Frönsk fegurð á fremsta bekk Ritstjórn skrifar 27. september 2016 23:15 Glamour/Getty Það var mikið um dýrðir í París í kvöld þar sem tískuvikan er hafin og franska tískuhúsið Saint Laurent sýndi vor-og sumarlínu næsta árs. Um frumraun Antony Vaccarello hjá tískuhúsinu var að ræða og því vel við hæfi að hann hafi boðið þremur frönskum tískugoðsögnum og fegurðardísum á fremsta þeim, mæðgunum Jane Birkin, Lou Doillon og Charlotte Gainsbourg. Svart-og hvítklæddar í klæddar í afslöppuðum stíl mættu þær til leiks og ljósmyndarnir eltu þær á röndum. Gaman að sjá goðsagnir úr tískuheiminum aftur í sviðsljósinu. Glamour Tíska Mest lesið Ætlar að koma Crocs í tísku Glamour Þetta verða skór sumarsins Glamour Kate Moss prýðir forsíðu Vogue í 38. skiptið Glamour Vantar ykkur krydd í kynlífið? Glamour Femínismi er orð ársins 2017 Glamour Smart rauður dregill hjá Vogue Glamour Tískuljósmyndarinn Kári Sverriss opnar heimasíðu Glamour Christopher Bailey hættur sem forstjóri Burberry Glamour Mér finnst og þess vegna er ég Glamour Uxatindar, vöruhönnun og húsgögn Glamour
Það var mikið um dýrðir í París í kvöld þar sem tískuvikan er hafin og franska tískuhúsið Saint Laurent sýndi vor-og sumarlínu næsta árs. Um frumraun Antony Vaccarello hjá tískuhúsinu var að ræða og því vel við hæfi að hann hafi boðið þremur frönskum tískugoðsögnum og fegurðardísum á fremsta þeim, mæðgunum Jane Birkin, Lou Doillon og Charlotte Gainsbourg. Svart-og hvítklæddar í klæddar í afslöppuðum stíl mættu þær til leiks og ljósmyndarnir eltu þær á röndum. Gaman að sjá goðsagnir úr tískuheiminum aftur í sviðsljósinu.
Glamour Tíska Mest lesið Ætlar að koma Crocs í tísku Glamour Þetta verða skór sumarsins Glamour Kate Moss prýðir forsíðu Vogue í 38. skiptið Glamour Vantar ykkur krydd í kynlífið? Glamour Femínismi er orð ársins 2017 Glamour Smart rauður dregill hjá Vogue Glamour Tískuljósmyndarinn Kári Sverriss opnar heimasíðu Glamour Christopher Bailey hættur sem forstjóri Burberry Glamour Mér finnst og þess vegna er ég Glamour Uxatindar, vöruhönnun og húsgögn Glamour