Baðst afsökunar á svívirðingum bróður síns Henry Birgir Gunnarsson skrifar 29. september 2016 10:30 Danny Willett á æfingu í gær. vísir/getty Enski kylfingurinn Danny Willett hefur þurft að biðjast afsökunar á dónalegum orðum bróður síns í aðdraganda Ryder Cup. Peter Willett skrifaði grein þar sem hann fer ófögrum orðum um bandaríska golfstuðningsmenn. Greinin var skrifuð í golfblað og er af harkalegri gerðinni. Þar segir Peter að evrópska Ryder-liðið þurfi að þagga niður í þessum óþroskaða skríl sem bandarísku stuðningsmennirnir séu. „Það þarf að rústa þessum pirrandi pöbbum með sitt Colgate-bros, Lego-hár, lyfjuðu eiginkonum og óþolandi börnum,“ skrifaði Peter Willett. Fast skotið. Hann var þó ekki hættur að móðga Bandaríkjamennina þarna því hann kallaði þá líka feita, heimska, gráðuga og sagði að þeir kunnu sig ekki. Danny Willett er að fara að keppa á sínum fyrsta Ryder og bróðir hans kom honum í erfiða stöðu með þessu. „Ég biðst afsökunar á þessu. Þetta eru hvorki mínar skoðanir né liðsins,“ sagði Danny sem hefur líklega hringt í bróður sinn í kjölfarið og urðað yfir hann. Ryder-bikarinn verður settur í kvöld í beinni útsendingu á Golfstöðinni og keppni hefst svo í hádeginu á morgun. Golf Tengdar fréttir Pressan er á bandaríska liðinu í Ryder-bikarnum Það er þjóðhátíð fram undan hjá golfáhugamönnum þar sem Ryder-bikarinn hefst á morgun. Evrópa hefur unnið þrjú síðustu mót og Bandaríkjamenn ætla að vinna bikarinn til baka á heimavelli. 29. september 2016 06:00 Þú vinnur ekki Ryder Cup með munninum Bandarískir fjölmiðlar hafa verið staðnir að því að gera lítið úr Ryder Cup-liði Evrópu og það fer ekki vel í Spánverjann Sergio Garcia. 28. september 2016 11:30 Mest lesið Joshua kjálkabraut Paul Sport Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Sport Tottenham - Liverpool | Meistararnir mæta til leiks án Salah Enski boltinn Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi Sport Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Enski boltinn Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Enski boltinn „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ Handbolti Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn Fleiri fréttir Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Enski kylfingurinn Danny Willett hefur þurft að biðjast afsökunar á dónalegum orðum bróður síns í aðdraganda Ryder Cup. Peter Willett skrifaði grein þar sem hann fer ófögrum orðum um bandaríska golfstuðningsmenn. Greinin var skrifuð í golfblað og er af harkalegri gerðinni. Þar segir Peter að evrópska Ryder-liðið þurfi að þagga niður í þessum óþroskaða skríl sem bandarísku stuðningsmennirnir séu. „Það þarf að rústa þessum pirrandi pöbbum með sitt Colgate-bros, Lego-hár, lyfjuðu eiginkonum og óþolandi börnum,“ skrifaði Peter Willett. Fast skotið. Hann var þó ekki hættur að móðga Bandaríkjamennina þarna því hann kallaði þá líka feita, heimska, gráðuga og sagði að þeir kunnu sig ekki. Danny Willett er að fara að keppa á sínum fyrsta Ryder og bróðir hans kom honum í erfiða stöðu með þessu. „Ég biðst afsökunar á þessu. Þetta eru hvorki mínar skoðanir né liðsins,“ sagði Danny sem hefur líklega hringt í bróður sinn í kjölfarið og urðað yfir hann. Ryder-bikarinn verður settur í kvöld í beinni útsendingu á Golfstöðinni og keppni hefst svo í hádeginu á morgun.
Golf Tengdar fréttir Pressan er á bandaríska liðinu í Ryder-bikarnum Það er þjóðhátíð fram undan hjá golfáhugamönnum þar sem Ryder-bikarinn hefst á morgun. Evrópa hefur unnið þrjú síðustu mót og Bandaríkjamenn ætla að vinna bikarinn til baka á heimavelli. 29. september 2016 06:00 Þú vinnur ekki Ryder Cup með munninum Bandarískir fjölmiðlar hafa verið staðnir að því að gera lítið úr Ryder Cup-liði Evrópu og það fer ekki vel í Spánverjann Sergio Garcia. 28. september 2016 11:30 Mest lesið Joshua kjálkabraut Paul Sport Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Sport Tottenham - Liverpool | Meistararnir mæta til leiks án Salah Enski boltinn Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi Sport Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Enski boltinn Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Enski boltinn „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ Handbolti Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn Fleiri fréttir Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Pressan er á bandaríska liðinu í Ryder-bikarnum Það er þjóðhátíð fram undan hjá golfáhugamönnum þar sem Ryder-bikarinn hefst á morgun. Evrópa hefur unnið þrjú síðustu mót og Bandaríkjamenn ætla að vinna bikarinn til baka á heimavelli. 29. september 2016 06:00
Þú vinnur ekki Ryder Cup með munninum Bandarískir fjölmiðlar hafa verið staðnir að því að gera lítið úr Ryder Cup-liði Evrópu og það fer ekki vel í Spánverjann Sergio Garcia. 28. september 2016 11:30