Birgir Leifur hætti keppni vegna veikinda Henry Birgir Gunnarsson skrifar 9. september 2016 09:00 Birgir Leifur Hafþórsson. mynd/gsí Birgir Leifur Hafþórsson varð að draga sig úr keppni á Volapa-mótinu í Írlandi sem er hluti af Áskorendamótaröðinni í golfi. Ástæðan er veikindi eins og Birgir Leifur staðfestir í samtali við kylfingur.is. Þar segist Birgir Leifur hafa fengið heiftarlega magakveisu á miðvikudag en ávað að spila í gær. Hann segir það ekki hafa verið góða ákvörðun. „Ég mat stöðuna þannig að ég væri ekki að fara gera neitt af viti á golfvellinum í harðri keppni í þessu ástandi. Ég ákvað að vera skynsamur enda eru mörg mót framundan á lokakafla keppnistímabilsins og ég verð að vera klár í þau mót,“ sagði Birgir Leifur við kylfing.is. Heilsan verður vonandi komin í lag fyrir næsta mót. Golf Mest lesið Steig á tána á Mike Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Körfubolti Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Fótbolti Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Birgir Leifur Hafþórsson varð að draga sig úr keppni á Volapa-mótinu í Írlandi sem er hluti af Áskorendamótaröðinni í golfi. Ástæðan er veikindi eins og Birgir Leifur staðfestir í samtali við kylfingur.is. Þar segist Birgir Leifur hafa fengið heiftarlega magakveisu á miðvikudag en ávað að spila í gær. Hann segir það ekki hafa verið góða ákvörðun. „Ég mat stöðuna þannig að ég væri ekki að fara gera neitt af viti á golfvellinum í harðri keppni í þessu ástandi. Ég ákvað að vera skynsamur enda eru mörg mót framundan á lokakafla keppnistímabilsins og ég verð að vera klár í þau mót,“ sagði Birgir Leifur við kylfing.is. Heilsan verður vonandi komin í lag fyrir næsta mót.
Golf Mest lesið Steig á tána á Mike Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Körfubolti Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Fótbolti Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira