Ryder-lið Evrópu klárt Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 30. ágúst 2016 22:36 Darren Clarke, fyrirliði Evrópu. vísir/getty Darren Clarke, fyrirliði Evrópu, tilkynnti í dag hverjir keppa fyrir evrópska liðið í Ryder-bikarnum í lok september. Clarke valdi sjálfur þrjá kylfinga sem bætast í hóp þeirra níu sem voru þegar búnir að tryggja sér sæti í liði Evrópu. Þetta eru enski reynsluboltinn Lee Westwood, Martin Kaymer frá Þýskaland og Belginn Thomas Pieters. Sá síðastnefndi er nýliði í Ryder-bikarnum líkt og fimm aðrir í evrópska liðinu. Westwood er reyndastur í liði Evrópu en hann er að fara taka þátt í tíunda sinn. Spánverjinn Sergio García er næstreyndastur en hann hefur sjö sinnum áður verið í Ryder-liði Evrópu.Ryder-lið Evrópu 2016 er þannig skipað: Rory McIlroy Danny Willett (nýliði) Henrik Stenson Chris Wood (nýliði) Sergio Garcia Justin Rose Rafael Cabrera Bello (nýliði) Matt Fitzpatrick (nýliði) Andy Sullivan (nýliði) Lee Westwood Martin Kaymer Thomas Pieters (nýliði) Golf Mest lesið Steig á tána á Mike Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Körfubolti Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Fótbolti Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Darren Clarke, fyrirliði Evrópu, tilkynnti í dag hverjir keppa fyrir evrópska liðið í Ryder-bikarnum í lok september. Clarke valdi sjálfur þrjá kylfinga sem bætast í hóp þeirra níu sem voru þegar búnir að tryggja sér sæti í liði Evrópu. Þetta eru enski reynsluboltinn Lee Westwood, Martin Kaymer frá Þýskaland og Belginn Thomas Pieters. Sá síðastnefndi er nýliði í Ryder-bikarnum líkt og fimm aðrir í evrópska liðinu. Westwood er reyndastur í liði Evrópu en hann er að fara taka þátt í tíunda sinn. Spánverjinn Sergio García er næstreyndastur en hann hefur sjö sinnum áður verið í Ryder-liði Evrópu.Ryder-lið Evrópu 2016 er þannig skipað: Rory McIlroy Danny Willett (nýliði) Henrik Stenson Chris Wood (nýliði) Sergio Garcia Justin Rose Rafael Cabrera Bello (nýliði) Matt Fitzpatrick (nýliði) Andy Sullivan (nýliði) Lee Westwood Martin Kaymer Thomas Pieters (nýliði)
Golf Mest lesið Steig á tána á Mike Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Körfubolti Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Fótbolti Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira