Felulitirnir mættir aftur Ritstjórn skrifar 3. október 2016 17:00 Glamour/Getty Ef marka má smekklega tískusýningargesti eru felulitirnir (e.camouflage) mætt aftur í allri sinni dýrð og þá helst í yfirhöfnum. Munstrið, sem á rætur sínar að rekja til fatnaðar sem hermenn klæðast til að blandast betur inn í umhverfi sitt, hefur verið að fara inn og út úr tísku í gegnum tíðina og nú er kominn tími á endurkomu á ný. Líkelga er hægt að rekja vinsældirnar til götustískunnar þar sem leður og gallaefni ráða ríkjum en allt þetta þrennt passar einstakleg vel saman. Fáum innblástur frá þessu smekkfólki. Glamour Tíska Mest lesið Fjölbreytnin í fyrirrúmi í nýrri stuttmynd Ísoldar Braga Glamour Breytti gömlu iðnaðarhúsnæði í hlýlegt heimili Glamour Angelina Jolie skellti sér á skíði með börnin Glamour "Woody Allen myndi leika mig í bíómynd“ Glamour Fagurkerar fjölmenntu í opnun Geysir Heima Glamour Smekkbuxur fyrir karlmenn Glamour Silfur og gull á Met Gala Glamour Tvískiptar töskur hjá Louis Vuitton Glamour Óskarinn 2017: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Brotnaði niður á tískuvikunni í New York Glamour
Ef marka má smekklega tískusýningargesti eru felulitirnir (e.camouflage) mætt aftur í allri sinni dýrð og þá helst í yfirhöfnum. Munstrið, sem á rætur sínar að rekja til fatnaðar sem hermenn klæðast til að blandast betur inn í umhverfi sitt, hefur verið að fara inn og út úr tísku í gegnum tíðina og nú er kominn tími á endurkomu á ný. Líkelga er hægt að rekja vinsældirnar til götustískunnar þar sem leður og gallaefni ráða ríkjum en allt þetta þrennt passar einstakleg vel saman. Fáum innblástur frá þessu smekkfólki.
Glamour Tíska Mest lesið Fjölbreytnin í fyrirrúmi í nýrri stuttmynd Ísoldar Braga Glamour Breytti gömlu iðnaðarhúsnæði í hlýlegt heimili Glamour Angelina Jolie skellti sér á skíði með börnin Glamour "Woody Allen myndi leika mig í bíómynd“ Glamour Fagurkerar fjölmenntu í opnun Geysir Heima Glamour Smekkbuxur fyrir karlmenn Glamour Silfur og gull á Met Gala Glamour Tvískiptar töskur hjá Louis Vuitton Glamour Óskarinn 2017: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Brotnaði niður á tískuvikunni í New York Glamour