Fá Nóbelsverðlaun fyrir hönnun á minnstu vélum heims Atli Ísleifsson skrifar 5. október 2016 10:07 Þremenningarnir hljóta verðlaunin fyrir hönnun og efnasmíði minnstu véla heims, eða svokallaðar sameindavélar (e. molecular machines). Sænska Nóbelsnefndin greindi í dag frá því að þeir Jean-Pierre Sauvage, Sir J. Fraser Stoddart og Bernard L. Feringa hafi hlotið Nóbelsverðlaun í efnafræði. Þremenningarnir hljóta verðlaunin fyrir hönnun og efnasmíði minnstu véla heims, eða svokallaðar sameindavélar (e. molecular machines).Frakkinn Jean-Pierre Sauvage er professor við Université Louis Pasteur í Strasbourg. Skotinn Fraser Stoddart starfar við Northwestern University í Illinois í Bandaríkjunum. Hollendingurinn Bernard L. Feringa starfar við Gröningen háskóla.Svíinn Tomas Lindahl, Bandaríkjamaðurinn Paul Modrich og Tyrkinn Aziz Sancar hlutu Nóbelsverðlaun í efnafræði á síðasta ári fyrir rannsóknir sínar á lagfæringum fruma á erfðaefni. Nóbelsnefndin tilkynnti í gær að bresku eðlisfræðingarnir David Thouless, Duncan Haldane og Michael Kosterlitz hefðu hlotið Nóbelsverðlaun í eðlisfræði í gær fyrir sögulegar og þýðingarmiklar uppgötvanir á sviði þéttefnisfræði. Nefndin greindi svo frá því á mánudag að japanski frumulíffræðingurinn Yoshinori Oshumi hafi hlotið Nóbelsverðlaunin í lífeðlis- og læknisfræðifyrir mikilvægar uppgötvanir sínar á svokölluðu sjálfsáti frumna, eða „autophagy“. Tilkynnt verður á föstudag hver eða hverjir hljóta friðarverðlaun Nóbels og í næstu viku verður greint frá nýjum handhafa bókmenntaverðlaunanna. Að auki mun sænski seðlabankinn tilkynna hver hlýtur hagfræðiverðlaunin næsta mánudag. Nóbelsverðlaun Tengdar fréttir Fá Nóbelsverðlaun fyrir rannsóknir á sviði kennilegrar þéttefnisfræði Eðlisfræðingarnar David Thouless, Duncan Haldane og Michael Kosterlitz hlutu í dag Nóbelsverðlaun í eðlisfræði. 4. október 2016 10:05 Þessi þykja líklegust til að hljóta friðarverðlaun Nóbels Norska Nóbelsnefndin mun tilkynna um það hver eða hverjir hljóta friðarverðlaun Nóbels fyrir árið 2016 á föstudaginn. 4. október 2016 15:15 Nóbelsverðlaunin: Öll tölvu- og samskiptatækni sem við nýtum er afsprengi framfara í þéttefnisfræði Þrír breskir eðlisfræðingar hljóta Nóbelsverðlaun fyrir sögulegar og þýðingarmiklar uppgötvanir á sviði þéttefnisfræði. 4. október 2016 13:14 Mest lesið Gummi Emil tekinn í skýrslutöku lögreglu Innlent Sæði með krabbameinsvaldandi genagalla selt til Íslands Innlent Krafðist sérlega þungrar refsingar yfir Margréti Höllu Innlent Síðasti loðdýrabóndinn segir Íslendinga verða að vakna Innlent Vilja skoða samfélagsmiðla íslenskra ferðamanna Erlent Handtekinn á Akranesi grunaður um nauðgun Innlent Fyrirskipa notkun Times New Roman í stað Calibri Erlent Aldrei planið að sækja um starfið sem aðrir hafi sótt um gagngert til að kæra Innlent Vörubifreið ekið á undirstöður Breiðholtsbrúar Innlent Starfsmenn stefna Hval í samvinnu við fyrirtækið Innlent Fleiri fréttir Sætir líflátshótunum og nær ekki að veita friðarverðlaununum viðtöku Vilja skoða samfélagsmiðla íslenskra ferðamanna Fyrirskipa notkun Times New Roman í stað Calibri Selenskí segist reiðubúinn til að boða til kosninga Samfélagsmiðlabannið hefur tekið gildi í Ástralíu Forsetafrúin kallaði mótmælendur heimskar tíkur Blaðamannafundi aflýst og óvíst hvort Nóbelsverðlaunahafinn mæti Heimilar birtingu gagna úr rannsókn á Maxwell Hylmdu yfir með „Steikarhnífnum“ í Írska lýðveldishernum Sökuð um að drepa barnið sitt með basísku mataræði Hraunar yfir „hnignandi“ heimsálfu Efnahagsráðherra Kúbu í lífstíðarfangelsi fyrir óljósar sakir Litháar lýsa yfir neyðarástandi vegna belgja frá Belarús Þingmenn hyggjast þvinga Hegseth til upplýsingagjafar Átökin magnast á landamærum Kambódíu og Taílands Bílstjórinn meðvitundarlaus þegar rútan lenti á biðskýlinu Fjórir látnir á Tenerife eftir að alda sópaði þeim úr saltvatnslaug Afdráttarlaus stuðningur við Úkraínu og aukinn þrýstingur á Rússa Vöruðu við flóðbylgjum eftir stærðarinnar jarðskjálfta Kallar Greene heimskan svikara Segir að taka þurfi mikilvægar ákvarðanir Ætla að gera út af við hernaðargetu Kambódíu Með byssu í stærstu verslunarmiðstöð Oslóar Trump hundfúll að fá ekki greiða gegn greiða Átök blossa aftur upp á landamærum Taílands og Kambódíu Japanir saka Kínverja um óvarlega framgöngu í háloftunum Segir Rússa viljuga en Selenskí ekki Fundu spjótsodda alsetta gulli mörghundruð árum eldri en talið var mögulegt Á fjórða hundrað gripa orðið fyrir vatnstjóni á Louvre Meiri ógn af smábátum í Karíbahafinu en Rússlandi Sjá meira
Sænska Nóbelsnefndin greindi í dag frá því að þeir Jean-Pierre Sauvage, Sir J. Fraser Stoddart og Bernard L. Feringa hafi hlotið Nóbelsverðlaun í efnafræði. Þremenningarnir hljóta verðlaunin fyrir hönnun og efnasmíði minnstu véla heims, eða svokallaðar sameindavélar (e. molecular machines).Frakkinn Jean-Pierre Sauvage er professor við Université Louis Pasteur í Strasbourg. Skotinn Fraser Stoddart starfar við Northwestern University í Illinois í Bandaríkjunum. Hollendingurinn Bernard L. Feringa starfar við Gröningen háskóla.Svíinn Tomas Lindahl, Bandaríkjamaðurinn Paul Modrich og Tyrkinn Aziz Sancar hlutu Nóbelsverðlaun í efnafræði á síðasta ári fyrir rannsóknir sínar á lagfæringum fruma á erfðaefni. Nóbelsnefndin tilkynnti í gær að bresku eðlisfræðingarnir David Thouless, Duncan Haldane og Michael Kosterlitz hefðu hlotið Nóbelsverðlaun í eðlisfræði í gær fyrir sögulegar og þýðingarmiklar uppgötvanir á sviði þéttefnisfræði. Nefndin greindi svo frá því á mánudag að japanski frumulíffræðingurinn Yoshinori Oshumi hafi hlotið Nóbelsverðlaunin í lífeðlis- og læknisfræðifyrir mikilvægar uppgötvanir sínar á svokölluðu sjálfsáti frumna, eða „autophagy“. Tilkynnt verður á föstudag hver eða hverjir hljóta friðarverðlaun Nóbels og í næstu viku verður greint frá nýjum handhafa bókmenntaverðlaunanna. Að auki mun sænski seðlabankinn tilkynna hver hlýtur hagfræðiverðlaunin næsta mánudag.
Nóbelsverðlaun Tengdar fréttir Fá Nóbelsverðlaun fyrir rannsóknir á sviði kennilegrar þéttefnisfræði Eðlisfræðingarnar David Thouless, Duncan Haldane og Michael Kosterlitz hlutu í dag Nóbelsverðlaun í eðlisfræði. 4. október 2016 10:05 Þessi þykja líklegust til að hljóta friðarverðlaun Nóbels Norska Nóbelsnefndin mun tilkynna um það hver eða hverjir hljóta friðarverðlaun Nóbels fyrir árið 2016 á föstudaginn. 4. október 2016 15:15 Nóbelsverðlaunin: Öll tölvu- og samskiptatækni sem við nýtum er afsprengi framfara í þéttefnisfræði Þrír breskir eðlisfræðingar hljóta Nóbelsverðlaun fyrir sögulegar og þýðingarmiklar uppgötvanir á sviði þéttefnisfræði. 4. október 2016 13:14 Mest lesið Gummi Emil tekinn í skýrslutöku lögreglu Innlent Sæði með krabbameinsvaldandi genagalla selt til Íslands Innlent Krafðist sérlega þungrar refsingar yfir Margréti Höllu Innlent Síðasti loðdýrabóndinn segir Íslendinga verða að vakna Innlent Vilja skoða samfélagsmiðla íslenskra ferðamanna Erlent Handtekinn á Akranesi grunaður um nauðgun Innlent Fyrirskipa notkun Times New Roman í stað Calibri Erlent Aldrei planið að sækja um starfið sem aðrir hafi sótt um gagngert til að kæra Innlent Vörubifreið ekið á undirstöður Breiðholtsbrúar Innlent Starfsmenn stefna Hval í samvinnu við fyrirtækið Innlent Fleiri fréttir Sætir líflátshótunum og nær ekki að veita friðarverðlaununum viðtöku Vilja skoða samfélagsmiðla íslenskra ferðamanna Fyrirskipa notkun Times New Roman í stað Calibri Selenskí segist reiðubúinn til að boða til kosninga Samfélagsmiðlabannið hefur tekið gildi í Ástralíu Forsetafrúin kallaði mótmælendur heimskar tíkur Blaðamannafundi aflýst og óvíst hvort Nóbelsverðlaunahafinn mæti Heimilar birtingu gagna úr rannsókn á Maxwell Hylmdu yfir með „Steikarhnífnum“ í Írska lýðveldishernum Sökuð um að drepa barnið sitt með basísku mataræði Hraunar yfir „hnignandi“ heimsálfu Efnahagsráðherra Kúbu í lífstíðarfangelsi fyrir óljósar sakir Litháar lýsa yfir neyðarástandi vegna belgja frá Belarús Þingmenn hyggjast þvinga Hegseth til upplýsingagjafar Átökin magnast á landamærum Kambódíu og Taílands Bílstjórinn meðvitundarlaus þegar rútan lenti á biðskýlinu Fjórir látnir á Tenerife eftir að alda sópaði þeim úr saltvatnslaug Afdráttarlaus stuðningur við Úkraínu og aukinn þrýstingur á Rússa Vöruðu við flóðbylgjum eftir stærðarinnar jarðskjálfta Kallar Greene heimskan svikara Segir að taka þurfi mikilvægar ákvarðanir Ætla að gera út af við hernaðargetu Kambódíu Með byssu í stærstu verslunarmiðstöð Oslóar Trump hundfúll að fá ekki greiða gegn greiða Átök blossa aftur upp á landamærum Taílands og Kambódíu Japanir saka Kínverja um óvarlega framgöngu í háloftunum Segir Rússa viljuga en Selenskí ekki Fundu spjótsodda alsetta gulli mörghundruð árum eldri en talið var mögulegt Á fjórða hundrað gripa orðið fyrir vatnstjóni á Louvre Meiri ógn af smábátum í Karíbahafinu en Rússlandi Sjá meira
Fá Nóbelsverðlaun fyrir rannsóknir á sviði kennilegrar þéttefnisfræði Eðlisfræðingarnar David Thouless, Duncan Haldane og Michael Kosterlitz hlutu í dag Nóbelsverðlaun í eðlisfræði. 4. október 2016 10:05
Þessi þykja líklegust til að hljóta friðarverðlaun Nóbels Norska Nóbelsnefndin mun tilkynna um það hver eða hverjir hljóta friðarverðlaun Nóbels fyrir árið 2016 á föstudaginn. 4. október 2016 15:15
Nóbelsverðlaunin: Öll tölvu- og samskiptatækni sem við nýtum er afsprengi framfara í þéttefnisfræði Þrír breskir eðlisfræðingar hljóta Nóbelsverðlaun fyrir sögulegar og þýðingarmiklar uppgötvanir á sviði þéttefnisfræði. 4. október 2016 13:14