Sportjeppinn Porsche Macan í nýrri útgáfu Sæunn Gísladóttir skrifar 12. september 2016 09:13 Porsche Macan. Mynd/Bílabúð Benna Miklar væntingar voru bundnar við sportjeppann Porsche Macan, sem sumir vilja kalla litla bróðir ofurjeppans Cayenne, þegar hann var kynntur til sögunnar árið 2014. Sem dæmi var ráðgerð ársframleiðsla hans, eða 50.000 bílar, upppöntuð fyrirfram og bílablaðamenn, sem tóku hann til kostanna, hrósuðu honum í hástert. Hann hefur staðið undir öllu lofinu og ljóst er að þeim sem hafa smekk fyrir frábærum akstursbílum, sem flíspassa fyrir íslenskar aðstæður, stæði til boða magnaður nýr bíll, segir í tilkynningu. Nýlega var svo kynntur til sögunnar hjá Bílabúð Benna glæný útgáfa af Macan sem meðal annars er búinn 252 hestafla bensínvél. Thomas Már Gregers, sölustjóri Porsche á Íslandi: „Þetta er nýr, vel búinn og hagkvæmur kostur í Porsche línunni okkar sem við getum boðið á betra verði, 9.950 þús. Við sjáum nú fram á að enn fleiri geti notið þess besta.“ Mest lesið Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Innlent Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Innlent Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Innlent Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Innlent Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Innlent Fluttur á slysadeild eftir hópárás Innlent Happdrætti Háskólans sýknað af tugmilljóna kröfu Catalinu Innlent Hvassir vindstrengir og kraparegn með köflum Veður Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Erlent Fjöldi gesta á vellinum myndi takmarkast við 5000 Innlent
Miklar væntingar voru bundnar við sportjeppann Porsche Macan, sem sumir vilja kalla litla bróðir ofurjeppans Cayenne, þegar hann var kynntur til sögunnar árið 2014. Sem dæmi var ráðgerð ársframleiðsla hans, eða 50.000 bílar, upppöntuð fyrirfram og bílablaðamenn, sem tóku hann til kostanna, hrósuðu honum í hástert. Hann hefur staðið undir öllu lofinu og ljóst er að þeim sem hafa smekk fyrir frábærum akstursbílum, sem flíspassa fyrir íslenskar aðstæður, stæði til boða magnaður nýr bíll, segir í tilkynningu. Nýlega var svo kynntur til sögunnar hjá Bílabúð Benna glæný útgáfa af Macan sem meðal annars er búinn 252 hestafla bensínvél. Thomas Már Gregers, sölustjóri Porsche á Íslandi: „Þetta er nýr, vel búinn og hagkvæmur kostur í Porsche línunni okkar sem við getum boðið á betra verði, 9.950 þús. Við sjáum nú fram á að enn fleiri geti notið þess besta.“
Mest lesið Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Innlent Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Innlent Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Innlent Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Innlent Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Innlent Fluttur á slysadeild eftir hópárás Innlent Happdrætti Háskólans sýknað af tugmilljóna kröfu Catalinu Innlent Hvassir vindstrengir og kraparegn með köflum Veður Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Erlent Fjöldi gesta á vellinum myndi takmarkast við 5000 Innlent