Pundið ekki lægra síðan fyrir hrun Sæunn Gísladóttir skrifar 7. október 2016 14:15 Gengi pundsins gagnvart íslensku krónunni hefur lækkað um 32 prósent á rúmu ári. Gengi pundsins lækkaði um sex prósent á asískum mörkuðum í nótt og er það mesta lækkun á gjaldmiðlinum síðan að Bretar kusu að yfirgefa Evrópusambandið þann 23. júní síðastliðinn. Gengi pundsins gagnvart íslensku krónunni er nú 141 og hefur það ekki verið lægra síðan fyrir hrun. Síðast var það 141,4 þann 14. mars 2008. Eins og Vísir hefur greint frá hefur gengi pundsins lækkað verulega frá því að Bretar kusu að yfirgefa Evrópusambandið. En frá síðasta sumri hefur gengi pundsins gagnvart íslensku krónunni lækkað um 32 prósent. Lækkun gengi pundsins hefur neikvæð áhrif á útflutning íslenskra sjávarafurða til Bretlands og gæti dregið úr neyslu breskra ferðamanna hér á landi. Aftur á móti er nú ódýrara fyrir Íslendinga að versla breskar vörur.Englandsbanki rannsakar dularfullt gengishrunSem fyrr segir lækkaði gengi pundsins verulega í nótt og rannsakar Englandsbanki nú málið, en talið er að innsláttarvilla kunni að hafa valdið hruninu. Lækkunin kom í kjölfar þess að Financial Times birti frétt á netinu um að Francois Hollande, forseti Frakklands, gerði kröfu um harðar Brexit samningaviðræður. Fréttin gæti hafa ýtt undir sölu, eða innsláttarvilla hefði getað valdið þessu, að því er segir í frétt BBC um málið. Brexit Tengdar fréttir Pundið ekki lægra síðan 2009 Gengi Sterlingspunds gagnvart íslenskri krónu hefur lækkað um níu prósent á tveimur mánuðum. 6. júlí 2016 12:29 Pundið ekki lægra í mánuð Gengi pundsins hefur nú fallið um fjórtán prósent frá því að Bretar kusu að yfirgefa Evrópusambandið í lok júní, og hefur ekki verið lægra síðan árið 1985. 12. ágúst 2016 07:00 Stefnir hratt í kreppu í Bretlandi Meðalhúsnæðisverð í London hefur lækkað um 155 þúsund krónur á dag frá því að Bretar kusu að yfirgefa Evrópusambandið. Ný skýrsla frá Morgan McKinley sýnir að nýjum störfum í breska fjármálageiranum hafi fækkað um 12 prósen 11. ágúst 2016 08:00 Mest lesið Að taka því ekki persónulega hvernig týpa þinn yfirmaður er Atvinnulíf „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Airbus vottuð með hreyflum sem knýja þotur Icelandair Viðskipti innlent Vill færa RÚV nær fyrirkomulaginu á Norðurlöndunum Viðskipti innlent Tilnefningar til Íslensku vefverðalaunanna Viðskipti innlent Grunnskólarnir pöntuðu fjögur þúsund pizzur Viðskipti innlent Árétta að uppsagnir geti verið liður í framkvæmd samruna Viðskipti innlent Fjórar týpur af yfirmönnum: Hver er þín týpa? Atvinnulíf Slæm staða einkarekinna fjölmiðla kom á óvart Viðskipti innlent Nýir eigendur endurreisa Snúruna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira
Gengi pundsins lækkaði um sex prósent á asískum mörkuðum í nótt og er það mesta lækkun á gjaldmiðlinum síðan að Bretar kusu að yfirgefa Evrópusambandið þann 23. júní síðastliðinn. Gengi pundsins gagnvart íslensku krónunni er nú 141 og hefur það ekki verið lægra síðan fyrir hrun. Síðast var það 141,4 þann 14. mars 2008. Eins og Vísir hefur greint frá hefur gengi pundsins lækkað verulega frá því að Bretar kusu að yfirgefa Evrópusambandið. En frá síðasta sumri hefur gengi pundsins gagnvart íslensku krónunni lækkað um 32 prósent. Lækkun gengi pundsins hefur neikvæð áhrif á útflutning íslenskra sjávarafurða til Bretlands og gæti dregið úr neyslu breskra ferðamanna hér á landi. Aftur á móti er nú ódýrara fyrir Íslendinga að versla breskar vörur.Englandsbanki rannsakar dularfullt gengishrunSem fyrr segir lækkaði gengi pundsins verulega í nótt og rannsakar Englandsbanki nú málið, en talið er að innsláttarvilla kunni að hafa valdið hruninu. Lækkunin kom í kjölfar þess að Financial Times birti frétt á netinu um að Francois Hollande, forseti Frakklands, gerði kröfu um harðar Brexit samningaviðræður. Fréttin gæti hafa ýtt undir sölu, eða innsláttarvilla hefði getað valdið þessu, að því er segir í frétt BBC um málið.
Brexit Tengdar fréttir Pundið ekki lægra síðan 2009 Gengi Sterlingspunds gagnvart íslenskri krónu hefur lækkað um níu prósent á tveimur mánuðum. 6. júlí 2016 12:29 Pundið ekki lægra í mánuð Gengi pundsins hefur nú fallið um fjórtán prósent frá því að Bretar kusu að yfirgefa Evrópusambandið í lok júní, og hefur ekki verið lægra síðan árið 1985. 12. ágúst 2016 07:00 Stefnir hratt í kreppu í Bretlandi Meðalhúsnæðisverð í London hefur lækkað um 155 þúsund krónur á dag frá því að Bretar kusu að yfirgefa Evrópusambandið. Ný skýrsla frá Morgan McKinley sýnir að nýjum störfum í breska fjármálageiranum hafi fækkað um 12 prósen 11. ágúst 2016 08:00 Mest lesið Að taka því ekki persónulega hvernig týpa þinn yfirmaður er Atvinnulíf „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Airbus vottuð með hreyflum sem knýja þotur Icelandair Viðskipti innlent Vill færa RÚV nær fyrirkomulaginu á Norðurlöndunum Viðskipti innlent Tilnefningar til Íslensku vefverðalaunanna Viðskipti innlent Grunnskólarnir pöntuðu fjögur þúsund pizzur Viðskipti innlent Árétta að uppsagnir geti verið liður í framkvæmd samruna Viðskipti innlent Fjórar týpur af yfirmönnum: Hver er þín týpa? Atvinnulíf Slæm staða einkarekinna fjölmiðla kom á óvart Viðskipti innlent Nýir eigendur endurreisa Snúruna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira
Pundið ekki lægra síðan 2009 Gengi Sterlingspunds gagnvart íslenskri krónu hefur lækkað um níu prósent á tveimur mánuðum. 6. júlí 2016 12:29
Pundið ekki lægra í mánuð Gengi pundsins hefur nú fallið um fjórtán prósent frá því að Bretar kusu að yfirgefa Evrópusambandið í lok júní, og hefur ekki verið lægra síðan árið 1985. 12. ágúst 2016 07:00
Stefnir hratt í kreppu í Bretlandi Meðalhúsnæðisverð í London hefur lækkað um 155 þúsund krónur á dag frá því að Bretar kusu að yfirgefa Evrópusambandið. Ný skýrsla frá Morgan McKinley sýnir að nýjum störfum í breska fjármálageiranum hafi fækkað um 12 prósen 11. ágúst 2016 08:00