Brexit kostar easyJet 26 milljarða Sæunn Gísladóttir skrifar 6. október 2016 12:39 Veikara gengi punds mun gera eldsneyti félagsins, sem keypt er í dollurum, mun dýrara. Vísir/Pjetur Forsvarsmenn lággjaldaflugfélagsins easyJet tilkynntu í dag að hagnaður félagsins muni dragast saman um meira en 25 prósent fyrir árið. Rekja má lækkunina til ákvörðun Breta að yfirgefa Evrópusambandið, svo kallað Brexit, sem hafði mjög slæm áhrif á síðasta ársfjórðung hjá félaginu. Pundið hefur lækkað gríðarlega gagnvart bandaríkjadal, og náði 31 ára lægð í vikunni. Lækkun á gengi pundsins mun hafa 90 milljón punda, 13 milljarða króna, neikvæð áhrif á reksturinn rekstrarárinu. Forsvarsmenn easyJet segja að lækkun pundsins muni líklega hafa neikvæð áhrif á reksturinn næstu tólf mánuði, veikara gengi punds mun gera eldsneyti félagsins, sem keypt er í dollurum, mun dýrara. Áætlað er að kostnaðurinn af þessu muni nema 180 milljón punda, jafnvirði 26 milljarða króna, næstu tvö árin. Gengi hlutabréfa í easyJet lækkuðu um yfir fimm prósent í kjölfar frétta af þessu í dag. Brexit Mest lesið Öðruvísi starfsframi: „Davíð, getur þú mætt eftir 30 mínútur?“ Atvinnulíf Íslandsbanki og Skagi í formlegar samrunaviðræður Viðskipti innlent „Væntanlega farnir að hefja næturvaktir hjá Samkeppniseftirlitinu“ Viðskipti innlent Einar hættir af persónulegum ástæðum Viðskipti innlent Birna Ósk nýr forstjóri Húsasmiðjunnar Viðskipti innlent Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Viðskipti erlent Gengi Skaga rýkur upp Viðskipti innlent Eftirlitsstofnanir vara við sýndareignum Neytendur Jón Skafti nýr forstöðumaður hjá Póstinum Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastjórar hjá Björgun-Sement Viðskipti innlent Fleiri fréttir Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira
Forsvarsmenn lággjaldaflugfélagsins easyJet tilkynntu í dag að hagnaður félagsins muni dragast saman um meira en 25 prósent fyrir árið. Rekja má lækkunina til ákvörðun Breta að yfirgefa Evrópusambandið, svo kallað Brexit, sem hafði mjög slæm áhrif á síðasta ársfjórðung hjá félaginu. Pundið hefur lækkað gríðarlega gagnvart bandaríkjadal, og náði 31 ára lægð í vikunni. Lækkun á gengi pundsins mun hafa 90 milljón punda, 13 milljarða króna, neikvæð áhrif á reksturinn rekstrarárinu. Forsvarsmenn easyJet segja að lækkun pundsins muni líklega hafa neikvæð áhrif á reksturinn næstu tólf mánuði, veikara gengi punds mun gera eldsneyti félagsins, sem keypt er í dollurum, mun dýrara. Áætlað er að kostnaðurinn af þessu muni nema 180 milljón punda, jafnvirði 26 milljarða króna, næstu tvö árin. Gengi hlutabréfa í easyJet lækkuðu um yfir fimm prósent í kjölfar frétta af þessu í dag.
Brexit Mest lesið Öðruvísi starfsframi: „Davíð, getur þú mætt eftir 30 mínútur?“ Atvinnulíf Íslandsbanki og Skagi í formlegar samrunaviðræður Viðskipti innlent „Væntanlega farnir að hefja næturvaktir hjá Samkeppniseftirlitinu“ Viðskipti innlent Einar hættir af persónulegum ástæðum Viðskipti innlent Birna Ósk nýr forstjóri Húsasmiðjunnar Viðskipti innlent Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Viðskipti erlent Gengi Skaga rýkur upp Viðskipti innlent Eftirlitsstofnanir vara við sýndareignum Neytendur Jón Skafti nýr forstöðumaður hjá Póstinum Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastjórar hjá Björgun-Sement Viðskipti innlent Fleiri fréttir Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira