Draumabyrjun Bandaríkjanna í Ryder-bikarnum Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 30. september 2016 18:46 Vísir/Getty Bandaríkin fer afar vel af stað í Ryder-bikarnum en keppni hófst í Minnesota í dag. Bandaríska liðið vann allar viðureignir sínar í fjórmenningi en þeir Jordan Spieth og Patrick Reed gáfu tóninn með því að vinna Justin Rose og Henrik Stenson á sextándu holu. Þetta er í fyrsta sinn síðan 1981 að bandaríska liðið sópar því evrópska í fjórmenningi á fyrsta keppnisdegi og ljóst að það verður að brattann að sækja fyrir Evrópu. Það er þó nóg eftir en 24 stig eru enn eftir í pottinum. Evrópa hefur unnið síðustu þrjár Ryder-keppnir. Keppni heldur áfram en keppt er í fjórbolta í kvöld. Sýnt er beint frá mótinu á Golfstöðinni.Úrslit í fjórmenningi: Spieth/Reed unnu Rose/Stenson, 3&2 Mickelson/Fowler unnu McIlroy/Sullivan, 1&0 Walker/Z Johnson unnu Garcia/Kaymer, 4&2 D Johnson/Kuchar unnu Pieters/Westwood, 5&4Liðin í fjórbolta: Spieth/Reed gegn Rose/Stenson JB Holmes/Moore gegn Garcia/Cabrera-Bello Snedeker/Koepka gegn Kaymer/Willett D Johnson/Kuchar gegn McIlroy/Pieters Golf Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Enski boltinn Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Bandaríkin fer afar vel af stað í Ryder-bikarnum en keppni hófst í Minnesota í dag. Bandaríska liðið vann allar viðureignir sínar í fjórmenningi en þeir Jordan Spieth og Patrick Reed gáfu tóninn með því að vinna Justin Rose og Henrik Stenson á sextándu holu. Þetta er í fyrsta sinn síðan 1981 að bandaríska liðið sópar því evrópska í fjórmenningi á fyrsta keppnisdegi og ljóst að það verður að brattann að sækja fyrir Evrópu. Það er þó nóg eftir en 24 stig eru enn eftir í pottinum. Evrópa hefur unnið síðustu þrjár Ryder-keppnir. Keppni heldur áfram en keppt er í fjórbolta í kvöld. Sýnt er beint frá mótinu á Golfstöðinni.Úrslit í fjórmenningi: Spieth/Reed unnu Rose/Stenson, 3&2 Mickelson/Fowler unnu McIlroy/Sullivan, 1&0 Walker/Z Johnson unnu Garcia/Kaymer, 4&2 D Johnson/Kuchar unnu Pieters/Westwood, 5&4Liðin í fjórbolta: Spieth/Reed gegn Rose/Stenson JB Holmes/Moore gegn Garcia/Cabrera-Bello Snedeker/Koepka gegn Kaymer/Willett D Johnson/Kuchar gegn McIlroy/Pieters
Golf Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Enski boltinn Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira