir í september Fæddist með gat á hjartanu Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Sjá meira
Manchester United skortir einkenni og því mun Liverpool hafa betur í stórslag liðanna á Anfield í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Þetta segir Paul Scholes, fyrrum leikmaður United, en sem stendur er liðið í sjöunda sæti delidarinnar, þremur stigum á eftir Liverpool. „Ef maður myndi veðja á leikinn myndi maður veðja á Liverpool,“ sagði Scholes í samtali við BBC. Hann segir að Jose Mourinho, sem tók við United í sumar, hafi ekki enn fundið sitt sterkasta byrjunarlið en hann hefur notað fimmtán mismunandi útileikmenn í byrjunarliðum sínum í fyrstu sjö deildarleikjum tímabilsins. „Hann var ekki nógu ákveðinn á undirbúningstímabilinu. Það er of mikill ruglingur á því hver eigi að spila,“ sagði Scholes. „Þegar ég fylgdist með honum hjá Chelsea var hann með 13-14 leikmenn sem spiluðu um hverja helgi. Það mun taka United tíma að slípa liðið saman og ég tel að liðið skortir enn einkenni.“ Upphitunarmyndband fyrir leik kvöldsins má sjá í spilarnaum hér fyrir ofan.
Enski boltinn Tengdar fréttir Souness: Liverpool getur orðið meistari Graham Souness, Thierry Henry og Gianluca Vialli ræddu stórleik Liverpool og Manchester United á Skysports í gær en leikurinn fer fram annað kvöld. 16. október 2016 12:30 Smalling: Þetta er hinn eini sanni leikur Chris Smalling, varnarmaður Manchester United, segir að leikirnir gegn Liverpool séu ávallt sérstakir. Liðin mætast á Anfield annað kvöld. 16. október 2016 06:00 Pogba: Zlatan er eins og stóri bróðir fyrir mér Paul Pogba lítur heldur betur upp til Zlatan Ibrahimovic ef marka má nýjustu orð Pogba um Svíann öfluga. 16. október 2016 23:00 Klopp gegn Mourinho: Ólíkir stjórar á nákvæmlega sömu vegferð Í kvöld fer fram stórleikur Liverpool og Manchester United. Stjórarnir tveir eru um margt ólíkir en hafa báðir sama markmið. 17. október 2016 11:00 Mest lesið „Ég held að hann verði að skoða þetta“ Fótbolti Mbappé kemur ekki til Íslands Fótbolti Vilja fjölskyldusvæði og að áfengi sé ekki selt í sjoppum fyrir börn Sport Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti „Langt síðan ég var svona reiður og svekktur eftir leik“ Fótbolti Viðbrögð við leiknum á Twitter - Fáum á okkur 5 mörk úr 0,6 í XG Sport Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Fótbolti „Svekkjandi að missa af næsta leik“ Fótbolti „Virkilega galið tap“ Fótbolti Dagskráin í dag: Heimir gegn Ronaldo, stórleikur og Körfuboltakvöld Sport Fleiri fréttir Haaland og Glasner bestir í september Fæddist með gat á hjartanu Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Sjá meira
Souness: Liverpool getur orðið meistari Graham Souness, Thierry Henry og Gianluca Vialli ræddu stórleik Liverpool og Manchester United á Skysports í gær en leikurinn fer fram annað kvöld. 16. október 2016 12:30
Smalling: Þetta er hinn eini sanni leikur Chris Smalling, varnarmaður Manchester United, segir að leikirnir gegn Liverpool séu ávallt sérstakir. Liðin mætast á Anfield annað kvöld. 16. október 2016 06:00
Pogba: Zlatan er eins og stóri bróðir fyrir mér Paul Pogba lítur heldur betur upp til Zlatan Ibrahimovic ef marka má nýjustu orð Pogba um Svíann öfluga. 16. október 2016 23:00
Klopp gegn Mourinho: Ólíkir stjórar á nákvæmlega sömu vegferð Í kvöld fer fram stórleikur Liverpool og Manchester United. Stjórarnir tveir eru um margt ólíkir en hafa báðir sama markmið. 17. október 2016 11:00