Flauelið vinsælt í London Ritstjórn skrifar 20. september 2016 19:45 Glamour/Getty Götutískan í London á tískuvikunni ber keim af gráleitu veðrinu og haustbragur yfir fatavali gesta. Þá er flauel ansi áberandi í mismunandi litum eins og svörtum, bláum, vínrauðum og grænum og í fatnaði sem og fylgihlutum. Flauel er skemmtilega fínt efni sem flikkar upp á hversdgasfatnaðinn og sérstaklega gott parað saman við gallaefni. Fáum innblástur frá götutískunni. Glamour Tíska Mest lesið Bleikur október beint af tískupöllunum Glamour Taylor Swift auglýsir strigaskó Glamour Endurgerð Dirty Dancing fær slæma dóma Glamour Búið spil eftir 10 mánaða samband Glamour Charlotte Riley mun leika Kate Middleton í nýrri sjónvarpsseríu Glamour Eina förðunarmyndbandið sem þú þarft að horfa á Glamour Balenciaga fær innblástur frá Bernie Sanders Glamour Elskar allt sem er í stíl Glamour Hönnuðir neita að klæða frægar konur vegna stærðar Glamour Geysir opnar verslun í Kringlunni Glamour
Götutískan í London á tískuvikunni ber keim af gráleitu veðrinu og haustbragur yfir fatavali gesta. Þá er flauel ansi áberandi í mismunandi litum eins og svörtum, bláum, vínrauðum og grænum og í fatnaði sem og fylgihlutum. Flauel er skemmtilega fínt efni sem flikkar upp á hversdgasfatnaðinn og sérstaklega gott parað saman við gallaefni. Fáum innblástur frá götutískunni.
Glamour Tíska Mest lesið Bleikur október beint af tískupöllunum Glamour Taylor Swift auglýsir strigaskó Glamour Endurgerð Dirty Dancing fær slæma dóma Glamour Búið spil eftir 10 mánaða samband Glamour Charlotte Riley mun leika Kate Middleton í nýrri sjónvarpsseríu Glamour Eina förðunarmyndbandið sem þú þarft að horfa á Glamour Balenciaga fær innblástur frá Bernie Sanders Glamour Elskar allt sem er í stíl Glamour Hönnuðir neita að klæða frægar konur vegna stærðar Glamour Geysir opnar verslun í Kringlunni Glamour