Sýður upp úr vegna ákvörðunar KSÍ: „Ekkert annað en ævintýralegt markaðsklúður“ Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 20. september 2016 12:09 Draumur FIFA-spilara að leika eftir afrek strákanna okkar í Frakklandi í sumar er úr sögunni, í bili að minnsta kosti. vísir/getty Óhætt er að segja að netverjar séu upp til hópa slegnir og ósáttir yfir þeirri ákvörðun Knattspyrnusambands Íslands að afþakka tilboð tölvuleikjarisans EA Sports um að karlalandsliðið í knattspyrnu yrði meðal landsliða í FIFA 17. Leikurinn kemur út í lok mánaðar og vonuðust margir, bæði Íslendingar sem útlendingar, til þess að strákarnir okkar yrðu meðal landsliða í leiknum.Geir Þorsteinsson, formaður KSÍ, sagði í samtali við Vísi í dag að upphæðin sem EA Sports hefði verið of lág.„Þetta var mjög lág upphæð frá fyrirtæki sem græðir á tá og fingri er mér sagt,“ sagði Geir við Vísi.Eins og hvert annað viðskiptatækifæri Tilboðið hefði hljóðað upp á um eina milljón og KSÍ hefði gert gagntilboð sem hefði verið hafnað. Geir hefur ýmislegt fyrir sér um tölvuleikjarisann EA Sports sem hagnaðist um eitt hundrað milljarða á síðasta ári. Sitt sýnist þó hverjum um ákvörðunina og á hvaða forsendum hún var tekin.Aðspurður hvort ekki hefði verið best að taka bara tilboðinu á forsendum mikillar landkynningar sagði Geir að þetta væri eins og hvert annað viðskiptatækifæri.„Ég er viss um að þeir urðu að meta það sínum megin frá. Íslenska landsliðið vakti athygli um allan heim. Við getum ekki gefið réttindin frá okkur.“ Ekki liggur fyrir hvað EA Sports hefur borgað knattspyrnusamböndum annarra landa fyrir réttin til þess að hafa landsliðin í leiknum.Óhætt er að segja að samfélagsmiðlar hreinlega logi á meðal notenda FIFA17 sem skipta þúsundum hér á landi. Brot af athugasemdum netverja má sjá hér að neðan. "Við getum ekki gefið réttindin frá okkur" - væri ekki betra að fá e-h frekar en ekkert? - https://t.co/3uWMXpUh8L #fotboltinet— Jóhann Sigurðsson (@johanno12) September 20, 2016 Þetta er eitt mesta amateur moment síðari ára hjá íslenskri stofnun/fyrirtæki.https://t.co/bt0GfTRU6x pic.twitter.com/zsX6jYQyYI— Hörður Ágústsson (@horduragustsson) September 20, 2016 EA Games eru nú ekki beinlínis blankir, ég er svo sem ekki viðskiptablaðamaður en sýnist þeir hafa hagnast um 1.2 milljarða dollara í fyrra— Þossi (@thossmeister) September 20, 2016 Vá, þetta KSÍ FIFA17 dæmi er svo klikkað! Hvar endar græðgin?— Björn Sigurbjörnsson (@bjossilitli) September 20, 2016 Það ætti ekki einu sinni að þurfa að borga f að hafa Ísland i fyrsta sinn í FIFA. tölvuleiljaspilarar margir svekktir #fotboltinet— magnus bodvarsson (@zicknut) September 20, 2016 Glórulaus ákvörðun hjá KSÍ að vera ekki með í Fifa 17. Til skammar í raun.— Bjarni Helgason (@BjarniHelgason) September 20, 2016 Mjög heimskuleg afstaða. Mitt mat. Græðgin að drepa menn. https://t.co/1qSecC18cZ#komduúrkassanumGeir #FIFA17 #Fotbolti #KSI— Vilhelm Gauti (@VilliGauti) September 20, 2016 Ég spila ekki FIFA leikina og horfi aldrei á fótbolta en samt er ég reiður yfir þessu FIFA 17 KSÍ klúðri. ÉG VIL SJÁ AFSAGNIR EÐA UPPSAGNIR!