Frönsk fegurð á fremsta bekk Ritstjórn skrifar 27. september 2016 23:15 Glamour/Getty Það var mikið um dýrðir í París í kvöld þar sem tískuvikan er hafin og franska tískuhúsið Saint Laurent sýndi vor-og sumarlínu næsta árs. Um frumraun Antony Vaccarello hjá tískuhúsinu var að ræða og því vel við hæfi að hann hafi boðið þremur frönskum tískugoðsögnum og fegurðardísum á fremsta þeim, mæðgunum Jane Birkin, Lou Doillon og Charlotte Gainsbourg. Svart-og hvítklæddar í klæddar í afslöppuðum stíl mættu þær til leiks og ljósmyndarnir eltu þær á röndum. Gaman að sjá goðsagnir úr tískuheiminum aftur í sviðsljósinu. Glamour Tíska Mest lesið Klæddist breskri hönnun Glamour Þrjátíu ár á milli auglýsinga og mæðgurnar eru alveg eins Glamour Iman deilir mynd af dóttur sinni og David Bowie Glamour Vivienne Westwood vill bjarga Norðurheimsskautinu Glamour Hófst allt sem lítið skólaverkefni Glamour Dansandi Gisele í nýrri auglýsingu Glamour Haustleg vortíska í Tokyo Glamour Kaia Gerber hannar fyrir Karl Lagerfeld Glamour Fatalína úr smiðju frönsku ritstýrunnar Glamour Girnilegt haust frá Geysi Glamour
Það var mikið um dýrðir í París í kvöld þar sem tískuvikan er hafin og franska tískuhúsið Saint Laurent sýndi vor-og sumarlínu næsta árs. Um frumraun Antony Vaccarello hjá tískuhúsinu var að ræða og því vel við hæfi að hann hafi boðið þremur frönskum tískugoðsögnum og fegurðardísum á fremsta þeim, mæðgunum Jane Birkin, Lou Doillon og Charlotte Gainsbourg. Svart-og hvítklæddar í klæddar í afslöppuðum stíl mættu þær til leiks og ljósmyndarnir eltu þær á röndum. Gaman að sjá goðsagnir úr tískuheiminum aftur í sviðsljósinu.
Glamour Tíska Mest lesið Klæddist breskri hönnun Glamour Þrjátíu ár á milli auglýsinga og mæðgurnar eru alveg eins Glamour Iman deilir mynd af dóttur sinni og David Bowie Glamour Vivienne Westwood vill bjarga Norðurheimsskautinu Glamour Hófst allt sem lítið skólaverkefni Glamour Dansandi Gisele í nýrri auglýsingu Glamour Haustleg vortíska í Tokyo Glamour Kaia Gerber hannar fyrir Karl Lagerfeld Glamour Fatalína úr smiðju frönsku ritstýrunnar Glamour Girnilegt haust frá Geysi Glamour