Pepsi-mörkin: Þögnin í Vestmannaeyjum Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 24. ágúst 2016 10:30 Það kom mörgum á óvart þegar ÍBV tilkynnti á laugardag að Bjarni Jóhannsson væri hættur sem þjálfari liðsins. Hvorki forráðamenn liðsins né Bjarni sjálfur hafa viljað tjá sig um málið í fjölmiðlum og var það til umfjöllunar í síðasta þætti Pepsi-markanna á Stöð 2 Sport. „Það er fátt um svör. Það virðist vera þannig að það sem gerist í Vegas verður áfram í Vegas. Þá er ég að tala um Vestmanneyjar,“ sagði Hörður Magnússon í Pepsi-mörkunum á mánudagskvöldið. „Það eru engar skýringar á því að þjálfari liðsins virðist hafa hætt af sjálfsdáðum,“ sagði Hörður enn fremur. Sjá einnig: ÍBV vildi halda Bjarna Logi Ólafsson bendir á að oft vilji það vera þannig að eitthvað liggi undir þegar menn vilja ekki ræða málin. „Það kann að vera að málin séu það persónuleg að það er ekki við hæfi að ræða þau,“ sagði Logi. „En þetta kom mér mjög í opna skjöldu.“ Umræðuna alla má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Víkingur - ÍBV 2-1 | Tufa tryggði sigurinn í lokin Víkingur vann góðan sigur á ÍBV í 16.umferð Pepsi-deildar karla á Víkingsvelli í kvöld. Sigurmark Víkinga kom á 89.mínútu leiksins og misstu Eyjamenn því af tækifæri að færa sig fjær Fylki í botnbaráttunni. 22. ágúst 2016 21:00 Hafsteinn: Lá ekki í loftinu að Bjarni skyldi hætta Hafsteinn Briem fyrirliði ÍBV var niðurlútur eftir tap gegn Víkingum í kvöld. Hann sagði það hafa komið á óvart þegar Bjarni Jóhannsson þjálfari liðsins hætti um helgina. 22. ágúst 2016 20:21 Bjarni Jóhannsson hættur með ÍBV Bjarni Jóhannsson er hættur sem þjálfari ÍBV í Pepsi-deild karla, en þetta kemur fram í tilkynningu frá knattspyrnudeild ÍBV. 20. ágúst 2016 12:31 Uppbótartíminn: Er nánast allt klappað og klárt? Vísir fer yfir sextándu umferð Pepsi-deildar karla í máli, myndum og myndböndum. 23. ágúst 2016 11:00 ÍBV vildi halda Bjarna „Hann verður að tjá sig sjálfur um málið,“ segir formaður knattspyrnudeildar ÍBV. 22. ágúst 2016 16:00 Mest lesið Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Sport Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Íslenski boltinn Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Handbolti „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Fótbolti Aurier í bann vegna lifrarbólgu Fótbolti „Það er æfing á morgun“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Íslenski boltinn Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Enski boltinn Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Fótbolti Fleiri fréttir Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Arna Eiríksdóttir: „Við töpuðum tveimur stigum í dag“ Uppgjör og vitöl: Stjarnan-FH 2-2 | FH að missa Blikana frá sér Uppgjör: Þór/KA-FHL 4-0 | Norðankonur í stuði á móti botnliðinu Fá góðar fréttir fyrir stærsta leik í sögu félagsins „Af hverju er Tómas Orri ekki að að spila í Breiðabliki?“ Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-5 | Markasúpa er Víkingar komust aftur á sigurbraut Uppgjör og viðtöl: Þróttur-Valur 0-2 | Valskonur á siglingu Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Bræðraslagur í bikarúrslitaleiknum í ár: „Er alltaf að reyna að ögra mér“ KSÍ opið fyrir sjálfkrafa bönnum en reglubreyting ekki í vinnslu Valsmenn bara mannlegir? „Ég ætla ekki í eina einustu tæklingu hérna“ Tvö mörk með fyrstu tveimur snertingunum Stúkan birti samskipti dómara: „Ég þarf að taka stórar ákvarðanir“ Sjáðu Galdurinn á bak við það að KR komst úr fallsæti Uppgjörið: Fram - KR 0-1 | Galdur galdraði fram sigur Sjá meira
Það kom mörgum á óvart þegar ÍBV tilkynnti á laugardag að Bjarni Jóhannsson væri hættur sem þjálfari liðsins. Hvorki forráðamenn liðsins né Bjarni sjálfur hafa viljað tjá sig um málið í fjölmiðlum og var það til umfjöllunar í síðasta þætti Pepsi-markanna á Stöð 2 Sport. „Það er fátt um svör. Það virðist vera þannig að það sem gerist í Vegas verður áfram í Vegas. Þá er ég að tala um Vestmanneyjar,“ sagði Hörður Magnússon í Pepsi-mörkunum á mánudagskvöldið. „Það eru engar skýringar á því að þjálfari liðsins virðist hafa hætt af sjálfsdáðum,“ sagði Hörður enn fremur. Sjá einnig: ÍBV vildi halda Bjarna Logi Ólafsson bendir á að oft vilji það vera þannig að eitthvað liggi undir þegar menn vilja ekki ræða málin. „Það kann að vera að málin séu það persónuleg að það er ekki við hæfi að ræða þau,“ sagði Logi. „En þetta kom mér mjög í opna skjöldu.“ Umræðuna alla má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Víkingur - ÍBV 2-1 | Tufa tryggði sigurinn í lokin Víkingur vann góðan sigur á ÍBV í 16.umferð Pepsi-deildar karla á Víkingsvelli í kvöld. Sigurmark Víkinga kom á 89.mínútu leiksins og misstu Eyjamenn því af tækifæri að færa sig fjær Fylki í botnbaráttunni. 22. ágúst 2016 21:00 Hafsteinn: Lá ekki í loftinu að Bjarni skyldi hætta Hafsteinn Briem fyrirliði ÍBV var niðurlútur eftir tap gegn Víkingum í kvöld. Hann sagði það hafa komið á óvart þegar Bjarni Jóhannsson þjálfari liðsins hætti um helgina. 22. ágúst 2016 20:21 Bjarni Jóhannsson hættur með ÍBV Bjarni Jóhannsson er hættur sem þjálfari ÍBV í Pepsi-deild karla, en þetta kemur fram í tilkynningu frá knattspyrnudeild ÍBV. 20. ágúst 2016 12:31 Uppbótartíminn: Er nánast allt klappað og klárt? Vísir fer yfir sextándu umferð Pepsi-deildar karla í máli, myndum og myndböndum. 23. ágúst 2016 11:00 ÍBV vildi halda Bjarna „Hann verður að tjá sig sjálfur um málið,“ segir formaður knattspyrnudeildar ÍBV. 22. ágúst 2016 16:00 Mest lesið Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Sport Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Íslenski boltinn Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Handbolti „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Fótbolti Aurier í bann vegna lifrarbólgu Fótbolti „Það er æfing á morgun“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Íslenski boltinn Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Enski boltinn Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Fótbolti Fleiri fréttir Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Arna Eiríksdóttir: „Við töpuðum tveimur stigum í dag“ Uppgjör og vitöl: Stjarnan-FH 2-2 | FH að missa Blikana frá sér Uppgjör: Þór/KA-FHL 4-0 | Norðankonur í stuði á móti botnliðinu Fá góðar fréttir fyrir stærsta leik í sögu félagsins „Af hverju er Tómas Orri ekki að að spila í Breiðabliki?“ Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-5 | Markasúpa er Víkingar komust aftur á sigurbraut Uppgjör og viðtöl: Þróttur-Valur 0-2 | Valskonur á siglingu Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Bræðraslagur í bikarúrslitaleiknum í ár: „Er alltaf að reyna að ögra mér“ KSÍ opið fyrir sjálfkrafa bönnum en reglubreyting ekki í vinnslu Valsmenn bara mannlegir? „Ég ætla ekki í eina einustu tæklingu hérna“ Tvö mörk með fyrstu tveimur snertingunum Stúkan birti samskipti dómara: „Ég þarf að taka stórar ákvarðanir“ Sjáðu Galdurinn á bak við það að KR komst úr fallsæti Uppgjörið: Fram - KR 0-1 | Galdur galdraði fram sigur Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Víkingur - ÍBV 2-1 | Tufa tryggði sigurinn í lokin Víkingur vann góðan sigur á ÍBV í 16.umferð Pepsi-deildar karla á Víkingsvelli í kvöld. Sigurmark Víkinga kom á 89.mínútu leiksins og misstu Eyjamenn því af tækifæri að færa sig fjær Fylki í botnbaráttunni. 22. ágúst 2016 21:00
Hafsteinn: Lá ekki í loftinu að Bjarni skyldi hætta Hafsteinn Briem fyrirliði ÍBV var niðurlútur eftir tap gegn Víkingum í kvöld. Hann sagði það hafa komið á óvart þegar Bjarni Jóhannsson þjálfari liðsins hætti um helgina. 22. ágúst 2016 20:21
Bjarni Jóhannsson hættur með ÍBV Bjarni Jóhannsson er hættur sem þjálfari ÍBV í Pepsi-deild karla, en þetta kemur fram í tilkynningu frá knattspyrnudeild ÍBV. 20. ágúst 2016 12:31
Uppbótartíminn: Er nánast allt klappað og klárt? Vísir fer yfir sextándu umferð Pepsi-deildar karla í máli, myndum og myndböndum. 23. ágúst 2016 11:00
ÍBV vildi halda Bjarna „Hann verður að tjá sig sjálfur um málið,“ segir formaður knattspyrnudeildar ÍBV. 22. ágúst 2016 16:00