Segir aldursreglu Samfylkingarinnar vanhugsaða Birgir Örn Steinarsson skrifar 11. september 2016 18:48 Ætlar að hella sér í jólabókaflóðið í ár og vonast eftir að komast aftur á þing. Vísir Margrét Tryggvadóttir rithöfundur er 44 ára gömul og nokkuð ný á nálinni hvað stjórnmál varðar sé miðað við starfsaldur hennar á alþingi. Hún var áður þingmaður Hreyfingarinnar frá árunum 2009 – 2013. Nýverið gekk hún til liðs við Samfylkinguna og gaf kost á sér í 1. – 2. sætið í flokksvali fyrir alþingiskosningar fyrir Suðurvesturkjördæmi sem fram fór í gærkvöldi. Þar hafnaði hún í þriðja sæti á eftir Árna Páli Árnasyni og Margréti Gauju Magnúsdóttur eftir að hafa hlotið 514 atkvæði flokksmanna sinna. Vegna reglna flokksins um kynja- og aldurssamsetningu á framboðslistum verður hún þó ekki í þriðja sæti heldur í því fimmta. Vegna þessa verður bæði Semu Erlu Serdar og Guðmundi Ara Sigurjónssyni lyft upp fyrir hana. „Samkvæmt reglunni þá verður að vera einn undir 35 ára í efstu þremur sætunum. Mér skilst að þetta sé regla sem ungliðahreyfingin kom á en þar er hámarksaldur 35 ár,“ segir Margrét. „Samfylkingin hefur boðið upp á að hafa annað hvort para- eða fléttulista. Það var ákveðið að hafa para lista núna sem þýðir að á framboðslistunum eru alltaf karl og kona til skiptis.“Bendir á að Margrét er 39 áraMargrét segir að með þessu hafi Samfylkingin vilja tryggja nýliðun. Hún segist skilja ástæður þess að reglan hafi verið sett á sínum tíma en telur að hún hafi verið vanhugsuð. „Svo er auðvitað spurning hvað hefði gerst ef Margrét Gauja hefði lent í þriðja sæti? Hún er 39 ára. Það er ekki eins og við séum háaldraðar. Ég er himinlifandi yfir því að hafa fengið svona góða kosningu eftir að hafa komið inn úr öðrum flokki. Ég ætti að vera alveg alsæl en það er svolítið fúlt að vera dregin niður vegna aldurs. Ég enda í 5. sæti sem er ekki einu sinni bindandi sæti. Það er því ekki einu sinni víst að ég verði á listanum.“ Kosningar 2016 Tengdar fréttir Árni Páll efstur í Kraganum Árni Páll mun leiða listann en í öðru sæti hafnaði Margrét Gauja Magnúsdóttir. 10. september 2016 20:06 Helga Vala: Lofað ríkisborgararétti gegn því að kjósa Össur í prófkjöri Mikill hiti vegna prófkjara Samfylkingarinnar. 9. september 2016 14:22 Píratar stærri en Sjálfstæðisflokkurinn á ný og Viðreisn stækkar Fylgi VG dregst saman í nýrri könnun MMR. Samfylkingin og Framsóknarflokkurinn mælast jafnstór. 25. júlí 2016 15:04 Mest lesið Konan í Bríetartúni komin á götuna Innlent „Hún gat ekki gefið neinar skýringar á þessu, hvorki mér né lögreglunni“ Innlent Hasar við Bríetartún 20: Verið að bera konuna út Innlent Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Innlent Indland gerir árás á Pakistan Erlent Óboðlegt að vera „friðardúfur“ í kosningabaráttu og horfa síðan þögul á „hryllingsmynd í beinni“ Innlent „Því miður er þetta þrautalending“ Innlent Ekki talin yfirvofandi hætta en maðurinn geti orðið hættulegur Innlent „Þetta er salami-leiðin“ Innlent Lítur það grafalvarlegum augum ef ráðherra fari ekki að lögum Innlent Fleiri fréttir Alþingi hafi mistekist að tryggja þjóðinni eðlilegan hlut Boða sprengingar við Hvammsvirkjun í allt sumar Moskítóflugur leiti í táfýlu Áberandi ráðamenn „keppist við að hnykla