Aðstoð til að flytja aftur heim Jón Hákon Halldórsson skrifar 16. september 2016 07:00 Kristín Völundardóttir, forstjóri Útlendingastofnunar, kynnti samkomulagið á fundi í Þjóðmenningarhúsinu í gær. vísir/gva Áætlað er að aðstoða 100 hælisleitendur við að flytja heim til sín á næstu átján mánuðum á grundvelli samnings sem Útlendingastofnun og Alþjóða fólksflutningastofnunin (IOM) hafa gert. Samningurinn snýst um aðstoð við sjálfviljuga heimför. Kristín Völundardóttir, forstjóri Útlendingastofnunar, segir að verkefnið kosti tæpar 36 milljónir króna. Þar af eru 19,5 milljónir greiddar til Alþjóðlegu flutningastofnunarinnar fyrir þjónustuna. Sextán milljónir króna eru ætlaðar fyrir 100 flutninga. Fram kom í máli Tobiasar van Treeck, verkefnastjóra á skrifstofu IOM í Helsinki, að stuðningurinn geti verið margvíslegur. Í sumum tilfellum er einungis um að ræða stuðning við fólk til að flytjast búferlum, en í öðrum tilfellum stuðning við fólk til að koma sér fyrir í heimalandinu. Þótt samningurinn hafi verið kynntur í gær var skrifað undir hann 1. ágúst síðastliðinn. Kristín segir að hælisleitendur séu þegar farnir að spyrjast fyrir um hann. Þar sé bæði um að ræða fólk sem hafi verið neitað um dvalarleyfi hér og fólk sem er búið að vera hérna en vilji hreinlega fara. „Þannig að vonir okkar standa til þess að fólk muni nýta sér þessa leið,“ segir hún. Eins og greint hefur verið frá hafa aldrei jafn margir sótt um hæli hér á landi og nú. Heildarfjöldi umsókna það sem af er ári er þegar meiri en allt síðasta ár. Heildarfjöldi umsækjenda á fyrstu átta mánuðum ársins var 384 en á sama tíma á síðasta ári höfðu 156 umsóknir borist. Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu Flóttamenn Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Erlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Innlent Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Innlent Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Erlent Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Innlent Fleiri fréttir Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Sjá meira
Áætlað er að aðstoða 100 hælisleitendur við að flytja heim til sín á næstu átján mánuðum á grundvelli samnings sem Útlendingastofnun og Alþjóða fólksflutningastofnunin (IOM) hafa gert. Samningurinn snýst um aðstoð við sjálfviljuga heimför. Kristín Völundardóttir, forstjóri Útlendingastofnunar, segir að verkefnið kosti tæpar 36 milljónir króna. Þar af eru 19,5 milljónir greiddar til Alþjóðlegu flutningastofnunarinnar fyrir þjónustuna. Sextán milljónir króna eru ætlaðar fyrir 100 flutninga. Fram kom í máli Tobiasar van Treeck, verkefnastjóra á skrifstofu IOM í Helsinki, að stuðningurinn geti verið margvíslegur. Í sumum tilfellum er einungis um að ræða stuðning við fólk til að flytjast búferlum, en í öðrum tilfellum stuðning við fólk til að koma sér fyrir í heimalandinu. Þótt samningurinn hafi verið kynntur í gær var skrifað undir hann 1. ágúst síðastliðinn. Kristín segir að hælisleitendur séu þegar farnir að spyrjast fyrir um hann. Þar sé bæði um að ræða fólk sem hafi verið neitað um dvalarleyfi hér og fólk sem er búið að vera hérna en vilji hreinlega fara. „Þannig að vonir okkar standa til þess að fólk muni nýta sér þessa leið,“ segir hún. Eins og greint hefur verið frá hafa aldrei jafn margir sótt um hæli hér á landi og nú. Heildarfjöldi umsókna það sem af er ári er þegar meiri en allt síðasta ár. Heildarfjöldi umsækjenda á fyrstu átta mánuðum ársins var 384 en á sama tíma á síðasta ári höfðu 156 umsóknir borist. Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu
Flóttamenn Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Erlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Innlent Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Innlent Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Erlent Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Innlent Fleiri fréttir Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Sjá meira