Sjáðu mörk kvöldsins í Pepsi-deildinni Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 15. september 2016 23:50 Fimm leikir fóru fram í Pepsi-deild karla í dag en annasömum degi lauk með öruggum 3-0 sigri Breiðabliks á Val. Árni Vilhjálmsson, sóknarmaður Breiðabliks, fór á kostum í leiknum en hann skoraði tvö marka Blika og lagði upp eitt til viðbótar. Þá fékk Rasmus Christiansen, varnarmaður Vals, að líta rauða spjaldið undir lok fyrri hálfleiks fyrir að brjóta á Árna sem var þá að sleppa í gegn. Fjölnir og Breiðablik eru jöfn að stigum í öðru sæti deildarinnar en Fjölnismenn unnu í kvöld öruggan 2-0 sigur á Þrótti. Þá tók FH stórt skref í átt að Íslandsmeistaratitlinum með því að vinna 3-2 sigur á Fylki. Fylkismenn eru því enn í harðri fallbaráttu og misstu Víking Ólafsvík lengra frá sér eftir að Ólafsvíkingar gerðu 1-1 jafntefli við nafna sína úr Reykjavík. ÍA og KR mættust á Skipaskaga þar sem gestirnir úr höfuðborginni unnu 1-0 sigur með marki Morten Beck Andersen. Umferðinni lýkur með frestaðri viðureign ÍBV og Stjörnunnar klukkan 16.45 á morgun en leikurinn verður í beinni útsendingu Stöðvar 2 Sports. Leikirnir fimm í dag voru gerðir upp í Pepsimörkunum á Stöð 2 Sport í kvöld en myndbandsbrot úr þættinum verða birt á Vísi á morgun. Mörkin úr leik Breiðabliks og Vals má sjá í spilaranum hér fyrir ofan en úr hinum leikjum kvöldsins í fréttunum hér fyrir neðan. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Víkingur Ó. - Víkingur R. 1-1 | Bróðurleg skipting Víkinganna Ólafsvíkingar fengu afar dýrmætt stig á heimavelli í fallbaráttu Pepsi-deildar karla. 15. september 2016 20:00 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍA - KR 0-1 | KR-ingar upp fyrir ÍA Morten Beck Andersen tryggði KR-ingum 1-0 sigur á ÍA á Skipaskaga. 15. september 2016 19:45 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fjölnir - Þróttur 2-0 | Fjölnir með risaskref í átt til Evrópu Fjölnir upp í annað sætið en þurfa bíða til að sjá hvort þeir verði þar á morgun 15. september 2016 16:00 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Valur - Breiðablik 0-3 | Blikar stöðvuðu sjóðheita Valsmenn Valsmenn þurftu að sætta sig við 0-3 tap gegn Blikum á heimavelli í kvöld en þetta var fyrsta tap Valsmanna í rúman mánuð. 15. september 2016 22:45 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fylkir - FH 2-3 | Davíð Þór skaut FH einum leik frá titlinum Davíð Þór Viðarsson tryggði FH 3-2 sigur á Fylki á útivelli í 19. umferð Pepsi-deildar karla í fótbolta í kvöld. Fylkir komst tvisvar yfir í leiknum og var 2-1 yfir í hálfleik. 15. september 2016 20:00 Mest lesið Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Handbolti EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Handbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Fleiri fréttir Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Sjá meira
Fimm leikir fóru fram í Pepsi-deild karla í dag en annasömum degi lauk með öruggum 3-0 sigri Breiðabliks á Val. Árni Vilhjálmsson, sóknarmaður Breiðabliks, fór á kostum í leiknum en hann skoraði tvö marka Blika og lagði upp eitt til viðbótar. Þá fékk Rasmus Christiansen, varnarmaður Vals, að líta rauða spjaldið undir lok fyrri hálfleiks fyrir að brjóta á Árna sem var þá að sleppa í gegn. Fjölnir og Breiðablik eru jöfn að stigum í öðru sæti deildarinnar en Fjölnismenn unnu í kvöld öruggan 2-0 sigur á Þrótti. Þá