Dortmund sýndi enga miskunn | Öll úrslitin í Meistaradeildinni Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 14. september 2016 21:00 Leikmenn Dortmund fagna einu af sex mörkum sem liðið skoraði í Varsjá. vísir/getty Níu leikir fóru fram í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld.Manchester City vann öruggan 4-0 sigur á Borussia Mönchengladbach í C-riðli, í leik sem átti að fara fram í gær. Borussia Dortmund átti ekki í neinum vandræðum með að leggja Legia að velli í Varsjá í F-riðli. Lokatölur 0-6, Dortmund í vil. Yfirburðir Þjóðverjanna voru miklir og eftir 17 mínútur var staðan orðin 0-3. Dortmund bætti svo þremur mörkum við í seinni hálfleik.Real Madrid marði sigur á Sporting í hinum leik F-riðils. Ekkert mark var skorað þegar Juventus og Sevilla mættust á Juventus Stadium í H-riðli. Gonzalo Higuaín komst næst því að skora þegar hann skallaði boltann í slá Sevilla-marksins á 61. mínútu. Í hinum leik riðilsins vann Lyon öruggan 3-0 sigur á Dinamo Zagreb. Í G-riðli vann Leicester City 0-3 útisigur á Club Brugge og Porto og FC Köbenhavn skildu jöfn, 1-1. Í E-riðlinum vann Monaco 1-2 sigur á Tottenham og CSKA Moskva kom til baka og náði í stig gegn Bayer Leverkusen. Lokatölur í Þýskalandi 2-2.Úrslitin í kvöld:C-riðill:Man City 4-0 Mönchengladbach 1-0 Sergio Agüero (8.), 2-0 Agüero, víti (28.), 3-0 Agüero (77.), 4-0 Kelechi Iheanacho (90+1.).E-riðill:Tottenham 1-2 Monaco 0-1 Bernardo Silva (15.), 0-2 Thomas Lemar (31.), 1-2 Toby Alderweireld (45.).Leverkusen 2-2 CSKA Moskva 1-0 Admir Mehmedi (9.), 2-0 Hakan Calhanoglu (15.), 2-1 Alan Dzagoev (36.), 2-2 Roman Eremenko (38.).F-riðill:Real Madrid 2-1 Sporting 0-1 Bruno César (48.), 1-1 Cristiano Ronaldo (89.), 2-1 Álvaro Morata (90+4.).Legia 0-6 Dortmund 0-1 Mario Götze (7.), 0-2 Sokratis Papastathopoulos (15.), 0-3 Marc Bartra (17.), 0-4 Raphaël Guerreiro (51.), 0-5 Gonzalo Castro (76.), 0-6 Pierre-Emerick Aubameyang (87.).G-riðill:Club Brugge 0-3 Leicester 0-1 Marc Albrighton (5.), 0-2 Riyad Mahrez (29.), 0-3 Mahrez, víti (61.).Porto 1-1 FCK 1-0 Otavio (13.), 1-1 Andreas Cornelius (52.). Rautt spjald: Ján Gregus, FCK (66.).H-riðill:Juventus 0-0 SevillaLyon 3-0 Dinamo Zagreb 1-0 Corentin Tolisso (13.), 2-0 Jordan Ferri (49.), 3-0 Maxwell Cornet (57.). Meistaradeild Evrópu Mest lesið Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Nunez farinn frá Liverpool Enski boltinn Japanskur hnefaleikakappi lést eftir bardaga Sport Haaland á skotskónum í sigri Man. City Sport Reiður Geno sendi áhorfanda fingurinn Sport De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Enski boltinn Dagskráin: Enski boltinn byrjar og risaleikur í Bestu Sport Shedeur stóð sig vel og fékk hrós frá LeBron Sport Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Fleiri fréttir Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Sjá meira
Níu leikir fóru fram í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld.Manchester City vann öruggan 4-0 sigur á Borussia Mönchengladbach í C-riðli, í leik sem átti að fara fram í gær. Borussia Dortmund átti ekki í neinum vandræðum með að leggja Legia að velli í Varsjá í F-riðli. Lokatölur 0-6, Dortmund í vil. Yfirburðir Þjóðverjanna voru miklir og eftir 17 mínútur var staðan orðin 0-3. Dortmund bætti svo þremur mörkum við í seinni hálfleik.Real Madrid marði sigur á Sporting í hinum leik F-riðils. Ekkert mark var skorað þegar Juventus og Sevilla mættust á Juventus Stadium í H-riðli. Gonzalo Higuaín komst næst því að skora þegar hann skallaði boltann í slá Sevilla-marksins á 61. mínútu. Í hinum leik riðilsins vann Lyon öruggan 3-0 sigur á Dinamo Zagreb. Í G-riðli vann Leicester City 0-3 útisigur á Club Brugge og Porto og FC Köbenhavn skildu jöfn, 1-1. Í E-riðlinum vann Monaco 1-2 sigur á Tottenham og CSKA Moskva kom til baka og náði í stig gegn Bayer Leverkusen. Lokatölur í Þýskalandi 2-2.Úrslitin í kvöld:C-riðill:Man City 4-0 Mönchengladbach 1-0 Sergio Agüero (8.), 2-0 Agüero, víti (28.), 3-0 Agüero (77.), 4-0 Kelechi Iheanacho (90+1.).E-riðill:Tottenham 1-2 Monaco 0-1 Bernardo Silva (15.), 0-2 Thomas Lemar (31.), 1-2 Toby Alderweireld (45.).Leverkusen 2-2 CSKA Moskva 1-0 Admir Mehmedi (9.), 2-0 Hakan Calhanoglu (15.), 2-1 Alan Dzagoev (36.), 2-2 Roman Eremenko (38.).F-riðill:Real Madrid 2-1 Sporting 0-1 Bruno César (48.), 1-1 Cristiano Ronaldo (89.), 2-1 Álvaro Morata (90+4.).Legia 0-6 Dortmund 0-1 Mario Götze (7.), 0-2 Sokratis Papastathopoulos (15.), 0-3 Marc Bartra (17.), 0-4 Raphaël Guerreiro (51.), 0-5 Gonzalo Castro (76.), 0-6 Pierre-Emerick Aubameyang (87.).G-riðill:Club Brugge 0-3 Leicester 0-1 Marc Albrighton (5.), 0-2 Riyad Mahrez (29.), 0-3 Mahrez, víti (61.).Porto 1-1 FCK 1-0 Otavio (13.), 1-1 Andreas Cornelius (52.). Rautt spjald: Ján Gregus, FCK (66.).H-riðill:Juventus 0-0 SevillaLyon 3-0 Dinamo Zagreb 1-0 Corentin Tolisso (13.), 2-0 Jordan Ferri (49.), 3-0 Maxwell Cornet (57.).
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Nunez farinn frá Liverpool Enski boltinn Japanskur hnefaleikakappi lést eftir bardaga Sport Haaland á skotskónum í sigri Man. City Sport Reiður Geno sendi áhorfanda fingurinn Sport De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Enski boltinn Dagskráin: Enski boltinn byrjar og risaleikur í Bestu Sport Shedeur stóð sig vel og fékk hrós frá LeBron Sport Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Fleiri fréttir Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti