Kim Kardashian rænd: Hvað gerðist í París? Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 3. október 2016 16:46 Margt er á huldu varðandi ránið. Vísir/Getty Raunveruleikastjarnan Kim Kardashian var rænd af tveimur vopnuðum mönnum í París í Frakklandi í gærkvöldi. Hún var stödd á lúxushóteli í borginni þegar mennirnir, sem voru íklæddir lögreglubúningum, bönkuðu upp á. Ljóst er að ræningjarnir komust í burtu með skargripi sem metnir eru á hundruð milljóna og er þeirra leitað. Margt er á huldu varðandi ránið en hér er farið yfir það sem er vitað.Hvar átti ránið sér stað?Ránið fór fram í morgun í veglegri íbúð sem Kardashian og föruneyti hennar hafði leigt fyrir dvölina vegna tískuvikunnar í París. Íbúðin er í áttunda hverfi Parísar. Í húsinu eru níu íbúðir sem hægt er að leigja. Eru þær afar vel búnar og vinsælar í heimi fræga fólksins enda auðvelt að forðast ágenga ljósmyndara sé hafist við í íbúðinni. Kanye West, eiginmaður Kim Kardashian hefur meðal annars gist í húsinu sem um ræðir en staðsetningu þess í París má sjá hér að neðan.Hvernig tókst ræningjunum að komast inn?Franska innanríkisráðuneytið segir að ræningjarnir, fimm talsins, hafi dulbúið sig sem lögreglumenn. Þannig hafi þeir komist inn anddyri byggingarinnar þar sem þeir hótuðu húsverðinum og neyddu hann til að opna íbúð Kardashian.Kim var á fullu í tískuvikunni í París á dögunum.Vísir/GettyÞaðan komust tveir af ræningjunum inn í herbergi til Kardashian þar sem þeir eru sagðir hafa handjárnað Kim, límt fyrir munn hennar og komið henni fyrir í baðkari. Hún hafi því næst beðið ræningjana að þyrma lífi sínu og borið því fyrir sig að hún ætti tvö lítil börn. Voru mennirnir vopnaðir byssum en engum skotum var hleypt af. Hvað tóku þeir? Ljóst er að mennirnir stálu miklum verðmætum í íbúðinni þó óljóst sé nákvæmlega hverju var stolið. Þó sé ljóst að skartgripabox með verðmætum skartgripum var tekið ásamt hring. Saksóknarar í París segja að virði þýfisins sé allt að tíu milljónir evra, um 1,2 milljarður íslenskra króna.Sjá einnig: Kim bundin, kefluð og hent í baðkar: Bað ræningjana að þyrma lífi sínu Ekki er vitað hvort að skartgripirnir voru í eigu Kim eða hvort þeir voru í láni en Kim hefur undanfarna daga tekið þátt í tískuvikunni í París og vakið mikla athygli hvert sem hún hefur farið. Sjálf á hún mjög verðmæta skartgrpi, þar með talið trúlofunarhringinn sem Kanye West gaf henni auk annars hring sem Kim hefur verið duglega að sýna á samfélagsmiðlum. Óljóst er hvort að annar þessara hringa sé sá sem tekinn var í morgun. Svo virðist sem að ræningjarnir hafi komist á burtu á hjólum og er þeirra leitað af lögreglu. A photo posted by Kim Kardashian West (@kimkardashian) on Sep 29, 2016 at 12:40pm PDT En hvar voru öryggisverðir hennar? Athygli vakti í síðustu viku þegar öryggisverðir Kim voru fljótir að snúa niður Úkraínumanninn Vitalii Seduik þegar hann laumaði sér að Kim Kardashian og kyssti afturenda hennar. Svo virðist þó sem að öryggisverðir hennar hafi verið víðsfjarri í morgun. Yfirvöld í París hafa þó ekki gefið upplýsingar um staðsetningu öryggisvarða hennar en fréttamaður CNN í París segir ljóst að ránið hafi verið þaulskipulagt og framkvæmt af reynslumiklum mönnum sem hafi haft upplýsingar um vettvanginn.En hvernig líður Kim?Þessu er erfitt að svara en Kim yfirgaf Frakkland fyrr í dag. Talsmaður hennar sagði hún sé í miklu áfalli en ómeidd. Eftir ránið kom móðir hennar, Kris Jenner ásamt systrum Kim, Kendall Jenner og Kourtney Kardashian sem hugguðu Kim. Lögregla rannsakar málið. Tengdar fréttir Kim bundin, kefluð og hent í baðkar: Bað ræningjana að þyrma lífi sínu Raunveruleikastjarnan Kim Kardashian var rænd af tveimur vopnuðum mönnum í París í Frakklandi í gærkvöldi. 3. október 2016 14:10 James Corden stendur vörð um Kim Kardashian: „Verið góð eða haldið kjafti“ Raunveruleikastjarnan Kim Kardashian var rænd af tveimur vopnuðum mönnum í París í Frakklandi í gærkvöldi. 3. október 2016 13:30 Sjáðu þegar Kanye West strunsaði af sviðinu þegar hann frétti af ráninu Raunveruleikastjarnan Kim Kardashian var rænd af tveimur vopnuðum mönnum í París í Frakklandi í gærkvöldi. 3. október 2016 10:30 Kim Kardashian rænd af vopnuðum mönnum í París Tveir menn eru sagðir hafa dregið upp byssur og látið greipar sópa um hótelherbergi hennar. 3. október 2016 07:38 Mest lesið „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Lífið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Lífið Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Lífið Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Lífið Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Troðfullt hús og standandi lófaklapp Menning Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Lífið Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Lífið Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Lífið Fleiri fréttir Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Gucci og glæsileiki á Ítalíu hjá Línu og Gumma Taldi læknana vera að grínast þegar hann vaknaði úr dái Sjá loksins fyrir endann á erfiðustu framkvæmdum á ferlinum Joan Plowright er látin Dóttir Ernu Mistar og Þorleifs Arnar fædd Minntust þess að 30 ár eru liðin frá því að flóðið féll Adam Sandler á sýningu Maríu Birtu í Las Vegas Nicola Sturgeon orðin einhleyp Mætti með fertugan Paddington á forsýninguna David Lynch er látinn Flugfélag bregst við vegna kómískrar frásagnar Katrínar Skælbrosandi Sofia snæddi með Lewis Erótískt hommablað vill mynda akureyrska fola Bobbysocks og Wig Wam vilja aftur í Eurovision Sagði engum frá nema fjölskyldunni Fallegt heimili Völu á Álftanesinu Starfsdagar nauðsynlegir, meira ofbeldi og ljótara orðbragð „Þetta er svo ósanngjarnt og enn mjög óraunverulegt fyrir okkur fjölskylduna“ Nóg pláss fyrir tvo í sturtunni Kynferðisleg stífla hjá húsfélaginu Sjá meira
Raunveruleikastjarnan Kim Kardashian var rænd af tveimur vopnuðum mönnum í París í Frakklandi í gærkvöldi. Hún var stödd á lúxushóteli í borginni þegar mennirnir, sem voru íklæddir lögreglubúningum, bönkuðu upp á. Ljóst er að ræningjarnir komust í burtu með skargripi sem metnir eru á hundruð milljóna og er þeirra leitað. Margt er á huldu varðandi ránið en hér er farið yfir það sem er vitað.Hvar átti ránið sér stað?Ránið fór fram í morgun í veglegri íbúð sem Kardashian og föruneyti hennar hafði leigt fyrir dvölina vegna tískuvikunnar í París. Íbúðin er í áttunda hverfi Parísar. Í húsinu eru níu íbúðir sem hægt er að leigja. Eru þær afar vel búnar og vinsælar í heimi fræga fólksins enda auðvelt að forðast ágenga ljósmyndara sé hafist við í íbúðinni. Kanye West, eiginmaður Kim Kardashian hefur meðal annars gist í húsinu sem um ræðir en staðsetningu þess í París má sjá hér að neðan.Hvernig tókst ræningjunum að komast inn?Franska innanríkisráðuneytið segir að ræningjarnir, fimm talsins, hafi dulbúið sig sem lögreglumenn. Þannig hafi þeir komist inn anddyri byggingarinnar þar sem þeir hótuðu húsverðinum og neyddu hann til að opna íbúð Kardashian.Kim var á fullu í tískuvikunni í París á dögunum.Vísir/GettyÞaðan komust tveir af ræningjunum inn í herbergi til Kardashian þar sem þeir eru sagðir hafa handjárnað Kim, límt fyrir munn hennar og komið henni fyrir í baðkari. Hún hafi því næst beðið ræningjana að þyrma lífi sínu og borið því fyrir sig að hún ætti tvö lítil börn. Voru mennirnir vopnaðir byssum en engum skotum var hleypt af. Hvað tóku þeir? Ljóst er að mennirnir stálu miklum verðmætum í íbúðinni þó óljóst sé nákvæmlega hverju var stolið. Þó sé ljóst að skartgripabox með verðmætum skartgripum var tekið ásamt hring. Saksóknarar í París segja að virði þýfisins sé allt að tíu milljónir evra, um 1,2 milljarður íslenskra króna.Sjá einnig: Kim bundin, kefluð og hent í baðkar: Bað ræningjana að þyrma lífi sínu Ekki er vitað hvort að skartgripirnir voru í eigu Kim eða hvort þeir voru í láni en Kim hefur undanfarna daga tekið þátt í tískuvikunni í París og vakið mikla athygli hvert sem hún hefur farið. Sjálf á hún mjög verðmæta skartgrpi, þar með talið trúlofunarhringinn sem Kanye West gaf henni auk annars hring sem Kim hefur verið duglega að sýna á samfélagsmiðlum. Óljóst er hvort að annar þessara hringa sé sá sem tekinn var í morgun. Svo virðist sem að ræningjarnir hafi komist á burtu á hjólum og er þeirra leitað af lögreglu. A photo posted by Kim Kardashian West (@kimkardashian) on Sep 29, 2016 at 12:40pm PDT En hvar voru öryggisverðir hennar? Athygli vakti í síðustu viku þegar öryggisverðir Kim voru fljótir að snúa niður Úkraínumanninn Vitalii Seduik þegar hann laumaði sér að Kim Kardashian og kyssti afturenda hennar. Svo virðist þó sem að öryggisverðir hennar hafi verið víðsfjarri í morgun. Yfirvöld í París hafa þó ekki gefið upplýsingar um staðsetningu öryggisvarða hennar en fréttamaður CNN í París segir ljóst að ránið hafi verið þaulskipulagt og framkvæmt af reynslumiklum mönnum sem hafi haft upplýsingar um vettvanginn.En hvernig líður Kim?Þessu er erfitt að svara en Kim yfirgaf Frakkland fyrr í dag. Talsmaður hennar sagði hún sé í miklu áfalli en ómeidd. Eftir ránið kom móðir hennar, Kris Jenner ásamt systrum Kim, Kendall Jenner og Kourtney Kardashian sem hugguðu Kim. Lögregla rannsakar málið.
Tengdar fréttir Kim bundin, kefluð og hent í baðkar: Bað ræningjana að þyrma lífi sínu Raunveruleikastjarnan Kim Kardashian var rænd af tveimur vopnuðum mönnum í París í Frakklandi í gærkvöldi. 3. október 2016 14:10 James Corden stendur vörð um Kim Kardashian: „Verið góð eða haldið kjafti“ Raunveruleikastjarnan Kim Kardashian var rænd af tveimur vopnuðum mönnum í París í Frakklandi í gærkvöldi. 3. október 2016 13:30 Sjáðu þegar Kanye West strunsaði af sviðinu þegar hann frétti af ráninu Raunveruleikastjarnan Kim Kardashian var rænd af tveimur vopnuðum mönnum í París í Frakklandi í gærkvöldi. 3. október 2016 10:30 Kim Kardashian rænd af vopnuðum mönnum í París Tveir menn eru sagðir hafa dregið upp byssur og látið greipar sópa um hótelherbergi hennar. 3. október 2016 07:38 Mest lesið „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Lífið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Lífið Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Lífið Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Lífið Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Troðfullt hús og standandi lófaklapp Menning Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Lífið Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Lífið Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Lífið Fleiri fréttir Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Gucci og glæsileiki á Ítalíu hjá Línu og Gumma Taldi læknana vera að grínast þegar hann vaknaði úr dái Sjá loksins fyrir endann á erfiðustu framkvæmdum á ferlinum Joan Plowright er látin Dóttir Ernu Mistar og Þorleifs Arnar fædd Minntust þess að 30 ár eru liðin frá því að flóðið féll Adam Sandler á sýningu Maríu Birtu í Las Vegas Nicola Sturgeon orðin einhleyp Mætti með fertugan Paddington á forsýninguna David Lynch er látinn Flugfélag bregst við vegna kómískrar frásagnar Katrínar Skælbrosandi Sofia snæddi með Lewis Erótískt hommablað vill mynda akureyrska fola Bobbysocks og Wig Wam vilja aftur í Eurovision Sagði engum frá nema fjölskyldunni Fallegt heimili Völu á Álftanesinu Starfsdagar nauðsynlegir, meira ofbeldi og ljótara orðbragð „Þetta er svo ósanngjarnt og enn mjög óraunverulegt fyrir okkur fjölskylduna“ Nóg pláss fyrir tvo í sturtunni Kynferðisleg stífla hjá húsfélaginu Sjá meira
Kim bundin, kefluð og hent í baðkar: Bað ræningjana að þyrma lífi sínu Raunveruleikastjarnan Kim Kardashian var rænd af tveimur vopnuðum mönnum í París í Frakklandi í gærkvöldi. 3. október 2016 14:10
James Corden stendur vörð um Kim Kardashian: „Verið góð eða haldið kjafti“ Raunveruleikastjarnan Kim Kardashian var rænd af tveimur vopnuðum mönnum í París í Frakklandi í gærkvöldi. 3. október 2016 13:30
Sjáðu þegar Kanye West strunsaði af sviðinu þegar hann frétti af ráninu Raunveruleikastjarnan Kim Kardashian var rænd af tveimur vopnuðum mönnum í París í Frakklandi í gærkvöldi. 3. október 2016 10:30
Kim Kardashian rænd af vopnuðum mönnum í París Tveir menn eru sagðir hafa dregið upp byssur og látið greipar sópa um hótelherbergi hennar. 3. október 2016 07:38