Ferðaþjónustusýning Mercedes-Benz atvinnubíla Finnur Thorlacius skrifar 7. október 2016 09:21 Mercedes Benz rúta. Sérstök ferðaþjónustusýning verður haldin hjá Mercedes-Benz atvinnubílum, Fosshálsi 1, laugardaginn 8. október nk. frá kl. 12-16. Eins og nafnið bendir til er verið að einblína á farartæki sem snúa að ferðageiranum sem er ört vaxandi á Íslandi eins og flestir vita. Á sýningunni verður gestum boðið upp á að skoða sérútbúna og upphækkaða bíla, stórar rútur, lúxusbíla, smágerða Citan, breytta Vito, Sprinter í mörgum útfærslum sem og ýmislegt fleira. Sérfræðingar Arctic Trucks sýna möguleika á breytingum á Sprinter og Vito. Einnig verða sérfræðingar EvoBus á staðnum og veita áhugasömum upplýsingar um rúturnar og akstursþjálfun hópferðabílstjóra. Mest lesið Biðst ekki fullrar lausnar fyrr en úrslit kosninganna verða staðfest Innlent „Ég held að ég þurfi að fara að pakka niður í tösku og flytja upp í ský“ Innlent Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Erlent Málið orðið persónulegt og erfitt fyrir íbúa Seyðisfjarðar Innlent Nágrannar kæra veitingu leyfis vegna flóttafólks Innlent Dómari fær ekki að víkja í máli Margrétar Innlent Andrés Ingi ráðinn framkvæmdastjóri DÍS Innlent Bein útsending: Trump sver embættiseið Erlent Búið að laga bilunina Innlent Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport
Sérstök ferðaþjónustusýning verður haldin hjá Mercedes-Benz atvinnubílum, Fosshálsi 1, laugardaginn 8. október nk. frá kl. 12-16. Eins og nafnið bendir til er verið að einblína á farartæki sem snúa að ferðageiranum sem er ört vaxandi á Íslandi eins og flestir vita. Á sýningunni verður gestum boðið upp á að skoða sérútbúna og upphækkaða bíla, stórar rútur, lúxusbíla, smágerða Citan, breytta Vito, Sprinter í mörgum útfærslum sem og ýmislegt fleira. Sérfræðingar Arctic Trucks sýna möguleika á breytingum á Sprinter og Vito. Einnig verða sérfræðingar EvoBus á staðnum og veita áhugasömum upplýsingar um rúturnar og akstursþjálfun hópferðabílstjóra.
Mest lesið Biðst ekki fullrar lausnar fyrr en úrslit kosninganna verða staðfest Innlent „Ég held að ég þurfi að fara að pakka niður í tösku og flytja upp í ský“ Innlent Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Erlent Málið orðið persónulegt og erfitt fyrir íbúa Seyðisfjarðar Innlent Nágrannar kæra veitingu leyfis vegna flóttafólks Innlent Dómari fær ekki að víkja í máli Margrétar Innlent Andrés Ingi ráðinn framkvæmdastjóri DÍS Innlent Bein útsending: Trump sver embættiseið Erlent Búið að laga bilunina Innlent Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport