Arnautovic jafnaði tvisvar gegn Wales | Öll úrslit kvöldsins Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 6. október 2016 22:00 Níu leikir fóru fram Evrópuhluta undankeppni HM 2018 í kvöld. Austurríki og Wales gerðu 2-2 jafntefli í hörkuleik í D-riðli. Walesverjar, sem komu mikið á óvart á EM í sumar, komust í tvígang yfir en Marko Arnautovic jafnaði tvisvar fyrir Austurríki. Bæði lið eru með fjögur stig í riðlinum líkt og Serbar og Írar. Serbía átti ekki í neinum vandræðum með að leggja Moldóvu að velli á útivelli. Filip Kostic, Branislav Ivanovic og Dusan Tadic skoruðu í 0-3 sigri Serba. Seamus Coleman tryggði Írum öll þrjú stigin gegn Georgíu í Dublin. Everton-maðurinn skoraði eina mark leiksins eftir 10 mínútna leik í seinni hálfleik.Í G-riðli skildu Ítalir og Spánverjar jafnir, 1-1, í stórleik í Tórínó, Albanía vann Liechtenstein og Ísrael vann góðan útisigur á Makedónum.Í I-riðli unnu Íslendingar dramatískan 3-2 sigur á Finnum á Laugardalsvelli.Þá gerðu Tyrkir og Úkraínumenn 2-2 jafntefli og Króatía rúllaði yfir Kósovó.Úrslit kvöldsins:D-riðill: Austurríki 2-2 Wales 0-1 Joe Allen (22.), 1-1 Marko Arnautovic (28.), 1-2 Kevin Wimmer, sjálfsmark (45+1.), 2-2 Arnautovic (48.).Moldóva 0-3 Serbía0-1 Filip Kostic (20.), 0-2 Branislav Ivanovic (37.), 0-3 Dusan Tadic (59.).Írland 1-0 Georgía1-0 Seamus Coleman (56.).G-riðill:Ítalía 1-1 Spánn 0-1 Vitolo (55.), 1-1 Daniele De Rossi, víti (82.).Liechtenstein 0-2 Albanía 0-1 Peter Jehle, sjálfsmark (11.), 0-2 Bekim Balaj (71.).Makedónía 1-2 Ísrael 0-1 Tomer Hemed (25.), 0-2 Tal Ben-Haim II (43.), 1-2 Ilja Nestorovski (63.).Rautt spjald: Eitan Tibi, Ísrael (90+4.).I-riðill: Ísland 3-2 Finnland0-1 Teemu Pukki (20.), 1-1 Kári Árnason (37.), 1-2 Robin Lod (39.), 2-2 Alfreð Finnbogason (90.), 3-2 Ragnar Sigurðsson (90+4.).Tyrkland 2-2 Úkraína 0-1 Andriy Yarmolenko, víti (24.), 0-2 Artem Kravets (26.), 1-2 Ozan Tufan (45+1.), 2-2 Hakan Calhanoglu, víti (81.).Kósovó 0-6 Króatía0-1 Mario Mandzukic (6.), 0-2 Mandzukic (24.), 0-3 Mandzukic (35.), 0-4 Matej Mitrovic (68.), 0-5 Ivan Perisic (83.), 0-6 Nikola Kalinic (90+2.). HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Körfubolti Leik lokið: Ísland - Noregur 0-0 | Skemmtilegur og skapandi sóknarleikur skilaði ekki sigri Fótbolti Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Íslenski boltinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Íslenski boltinn Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ Körfubolti Unglingur myrtur eftir deilu á frjálsíþróttamóti Sport Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Fótbolti Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Körfubolti Krossbandið hélt en „bland í poka“ af öðrum meiðslum Körfubolti Fleiri fréttir Fá allir að mæta Arsenal en þrír fengu sekt Stelpurnar hennar Betu fengu skell á Englandi Kane með mikilvægt mark í sigri Bæjara Franska liðið með fullt hús í riðli Íslands „Ískaldar í hausnum og þá kemur þetta“ „Sáttur við hugrekkið og kraftinn“ „Skil ekki hvernig hann fór ekki inn“ „Það er einfalt að segja það, en við þurfum bara að skora“ Skallaði boltann tvisvar framhjá Elíasi Rafni Leik lokið: Ísland - Noregur 0-0 | Skemmtilegur og skapandi sóknarleikur skilaði ekki sigri Einkunnir Íslands: Sveindís Jane best en liðið vantaði herslumuninn Bruno bestur í mars Jóhann Berg bjó til fimm færi en ekkert þeirra nýttist Fantasy leikur Bestu deildarinnar kominn í loftið Engin Glódís og fimm breytingar á byrjunarliðinu Grindvíkingar ætla að spila í Grindavík í sumar Þrjár kempur spila með KV í sumar Fordæma morðhótanir sem Tarkowski hafa borist Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Á góðar minningar frá Þróttaravellinum De Bruyne yfirgefur City eftir tímabilið „Ef það er eitthvað lið sem getur veitt Breiðabliki og Víkingi keppni er það Valur“ Besta-spáin 2025: Siglt undir radarinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Sölvi Geir ekki í miðvarðaleit „Skandall“ í gær en uppselt í dag Ljóst hver stýrir Sveindísi eftir landsleikina Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Sjá meira
Níu leikir fóru fram Evrópuhluta undankeppni HM 2018 í kvöld. Austurríki og Wales gerðu 2-2 jafntefli í hörkuleik í D-riðli. Walesverjar, sem komu mikið á óvart á EM í sumar, komust í tvígang yfir en Marko Arnautovic jafnaði tvisvar fyrir Austurríki. Bæði lið eru með fjögur stig í riðlinum líkt og Serbar og Írar. Serbía átti ekki í neinum vandræðum með að leggja Moldóvu að velli á útivelli. Filip Kostic, Branislav Ivanovic og Dusan Tadic skoruðu í 0-3 sigri Serba. Seamus Coleman tryggði Írum öll þrjú stigin gegn Georgíu í Dublin. Everton-maðurinn skoraði eina mark leiksins eftir 10 mínútna leik í seinni hálfleik.Í G-riðli skildu Ítalir og Spánverjar jafnir, 1-1, í stórleik í Tórínó, Albanía vann Liechtenstein og Ísrael vann góðan útisigur á Makedónum.Í I-riðli unnu Íslendingar dramatískan 3-2 sigur á Finnum á Laugardalsvelli.Þá gerðu Tyrkir og Úkraínumenn 2-2 jafntefli og Króatía rúllaði yfir Kósovó.Úrslit kvöldsins:D-riðill: Austurríki 2-2 Wales 0-1 Joe Allen (22.), 1-1 Marko Arnautovic (28.), 1-2 Kevin Wimmer, sjálfsmark (45+1.), 2-2 Arnautovic (48.).Moldóva 0-3 Serbía0-1 Filip Kostic (20.), 0-2 Branislav Ivanovic (37.), 0-3 Dusan Tadic (59.).Írland 1-0 Georgía1-0 Seamus Coleman (56.).G-riðill:Ítalía 1-1 Spánn 0-1 Vitolo (55.), 1-1 Daniele De Rossi, víti (82.).Liechtenstein 0-2 Albanía 0-1 Peter Jehle, sjálfsmark (11.), 0-2 Bekim Balaj (71.).Makedónía 1-2 Ísrael 0-1 Tomer Hemed (25.), 0-2 Tal Ben-Haim II (43.), 1-2 Ilja Nestorovski (63.).Rautt spjald: Eitan Tibi, Ísrael (90+4.).I-riðill: Ísland 3-2 Finnland0-1 Teemu Pukki (20.), 1-1 Kári Árnason (37.), 1-2 Robin Lod (39.), 2-2 Alfreð Finnbogason (90.), 3-2 Ragnar Sigurðsson (90+4.).Tyrkland 2-2 Úkraína 0-1 Andriy Yarmolenko, víti (24.), 0-2 Artem Kravets (26.), 1-2 Ozan Tufan (45+1.), 2-2 Hakan Calhanoglu, víti (81.).Kósovó 0-6 Króatía0-1 Mario Mandzukic (6.), 0-2 Mandzukic (24.), 0-3 Mandzukic (35.), 0-4 Matej Mitrovic (68.), 0-5 Ivan Perisic (83.), 0-6 Nikola Kalinic (90+2.).
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Körfubolti Leik lokið: Ísland - Noregur 0-0 | Skemmtilegur og skapandi sóknarleikur skilaði ekki sigri Fótbolti Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Íslenski boltinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Íslenski boltinn Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ Körfubolti Unglingur myrtur eftir deilu á frjálsíþróttamóti Sport Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Fótbolti Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Körfubolti Krossbandið hélt en „bland í poka“ af öðrum meiðslum Körfubolti Fleiri fréttir Fá allir að mæta Arsenal en þrír fengu sekt Stelpurnar hennar Betu fengu skell á Englandi Kane með mikilvægt mark í sigri Bæjara Franska liðið með fullt hús í riðli Íslands „Ískaldar í hausnum og þá kemur þetta“ „Sáttur við hugrekkið og kraftinn“ „Skil ekki hvernig hann fór ekki inn“ „Það er einfalt að segja það, en við þurfum bara að skora“ Skallaði boltann tvisvar framhjá Elíasi Rafni Leik lokið: Ísland - Noregur 0-0 | Skemmtilegur og skapandi sóknarleikur skilaði ekki sigri Einkunnir Íslands: Sveindís Jane best en liðið vantaði herslumuninn Bruno bestur í mars Jóhann Berg bjó til fimm færi en ekkert þeirra nýttist Fantasy leikur Bestu deildarinnar kominn í loftið Engin Glódís og fimm breytingar á byrjunarliðinu Grindvíkingar ætla að spila í Grindavík í sumar Þrjár kempur spila með KV í sumar Fordæma morðhótanir sem Tarkowski hafa borist Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Á góðar minningar frá Þróttaravellinum De Bruyne yfirgefur City eftir tímabilið „Ef það er eitthvað lið sem getur veitt Breiðabliki og Víkingi keppni er það Valur“ Besta-spáin 2025: Siglt undir radarinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Sölvi Geir ekki í miðvarðaleit „Skandall“ í gær en uppselt í dag Ljóst hver stýrir Sveindísi eftir landsleikina Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Sjá meira
Leik lokið: Ísland - Noregur 0-0 | Skemmtilegur og skapandi sóknarleikur skilaði ekki sigri Fótbolti
Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Körfubolti
Leik lokið: Ísland - Noregur 0-0 | Skemmtilegur og skapandi sóknarleikur skilaði ekki sigri Fótbolti
Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Körfubolti