— Jón Pétur (@Jon_Petur) September 20, 2016 Þó að EA Sports hefðu rukkað KSÍ fyrir að fá að vera í FIFA 17 hefði KSÍ átt að taka boðinu. Vita þeir ekki hvað þessi leikur er stór?— Einar Gudnason (@EinarGudna) September 20, 2016 KSÍ átti að fagna því að fá bæði landsliðin í FIFA 17, jafnvel án endurgjalds. Kynningin ein þess virði. Sturluð ákvörðun.— Kristján Atli (@kristjanatli) September 20, 2016 Þessi tímamóta ákvörðun hjá KSÍ bara. Það vill hvort eð er enginn leika Ísland í Fifa ...— Runólfur Trausti (@Runolfur21) September 20, 2016 Þú ert með járnið heitt fyrir framan þig, sleggjuna í höndinni og þú gerir þetta @FootballGeir? Alls ekki úthugsað. https://t.co/Ks1StCTqeU— Óttar K. Bjarnason (@ottar09) September 20, 2016 KSÍ hafði fínan séns á að gefa stuðningsmönnum til baka með sjálfsagðri ákvörðun að vera með í FIFA - óháð verði. Ótrúlegt dæmi.— Hjalti Þór Hreinsson (@HjaltiHreinsson) September 20, 2016 @atlifannar hvernig eru þeir að tapa á því. Fá pening i staðin f að fá ekkert #dontgetit— magnus bodvarsson (@zicknut) September 20, 2016 Hvar er "big picture"? Snýst ekki allt um peninga - efa að EA bjóði sambærilegum liðum hærri summu - https://t.co/ojSln47iS4 #fotboltinet— Jóhann Sigurðsson (@johanno12) September 20, 2016 Nei fjandinn, nú hringir þú í Geir @hjorturh @Akraborgin https://t.co/MEaPBEsNJl— Jón Brynjar Björns (@jonbb89) September 20, 2016 Þurftu KSI í alvörunni greiðslu fyrir þetta? Hefði ekki verið gott move að gera þetta frítt og fá kynninguna?https://t.co/LwKinIfxYJ— Vidar Brink (@viddibrink) September 20, 2016 Þú ert að fkn grínast er það ekki?!?!? @FootballGeir https://t.co/Gt0yxZWql1— Guðmundur Jóhannsson (@gummijo98) September 20, 2016 @footballiceland Hver andskotinn er að frétta hér? Segiði öll af ykkur í dag, ég krefst þess...þið eruð vanhæfhttps://t.co/2YGzJeYo4g— Daði Örn Jensson (@dadijensson) September 20, 2016 Í alvöru @FootballGeir? Ertu í "The Fun Police"? Takk fyrir ekkert. https://t.co/h79oLIoSl2— Hafsteinn Árnason (@h_arnason) September 20, 2016 Þetta er ekkert annað en ævintýralegt markaðsklúður KSÍ. Skammtímagróði tekinn fram yfir langtíma. https://t.co/zN3i9iO7XN— Daníel Rúnarsson (@danielrunars) September 20, 2016 Sko #KSÍÚr "víkinga klappinu" í "slow clap"#fifa17 #fotboltinethttps://t.co/990voEjciz pic.twitter.com/ivWTDglS53— Ragnar Eythorsson (@raggiey) September 20, 2016 KSÍ Leikjavísir Tengdar fréttir KSÍ sagði nei takk við FIFA 17: Tilboð EA Sports nam um einni milljón króna „Þetta var mjög lág upphæð frá fyrirtæki sem græðir á tá og fingri er mér sagt.“ 20. september 2016 11:41 Mest lesið Fjármagnaði uppsetningu í Iðnó en hrökk úr lið á frumsýningu Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Lífið Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing Lífið Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Lífið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Fleiri fréttir Fjármagnaði uppsetningu í Iðnó en hrökk úr lið á frumsýningu Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Sjá meira