vöðva sína, beita hótunum og þvingunum“ Ekki inni í myndinni að fyrirkomulag hvalveiða haldist óbreytt Fékk rætin skilaboð vegna veðmála eftir að hafa klikkað á vítum Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Álfurinn í landsliðsbúningi í ár Líflátshótanir í kjölfar veðmála og óttaslegin eftir útburð Þrír fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys við Smáralind Ekki talin yfirvofandi hætta en maðurinn geti orðið hættulegur Núverandi fyrirkomulag „virðist hylma yfir ábyrgð og gagnsæi“ Ítarleg skýrsla á borði ráðherra Inga skipar konu í stað karls í stjórn HMS Óboðlegt að vera „friðardúfur“ í kosningabaráttu og horfa síðan þögul á „hryllingsmynd í beinni“ Líkur á nýju gosi munu aukast þegar líða fer á haustið „Því miður er þetta þrautalending“ Reikningum Flokks fólksins lokað um stund „Hún gat ekki gefið neinar skýringar á þessu, hvorki mér né lögreglunni“ Konan í Bríetartúni komin á götuna Hækkandi matarverð hringir bjöllum hjá ráðherra Viðvörunarbjöllur óma vegna verðhækkana Lítur það grafalvarlegum augum ef ráðherra fari ekki að lögum Treystir Ingu til að leggja mat á hæfi stjórnarmanna og að lögum sé fylgt Konungshjónin tóku á móti Höllu og Birni Hasar við Bríetartún 20: Verið að bera konuna út „Þetta er salami-leiðin“ Gunnlaugur Claessen er látinn Bætir í vind og úrkomu í kvöld Byssum stolið úr bílskúr í Kópavogi Sjá meira
Margrét Tryggvadóttir rithöfundur er 44 ára gömul og nokkuð ný á nálinni hvað stjórnmál varðar sé miðað við starfsaldur hennar á alþingi. Hún var áður þingmaður Hreyfingarinnar frá árunum 2009 – 2013. Nýverið gekk hún til liðs við Samfylkinguna og gaf kost á sér í 1. – 2. sætið í flokksvali fyrir alþingiskosningar fyrir Suðurvesturkjördæmi sem fram fór í gærkvöldi. Þar hafnaði hún í þriðja sæti á eftir Árna Páli Árnasyni og Margréti Gauju Magnúsdóttur eftir að hafa hlotið 514 atkvæði flokksmanna sinna. Vegna reglna flokksins um kynja- og aldurssamsetningu á framboðslistum verður hún þó ekki í þriðja sæti heldur í því fimmta. Vegna þessa verður bæði Semu Erlu Serdar og Guðmundi Ara Sigurjónssyni lyft upp fyrir hana. „Samkvæmt reglunni þá verður að vera einn undir 35 ára í efstu þremur sætunum. Mér skilst að þetta sé regla sem ungliðahreyfingin kom á en þar er hámarksaldur 35 ár,“ segir Margrét. „Samfylkingin hefur boðið upp á að hafa annað hvort para- eða fléttulista. Það var ákveðið að hafa para lista núna sem þýðir að á framboðslistunum eru alltaf karl og kona til skiptis.“Bendir á að Margrét er 39 áraMargrét segir að með þessu hafi Samfylkingin vilja tryggja nýliðun. Hún segist skilja ástæður þess að reglan hafi verið sett á sínum tíma en telur að hún hafi verið vanhugsuð. „Svo er auðvitað spurning hvað hefði gerst ef Margrét Gauja hefði lent í þriðja sæti? Hún er 39 ára. Það er ekki eins og við séum háaldraðar. Ég er himinlifandi yfir því að hafa fengið svona góða kosningu eftir að hafa komið inn úr öðrum flokki. Ég ætti að vera alveg alsæl en það er svolítið fúlt að vera dregin niður vegna aldurs. Ég enda í 5. sæti sem er ekki einu sinni bindandi sæti. Það er því ekki einu sinni víst að ég verði á listanum.“
Kosningar 2016 Tengdar fréttir Árni Páll efstur í Kraganum Árni Páll mun leiða listann en í öðru sæti hafnaði Margrét Gauja Magnúsdóttir. 10. september 2016 20:06 Helga Vala: Lofað ríkisborgararétti gegn því að kjósa Össur í prófkjöri Mikill hiti vegna prófkjara Samfylkingarinnar. 9. september 2016 14:22 Píratar stærri en Sjálfstæðisflokkurinn á ný og Viðreisn stækkar Fylgi VG dregst saman í nýrri könnun MMR. Samfylkingin og Framsóknarflokkurinn mælast jafnstór. 25. júlí 2016 15:04 Mest lesið Konan í Bríetartúni komin á götuna Innlent „Hún gat ekki gefið neinar skýringar á þessu, hvorki mér né lögreglunni“ Innlent Hasar við Bríetartún 20: Verið að bera konuna út Innlent Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Innlent Indland gerir árás á Pakistan Erlent Óboðlegt að vera „friðardúfur“ í kosningabaráttu og horfa síðan þögul á „hryllingsmynd í beinni“ Innlent „Því miður er þetta þrautalending“ Innlent Ekki talin yfirvofandi hætta en maðurinn geti orðið hættulegur Innlent „Þetta er salami-leiðin“ Innlent Lítur það grafalvarlegum augum ef ráðherra fari ekki að lögum Innlent Fleiri fréttir Alþingi hafi mistekist að tryggja þjóðinni eðlilegan hlut Boða sprengingar við Hvammsvirkjun í allt sumar Moskítóflugur leiti í táfýlu Áberandi ráðamenn „keppist við að hnykla vöðva sína, beita hótunum og þvingunum“ Ekki inni í myndinni að fyrirkomulag hvalveiða haldist óbreytt Fékk rætin skilaboð vegna veðmála eftir að hafa klikkað á vítum Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Álfurinn í landsliðsbúningi í ár Líflátshótanir í kjölfar veðmála og óttaslegin eftir útburð Þrír fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys við Smáralind Ekki talin yfirvofandi hætta en maðurinn geti orðið hættulegur Núverandi fyrirkomulag „virðist hylma yfir ábyrgð og gagnsæi“ Ítarleg skýrsla á borði ráðherra Inga skipar konu í stað karls í stjórn HMS Óboðlegt að vera „friðardúfur“ í kosningabaráttu og horfa síðan þögul á „hryllingsmynd í beinni“ Líkur á nýju gosi munu aukast þegar líða fer á haustið „Því miður er þetta þrautalending“ Reikningum Flokks fólksins lokað um stund „Hún gat ekki gefið neinar skýringar á þessu, hvorki mér né lögreglunni“ Konan í Bríetartúni komin á götuna Hækkandi matarverð hringir bjöllum hjá ráðherra Viðvörunarbjöllur óma vegna verðhækkana Lítur það grafalvarlegum augum ef ráðherra fari ekki að lögum Treystir Ingu til að leggja mat á hæfi stjórnarmanna og að lögum sé fylgt Konungshjónin tóku á móti Höllu og Birni Hasar við Bríetartún 20: Verið að bera konuna út „Þetta er salami-leiðin“ Gunnlaugur Claessen er látinn Bætir í vind og úrkomu í kvöld Byssum stolið úr bílskúr í Kópavogi Sjá meira
Árni Páll efstur í Kraganum Árni Páll mun leiða listann en í öðru sæti hafnaði Margrét Gauja Magnúsdóttir. 10. september 2016 20:06
Helga Vala: Lofað ríkisborgararétti gegn því að kjósa Össur í prófkjöri Mikill hiti vegna prófkjara Samfylkingarinnar. 9. september 2016 14:22
Píratar stærri en Sjálfstæðisflokkurinn á ný og Viðreisn stækkar Fylgi VG dregst saman í nýrri könnun MMR. Samfylkingin og Framsóknarflokkurinn mælast jafnstór. 25. júlí 2016 15:04
Óboðlegt að vera „friðardúfur“ í kosningabaráttu og horfa síðan þögul á „hryllingsmynd í beinni“ Innlent
Óboðlegt að vera „friðardúfur“ í kosningabaráttu og horfa síðan þögul á „hryllingsmynd í beinni“ Innlent