Bella Hadid valin fyrirsæta ársins af tímaritinu GQ Ritstjórn skrifar 7. september 2016 09:45 Bella Hadid er fyrirsæta ársins samkvæmt GQ. Myndir/Getty Bandaríska fyrirsætan Bella Hadid var í gær kjörin fyrirsæta ársins af tímaritinu GQ í Bretlandi. Bella hefur verið að gera sig meira áberandi í tískuheiminum á þessu ári og sumir telja að hún muni bráðum taka fram úr systur sinni, Gigi Hadid, í vinsældum. Gigi er fimmta hæst launaða fyrirsæta heims og því eru það stór fótspor sem þarf að fylgja. Bella mætti á rauða dregilinn í fallegum Hugo Boss kjól sem fór henni afar vel. Hún var með hárið slegið og afslappað sem er óvenjulegt fyrir Bellu en kom skemmtilega vel út. Mest lesið Fatalína Magneu fyrir Club Monaco vekur mikla athygli Glamour Bleik lína Lindex styður baráttuna gegn brjóstakrabbameini Glamour Vantar ykkur krydd í kynlífið? Glamour Af sambandsleiða: "Fólk getur freistast út fyrir sambandið" Glamour Tískuvikan í New York: Wang er mættur aftur Glamour Sýna stríðsátök í íslenskum veruleika Glamour Sló í gegn í kápu eftir Stellu McCartney Glamour Vinsælustu skó trend ársins 2016 Glamour Rauðir skór og síðir kjólar stóðu uppúr hjá Ganni Glamour Mikilvægi olnbogans á forsíðu Time Glamour
Bandaríska fyrirsætan Bella Hadid var í gær kjörin fyrirsæta ársins af tímaritinu GQ í Bretlandi. Bella hefur verið að gera sig meira áberandi í tískuheiminum á þessu ári og sumir telja að hún muni bráðum taka fram úr systur sinni, Gigi Hadid, í vinsældum. Gigi er fimmta hæst launaða fyrirsæta heims og því eru það stór fótspor sem þarf að fylgja. Bella mætti á rauða dregilinn í fallegum Hugo Boss kjól sem fór henni afar vel. Hún var með hárið slegið og afslappað sem er óvenjulegt fyrir Bellu en kom skemmtilega vel út.
Mest lesið Fatalína Magneu fyrir Club Monaco vekur mikla athygli Glamour Bleik lína Lindex styður baráttuna gegn brjóstakrabbameini Glamour Vantar ykkur krydd í kynlífið? Glamour Af sambandsleiða: "Fólk getur freistast út fyrir sambandið" Glamour Tískuvikan í New York: Wang er mættur aftur Glamour Sýna stríðsátök í íslenskum veruleika Glamour Sló í gegn í kápu eftir Stellu McCartney Glamour Vinsælustu skó trend ársins 2016 Glamour Rauðir skór og síðir kjólar stóðu uppúr hjá Ganni Glamour Mikilvægi olnbogans á forsíðu Time Glamour