Skorið niður um fjögur þúsund störf hjá Deutsche Sæunn Gísladóttir skrifar 6. október 2016 13:38 Tilkynnt var um niðurskurð þúsund starfa hjá Deutsche Bank í dag. Vísir/Getty Tilkynnt var um niðurskurð þúsund starfa í Þýskalandi hjá þýska bankarisanum Deutsche Bank í dag. Þessi niðurskurður bætist ofan á niðurskurð þrjú þúsund starfa í Þýskalandi. Niðurskurðurinn er liður í endurskipulagningu fyrirtækisins. Samtals verður skorið niður um níu þúsund störf á heimsvísu á komandi misserum. Vonast er til að bankinn geti orðið samkeppnishæfari með lægri rekstrarkostnaði. Eins og Vísir hefur greint frá hefur Deutsche Bank átt í verulegum erfiðleikum síðustu vikur út af falli á hlutabréfaverði og því að standa frammi fyrir 14 milljarða dollara sekt, 1.600 milljarða króna sekt, af hálfu bandarískra stjórnvalda. Markaðurinn hefur brugðist vel við fréttum af niðurskurði hjá bankanum og hefur gengi hlutabréfa hækkað um 0,4 prósent það sem af er degi. Tengdar fréttir Deutsche hefur ekki náð að semja Viðræður standa enn yfir milli Deutsche Bank og bandarískra yfirvalda. 3. október 2016 14:26 Hlutabréf í Deutsche í sögulegu lágmarki Í nótt fór gengi hlutabréfa í Deutsche Bank undir tíu evrur í fyrsta sinn. 30. september 2016 09:40 Fall Deutsche hefði lítil áhrif á Íslandi Ef allt fer á versta veg hjá þýska bankarisanum Deutsche Bank og bankinn fer á hausinn mun það líklega hafa lítil efnahagsleg áhrif á Íslandi, en einhver markaðsáhrif. Þetta er mat Guðjóns Á. Guðjónsson, forstöðumaður hlutabréfateymis Stefnis. 1. október 2016 07:00 Mest lesið Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Vænta 50 punkta lækkunar en telja 25 punkta líklega Viðskipti innlent Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Birgir hættir hjá Skaga Viðskipti innlent Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Fleiri fréttir Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Tilkynnt var um niðurskurð þúsund starfa í Þýskalandi hjá þýska bankarisanum Deutsche Bank í dag. Þessi niðurskurður bætist ofan á niðurskurð þrjú þúsund starfa í Þýskalandi. Niðurskurðurinn er liður í endurskipulagningu fyrirtækisins. Samtals verður skorið niður um níu þúsund störf á heimsvísu á komandi misserum. Vonast er til að bankinn geti orðið samkeppnishæfari með lægri rekstrarkostnaði. Eins og Vísir hefur greint frá hefur Deutsche Bank átt í verulegum erfiðleikum síðustu vikur út af falli á hlutabréfaverði og því að standa frammi fyrir 14 milljarða dollara sekt, 1.600 milljarða króna sekt, af hálfu bandarískra stjórnvalda. Markaðurinn hefur brugðist vel við fréttum af niðurskurði hjá bankanum og hefur gengi hlutabréfa hækkað um 0,4 prósent það sem af er degi.
Tengdar fréttir Deutsche hefur ekki náð að semja Viðræður standa enn yfir milli Deutsche Bank og bandarískra yfirvalda. 3. október 2016 14:26 Hlutabréf í Deutsche í sögulegu lágmarki Í nótt fór gengi hlutabréfa í Deutsche Bank undir tíu evrur í fyrsta sinn. 30. september 2016 09:40 Fall Deutsche hefði lítil áhrif á Íslandi Ef allt fer á versta veg hjá þýska bankarisanum Deutsche Bank og bankinn fer á hausinn mun það líklega hafa lítil efnahagsleg áhrif á Íslandi, en einhver markaðsáhrif. Þetta er mat Guðjóns Á. Guðjónsson, forstöðumaður hlutabréfateymis Stefnis. 1. október 2016 07:00 Mest lesið Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Vænta 50 punkta lækkunar en telja 25 punkta líklega Viðskipti innlent Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Birgir hættir hjá Skaga Viðskipti innlent Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Fleiri fréttir Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Deutsche hefur ekki náð að semja Viðræður standa enn yfir milli Deutsche Bank og bandarískra yfirvalda. 3. október 2016 14:26
Hlutabréf í Deutsche í sögulegu lágmarki Í nótt fór gengi hlutabréfa í Deutsche Bank undir tíu evrur í fyrsta sinn. 30. september 2016 09:40
Fall Deutsche hefði lítil áhrif á Íslandi Ef allt fer á versta veg hjá þýska bankarisanum Deutsche Bank og bankinn fer á hausinn mun það líklega hafa lítil efnahagsleg áhrif á Íslandi, en einhver markaðsáhrif. Þetta er mat Guðjóns Á. Guðjónsson, forstöðumaður hlutabréfateymis Stefnis. 1. október 2016 07:00