Booker með 34 stig á 30 mínútum | Myndbönd Guðmundur Marinó Ingvarsson skrifar 8. október 2016 13:15 Barist í leik Nuggets og Lakers í nótt vísir/ap Körfuboltalið NBA-deildarinnar undirbúa sig af kappi fyrir komandi keppnistímabil og voru tveir æfingaleiki í nótt þar sem Devin Booker stal senunni. Booker skoraði 34 stig þegar lið hans Phoenix Suns tapaði 110-115 fyrir Portland Trail Blazers. Booker er að hefja annað ár sitt í deildinni og þykir góð skytta. Hann lék 30 mínútur í leiknum og hitti úr 15 af 23 skotum sínum. Þjálfarar liðanna leggja yfirleitt lítið kapp á að vinna æfingaleikina og leika lykilmenn að jafnaði ekki margar mínútur. Damian Lillard helsta stjarna Trail Blazers skoraði 18 stig á 24 mínútum en Shabazz Napier var stigahæstur liðsins af bekknum með 20 stig. Í hinum leik næturinnar vann Denver Nuggets Los Angeles Lakers 101-97 þar sem úrslitin réðust á síðustu sex mínútunum. Þá skoraði Nuggets 18 stig gegn 5 á sama tíma og lykilmenn liðanna sátu á bekknum. Will Barton skoraði 20 stig fyrir Nuggets og Jusuf Nurkic 18 auk þess að taka 14 fráköst. Nýliðinn Jamal Murray skoraði 16 stig af bekknum fyrir Nuggets. D`Angelo Russell skoraði 21 stig fyrir Lakers og Jordan Clarkson 15. Brandon Ingram sem valinn var annar í nýliðavalinu í voru skoraði 6 stig af bekknum en Lakers skoraði 18 stigum meira en Nuggets þær 17 mínútur sem hann var á vellinum. Helstu tilþrif næturinnar og fyrstu körfu Ingram fyrir Lakers með sjá hér að neðan.Booker fer á kostum: Ingram kemst á blað: Fimm bestu tilþrif næturinnar: NBA Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Íslenski boltinn Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Enski boltinn Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Íslenski boltinn „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Sjá meira
Körfuboltalið NBA-deildarinnar undirbúa sig af kappi fyrir komandi keppnistímabil og voru tveir æfingaleiki í nótt þar sem Devin Booker stal senunni. Booker skoraði 34 stig þegar lið hans Phoenix Suns tapaði 110-115 fyrir Portland Trail Blazers. Booker er að hefja annað ár sitt í deildinni og þykir góð skytta. Hann lék 30 mínútur í leiknum og hitti úr 15 af 23 skotum sínum. Þjálfarar liðanna leggja yfirleitt lítið kapp á að vinna æfingaleikina og leika lykilmenn að jafnaði ekki margar mínútur. Damian Lillard helsta stjarna Trail Blazers skoraði 18 stig á 24 mínútum en Shabazz Napier var stigahæstur liðsins af bekknum með 20 stig. Í hinum leik næturinnar vann Denver Nuggets Los Angeles Lakers 101-97 þar sem úrslitin réðust á síðustu sex mínútunum. Þá skoraði Nuggets 18 stig gegn 5 á sama tíma og lykilmenn liðanna sátu á bekknum. Will Barton skoraði 20 stig fyrir Nuggets og Jusuf Nurkic 18 auk þess að taka 14 fráköst. Nýliðinn Jamal Murray skoraði 16 stig af bekknum fyrir Nuggets. D`Angelo Russell skoraði 21 stig fyrir Lakers og Jordan Clarkson 15. Brandon Ingram sem valinn var annar í nýliðavalinu í voru skoraði 6 stig af bekknum en Lakers skoraði 18 stigum meira en Nuggets þær 17 mínútur sem hann var á vellinum. Helstu tilþrif næturinnar og fyrstu körfu Ingram fyrir Lakers með sjá hér að neðan.Booker fer á kostum: Ingram kemst á blað: Fimm bestu tilþrif næturinnar:
NBA Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Íslenski boltinn Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Enski boltinn Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Íslenski boltinn „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Sjá meira