Felulitirnir mættir aftur Ritstjórn skrifar 3. október 2016 17:00 Glamour/Getty Ef marka má smekklega tískusýningargesti eru felulitirnir (e.camouflage) mætt aftur í allri sinni dýrð og þá helst í yfirhöfnum. Munstrið, sem á rætur sínar að rekja til fatnaðar sem hermenn klæðast til að blandast betur inn í umhverfi sitt, hefur verið að fara inn og út úr tísku í gegnum tíðina og nú er kominn tími á endurkomu á ný. Líkelga er hægt að rekja vinsældirnar til götustískunnar þar sem leður og gallaefni ráða ríkjum en allt þetta þrennt passar einstakleg vel saman. Fáum innblástur frá þessu smekkfólki. Glamour Tíska Mest lesið Ilmandi fegurð á stóra daginn Glamour Landsliðið les Glamour Glamour Hettupeysurnar snúa aftur af fullum krafti Glamour Langar þig í Glamour x Ellingsen hettupeysu? Glamour Ilmpartý hjá Andreu Maack Glamour MTV EMA: Best klæddu stjörnurnar Glamour Calvin Harris auglýsir Emporio Armani nærföt Glamour Auglýsing Gucci bönnuð vegna holdafars fyrirsætu Glamour Hvernig skal gera fullkomna smokey förðun í leigubíl Glamour Frumsýning USELESS eftir ALVARA fór fram við góðar undirtektir Glamour
Ef marka má smekklega tískusýningargesti eru felulitirnir (e.camouflage) mætt aftur í allri sinni dýrð og þá helst í yfirhöfnum. Munstrið, sem á rætur sínar að rekja til fatnaðar sem hermenn klæðast til að blandast betur inn í umhverfi sitt, hefur verið að fara inn og út úr tísku í gegnum tíðina og nú er kominn tími á endurkomu á ný. Líkelga er hægt að rekja vinsældirnar til götustískunnar þar sem leður og gallaefni ráða ríkjum en allt þetta þrennt passar einstakleg vel saman. Fáum innblástur frá þessu smekkfólki.
Glamour Tíska Mest lesið Ilmandi fegurð á stóra daginn Glamour Landsliðið les Glamour Glamour Hettupeysurnar snúa aftur af fullum krafti Glamour Langar þig í Glamour x Ellingsen hettupeysu? Glamour Ilmpartý hjá Andreu Maack Glamour MTV EMA: Best klæddu stjörnurnar Glamour Calvin Harris auglýsir Emporio Armani nærföt Glamour Auglýsing Gucci bönnuð vegna holdafars fyrirsætu Glamour Hvernig skal gera fullkomna smokey förðun í leigubíl Glamour Frumsýning USELESS eftir ALVARA fór fram við góðar undirtektir Glamour