Zach spyr hana ýmsa óþægilegra spurninga eins og hans er von og vísa. Clinton komst í gegnum þetta ágætlega en sá eftir því að hafa mætt í miðju viðtali.
Rétt er þó að taka fram að þættirnir eru í léttum dúr og líklegt þykir að forsetaframbjóðandinn hafi verið með í gríninu frá upphafi.
Þáttinn má sjá í spilaranum hér fyrir neðan.