Óhætt er að segja að netverjar séu upp til hópa slegnir og ósáttir yfir þeirri ákvörðun Knattspyrnusambands Íslands að afþakka tilboð tölvuleikjarisans EA Sports um að karlalandsliðið í knattspyrnu yrði meðal landsliða í FIFA 17. Leikurinn kemur út í lok mánaðar og vonuðust margir, bæði Íslendingar sem útlendingar, til þess að strákarnir okkar yrðu meðal landsliða í leiknum.Geir Þorsteinsson, formaður KSÍ, sagði í samtali við Vísi í dag að upphæðin sem EA Sports hefði verið of lág.„Þetta var mjög lág upphæð frá fyrirtæki sem græðir á tá og fingri er mér sagt,“ sagði Geir við Vísi.Eins og hvert annað viðskiptatækifæri Tilboðið hefði hljóðað upp á um eina milljón og KSÍ hefði gert gagntilboð sem hefði verið hafnað. Geir hefur ýmislegt fyrir sér um tölvuleikjarisann EA Sports sem hagnaðist um eitt hundrað milljarða á síðasta ári. Sitt sýnist þó hverjum um ákvörðunina og á hvaða forsendum hún var tekin.Aðspurður hvort ekki hefði verið best að taka bara tilboðinu á forsendum mikillar landkynningar sagði Geir að þetta væri eins og hvert annað viðskiptatækifæri.„Ég er viss um að þeir urðu að meta það sínum megin frá. Íslenska landsliðið vakti athygli um allan heim. Við getum ekki gefið réttindin frá okkur.“ Ekki liggur fyrir hvað EA Sports hefur borgað knattspyrnusamböndum annarra landa fyrir réttin til þess að hafa landsliðin í leiknum.Óhætt er að segja að samfélagsmiðlar hreinlega logi á meðal notenda FIFA17 sem skipta þúsundum hér á landi. Brot af athugasemdum netverja má sjá hér að neðan. "Við getum ekki gefið réttindin frá okkur" - væri ekki betra að fá e-h frekar en ekkert? - https://t.co/3uWMXpUh8L #fotboltinet— Jóhann Sigurðsson (@johanno12) September 20, 2016 Þetta er eitt mesta amateur moment síðari ára hjá íslenskri stofnun/fyrirtæki.https://t.co/bt0GfTRU6x pic.twitter.com/zsX6jYQyYI— Hörður Ágústsson (@horduragustsson) September 20, 2016 EA Games eru nú ekki beinlínis blankir, ég er svo sem ekki viðskiptablaðamaður en sýnist þeir hafa hagnast um 1.2 milljarða dollara í fyrra— Þossi (@thossmeister) September 20, 2016 Vá, þetta KSÍ FIFA17 dæmi er svo klikkað! Hvar endar græðgin?— Björn Sigurbjörnsson (@bjossilitli) September 20, 2016 Það ætti ekki einu sinni að þurfa að borga f að hafa Ísland i fyrsta sinn í FIFA. tölvuleiljaspilarar margir svekktir #fotboltinet— magnus bodvarsson (@zicknut) September 20, 2016 Glórulaus ákvörðun hjá KSÍ að vera ekki með í Fifa 17. Til skammar í raun.— Bjarni Helgason (@BjarniHelgason) September 20, 2016 Mjög heimskuleg afstaða. Mitt mat. Græðgin að drepa menn. https://t.co/1qSecC18cZ#komduúrkassanumGeir #FIFA17 #Fotbolti #KSI— Vilhelm Gauti (@VilliGauti) September 20, 2016 Ég spila ekki FIFA leikina og horfi aldrei á fótbolta en samt er ég reiður yfir þessu FIFA 17 KSÍ klúðri. ÉG VIL SJÁ AFSAGNIR EÐA UPPSAGNIR!— Jón Pétur (@Jon_Petur) September 20, 2016 Þó að EA Sports hefðu rukkað KSÍ fyrir að fá að vera í FIFA 17 hefði KSÍ átt að taka boðinu. Vita þeir ekki hvað þessi leikur er stór?— Einar Gudnason (@EinarGudna) September 20, 2016 KSÍ átti að fagna því að fá bæði landsliðin í FIFA 17, jafnvel án endurgjalds. Kynningin ein þess virði. Sturluð ákvörðun.— Kristján Atli (@kristjanatli) September 20, 2016 Þessi tímamóta ákvörðun hjá KSÍ bara. Það vill hvort eð er enginn leika Ísland í Fifa ...— Runólfur Trausti (@Runolfur21) September 20, 2016 Þú ert með járnið heitt fyrir framan þig, sleggjuna í höndinni og þú gerir þetta @FootballGeir? Alls ekki úthugsað. https://t.co/Ks1StCTqeU— Óttar K. Bjarnason (@ottar09) September 20, 2016 KSÍ hafði fínan séns á að gefa stuðningsmönnum til baka með sjálfsagðri ákvörðun að vera með í FIFA - óháð verði. Ótrúlegt dæmi.— Hjalti Þór Hreinsson (@HjaltiHreinsson) September 20, 2016 @atlifannar hvernig eru þeir að tapa á því. Fá pening i staðin f að fá ekkert #dontgetit— magnus bodvarsson (@zicknut) September 20, 2016 Hvar er "big picture"? Snýst ekki allt um peninga - efa að EA bjóði sambærilegum liðum hærri summu - https://t.co/ojSln47iS4 #fotboltinet— Jóhann Sigurðsson (@johanno12) September 20, 2016 Nei fjandinn, nú hringir þú í Geir @hjorturh @Akraborgin https://t.co/MEaPBEsNJl— Jón Brynjar Björns (@jonbb89) September 20, 2016 Þurftu KSI í alvörunni greiðslu fyrir þetta? Hefði ekki verið gott move að gera þetta frítt og fá kynninguna?https://t.co/LwKinIfxYJ— Vidar Brink (@viddibrink) September 20, 2016 Þú ert að fkn grínast er það ekki?!?!? @FootballGeir https://t.co/Gt0yxZWql1— Guðmundur Jóhannsson (@gummijo98) September 20, 2016 @footballiceland Hver andskotinn er að frétta hér? Segiði öll af ykkur í dag, ég krefst þess...þið eruð vanhæfhttps://t.co/2YGzJeYo4g— Daði Örn Jensson (@dadijensson) September 20, 2016 Í alvöru @FootballGeir? Ertu í "The Fun Police"? Takk fyrir ekkert. https://t.co/h79oLIoSl2— Hafsteinn Árnason (@h_arnason) September 20, 2016 Þetta er ekkert annað en ævintýralegt markaðsklúður KSÍ. Skammtímagróði tekinn fram yfir langtíma. https://t.co/zN3i9iO7XN— Daníel Rúnarsson (@danielrunars) September 20, 2016 Sko #KSÍÚr "víkinga klappinu" í "slow clap"#fifa17 #fotboltinethttps://t.co/990voEjciz pic.twitter.com/ivWTDglS53— Ragnar Eythorsson (@raggiey) September 20, 2016
KSÍ Leikjavísir Tengdar fréttir KSÍ sagði nei takk við FIFA 17: Tilboð EA Sports nam um einni milljón króna „Þetta var mjög lág upphæð frá fyrirtæki sem græðir á tá og fingri er mér sagt.“ 20. september 2016 11:41 Mest lesið Fjármagnaði uppsetningu í Iðnó en hrökk úr lið á frumsýningu Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Lífið Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing Lífið Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Lífið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Fleiri fréttir Fjármagnaði uppsetningu í Iðnó en hrökk úr lið á frumsýningu Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Sjá meira
KSÍ sagði nei takk við FIFA 17: Tilboð EA Sports nam um einni milljón króna „Þetta var mjög lág upphæð frá fyrirtæki sem græðir á tá og fingri er mér sagt.“ 20. september 2016 11:41