Meistaradeildarlagið kom Leicester í gírinn Tómas Þór Þórðarson skrifar 15. september 2016 10:30 Gott lag. vísir/getty Englandsmeistarar Leicester gátu ekki beðið um betri byrjun í frumraun sinni í Meistadeild Evrópu í fótbolta en liðið heimsótti Club Brugge í Belgíu og vann sannfærandi sigur, 3-0. Leicester hefur ekki byrjað frábærlega á Englandi en meistararnir fengu skell á Anfield um helgina þar sem þeir steinlágu gegn Liverpool, 4-1. Lærisveinar Claudio Ranieri virtust aftur á móti meira en tilbúnir í leikinn gegn Belgunum og skoruðu snemma. Marc Albrighton setti fyrsta markið en Riyad Mahrez bætti svo við tveimur. „Þetta var mikilvægur sigur eftir tapið gegn Liverpool. Við skoruðum snemma sem gaf okkur meira sjálfstraust,“ sagði Claudio Ranieri, knattspyrnustjóri Leicester, eftir leikinn. „Club Brugge spilaði boltanum vel en við stjórnuðum leiknum sem var gott fyrir okkur.“ „Við komum þeim kannski aðeins á óvart í byrjun. Ég sagði við strákana að láta Meistaradeildarlagið hlaða batteríin en það fær mann alltaf til að berjast,“ sagði Claudio ranieri. Leicester mætir næst Porto á heimavelli í fyrsta heimaleik liðsins í Meistaradeildinni frá upphafi. Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Fullkomin frumraun Leicester Stuðningsmenn Leicester hefði ekki getað beðið um betri byrjun í fyrsta leik liðsins í Meistaradeild Evrópu. 14. september 2016 20:30 Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Sport Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Fleiri fréttir Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Sjá meira
Englandsmeistarar Leicester gátu ekki beðið um betri byrjun í frumraun sinni í Meistadeild Evrópu í fótbolta en liðið heimsótti Club Brugge í Belgíu og vann sannfærandi sigur, 3-0. Leicester hefur ekki byrjað frábærlega á Englandi en meistararnir fengu skell á Anfield um helgina þar sem þeir steinlágu gegn Liverpool, 4-1. Lærisveinar Claudio Ranieri virtust aftur á móti meira en tilbúnir í leikinn gegn Belgunum og skoruðu snemma. Marc Albrighton setti fyrsta markið en Riyad Mahrez bætti svo við tveimur. „Þetta var mikilvægur sigur eftir tapið gegn Liverpool. Við skoruðum snemma sem gaf okkur meira sjálfstraust,“ sagði Claudio Ranieri, knattspyrnustjóri Leicester, eftir leikinn. „Club Brugge spilaði boltanum vel en við stjórnuðum leiknum sem var gott fyrir okkur.“ „Við komum þeim kannski aðeins á óvart í byrjun. Ég sagði við strákana að láta Meistaradeildarlagið hlaða batteríin en það fær mann alltaf til að berjast,“ sagði Claudio ranieri. Leicester mætir næst Porto á heimavelli í fyrsta heimaleik liðsins í Meistaradeildinni frá upphafi.
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Fullkomin frumraun Leicester Stuðningsmenn Leicester hefði ekki getað beðið um betri byrjun í fyrsta leik liðsins í Meistaradeild Evrópu. 14. september 2016 20:30 Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Sport Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Fleiri fréttir Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Sjá meira
Fullkomin frumraun Leicester Stuðningsmenn Leicester hefði ekki getað beðið um betri byrjun í fyrsta leik liðsins í Meistaradeild Evrópu. 14. september 2016 20:30
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti