Flauelið vinsælt í London Ritstjórn skrifar 20. september 2016 19:45 Glamour/Getty Götutískan í London á tískuvikunni ber keim af gráleitu veðrinu og haustbragur yfir fatavali gesta. Þá er flauel ansi áberandi í mismunandi litum eins og svörtum, bláum, vínrauðum og grænum og í fatnaði sem og fylgihlutum. Flauel er skemmtilega fínt efni sem flikkar upp á hversdgasfatnaðinn og sérstaklega gott parað saman við gallaefni. Fáum innblástur frá götutískunni. Glamour Tíska Mest lesið "Ekki séns að hún sé ómáluð“ Glamour Balenciaga fær innblástur frá Bernie Sanders Glamour Anna Wintour gefur Zoolander góð ráð Glamour Strákarnir okkar lesa líka Glamour Glamour Fimm make up lúkk fyrir helgina Glamour Afslöppuð og skemmtileg tískusýning Chanel Glamour Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Grófa flísefnið í aðalhlutverki Glamour Opnar sig um óléttuna og Bruce Jenner Glamour Haustleg vortíska í Tokyo Glamour
Götutískan í London á tískuvikunni ber keim af gráleitu veðrinu og haustbragur yfir fatavali gesta. Þá er flauel ansi áberandi í mismunandi litum eins og svörtum, bláum, vínrauðum og grænum og í fatnaði sem og fylgihlutum. Flauel er skemmtilega fínt efni sem flikkar upp á hversdgasfatnaðinn og sérstaklega gott parað saman við gallaefni. Fáum innblástur frá götutískunni.
Glamour Tíska Mest lesið "Ekki séns að hún sé ómáluð“ Glamour Balenciaga fær innblástur frá Bernie Sanders Glamour Anna Wintour gefur Zoolander góð ráð Glamour Strákarnir okkar lesa líka Glamour Glamour Fimm make up lúkk fyrir helgina Glamour Afslöppuð og skemmtileg tískusýning Chanel Glamour Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Grófa flísefnið í aðalhlutverki Glamour Opnar sig um óléttuna og Bruce Jenner Glamour Haustleg vortíska í Tokyo Glamour