tók FH stórt skref í átt að Íslandsmeistaratitlinum með því að vinna 3-2 sigur á Fylki. Fylkismenn eru því enn í harðri fallbaráttu og misstu Víking Ólafsvík lengra frá sér eftir að Ólafsvíkingar gerðu 1-1 jafntefli við nafna sína úr Reykjavík. ÍA og KR mættust á Skipaskaga þar sem gestirnir úr höfuðborginni unnu 1-0 sigur með marki Morten Beck Andersen. Umferðinni lýkur með frestaðri viðureign ÍBV og Stjörnunnar klukkan 16.45 á morgun en leikurinn verður í beinni útsendingu Stöðvar 2 Sports. Leikirnir fimm í dag voru gerðir upp í Pepsimörkunum á Stöð 2 Sport í kvöld en myndbandsbrot úr þættinum verða birt á Vísi á morgun. Mörkin úr leik Breiðabliks og Vals má sjá í spilaranum hér fyrir ofan en úr hinum leikjum kvöldsins í fréttunum hér fyrir neðan.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Víkingur Ó. - Víkingur R. 1-1 | Bróðurleg skipting Víkinganna Ólafsvíkingar fengu afar dýrmætt stig á heimavelli í fallbaráttu Pepsi-deildar karla. 15. september 2016 20:00 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍA - KR 0-1 | KR-ingar upp fyrir ÍA Morten Beck Andersen tryggði KR-ingum 1-0 sigur á ÍA á Skipaskaga. 15. september 2016 19:45 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fjölnir - Þróttur 2-0 | Fjölnir með risaskref í átt til Evrópu Fjölnir upp í annað sætið en þurfa bíða til að sjá hvort þeir verði þar á morgun 15. september 2016 16:00 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Valur - Breiðablik 0-3 | Blikar stöðvuðu sjóðheita Valsmenn Valsmenn þurftu að sætta sig við 0-3 tap gegn Blikum á heimavelli í kvöld en þetta var fyrsta tap Valsmanna í rúman mánuð. 15. september 2016 22:45 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fylkir - FH 2-3 | Davíð Þór skaut FH einum leik frá titlinum Davíð Þór Viðarsson tryggði FH 3-2 sigur á Fylki á útivelli í 19. umferð Pepsi-deildar karla í fótbolta í kvöld. Fylkir komst tvisvar yfir í leiknum og var 2-1 yfir í hálfleik. 15. september 2016 20:00 Mest lesið Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Handbolti EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Handbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Fleiri fréttir Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Víkingur Ó. - Víkingur R. 1-1 | Bróðurleg skipting Víkinganna Ólafsvíkingar fengu afar dýrmætt stig á heimavelli í fallbaráttu Pepsi-deildar karla. 15. september 2016 20:00
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍA - KR 0-1 | KR-ingar upp fyrir ÍA Morten Beck Andersen tryggði KR-ingum 1-0 sigur á ÍA á Skipaskaga. 15. september 2016 19:45
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fjölnir - Þróttur 2-0 | Fjölnir með risaskref í átt til Evrópu Fjölnir upp í annað sætið en þurfa bíða til að sjá hvort þeir verði þar á morgun 15. september 2016 16:00
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Valur - Breiðablik 0-3 | Blikar stöðvuðu sjóðheita Valsmenn Valsmenn þurftu að sætta sig við 0-3 tap gegn Blikum á heimavelli í kvöld en þetta var fyrsta tap Valsmanna í rúman mánuð. 15. september 2016 22:45
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fylkir - FH 2-3 | Davíð Þór skaut FH einum leik frá titlinum Davíð Þór Viðarsson tryggði FH 3-2 sigur á Fylki á útivelli í 19. umferð Pepsi-deildar karla í fótbolta í kvöld. Fylkir komst tvisvar yfir í leiknum og var 2-1 yfir í hálfleik. 15. september 2016 20:00