Haukur Logi dregur framboð sitt til baka Atli Ísleifsson skrifar 24. ágúst 2016 10:24 Haukur Logi Karlsson. Haukur Logi Karlsson hefur ákveðið að draga framboð sitt til forystu á lista Framsóknarflokksins í Reykjavík til baka. Segist hann ekki geta gefið sér nægan tíma í kosningabaráttuna, fari svo að hann nái efsta sæti, og hafi hann því ákveðið að draga sig í hlé. Í tilkynningu frá Hauki Loga segir að fyrir tólf dögum hafi hann stigið inn í pólitíkina vongóður um að hann gæti látið gott af sér leiða. „Nú tólf dögum síðar hafa aðstæður hjá mér breyst sem leiðir til þess að ég mun ekki geta gefið mér þann tíma í kosningabaráttu sem nauðsynlegur væri, færi svo að ég hefði sigur í kjöri um efsta sætið á lista Framsóknarflokksins í Reykjavík norður. Af þeim sökum sé ég ekki ástæðu til þess að halda framboði mínu áfram og hef því tilkynnt formanni kjörstjórnar um að ég dragi framboð mitt til baka. Meðframbjóðendum mínum óska ég velfarnaðar í framhaldinu og hvet ég Framsóknarmenn í Reykjavík til að fylkja sér á bak við Lilju Dögg Alfreðsdóttur og þann frambjóðanda sem sigrar í kosningunni um hitt oddvitasætið svo ná megi árangri í kosningunum í lok október. Stuðningsmönnum þakka ég góða hvattingu og stuðning á meðan framboðinu stóð,“ segir í tilkynningunni. Kosningar 2016 X16 Reykjavík Norður Tengdar fréttir Haukur Logi vill leiða lista Framsóknarflokksins Haukur Logi Karlsson, lögfræðingur, býður sig fram í 1. sæti á lista Framsóknarflokksins í prófkjöri flokksins í Reykjavíkjurkjördæmi norður. 12. ágúst 2016 13:52 Þrír vilja leiða Framsókn í Reykjavík norður Tólf skiluðu inn framboði í prófkjöri Framsóknarflokksins í Reykjavíkurkjördæmunum tveimur. 12. ágúst 2016 16:58 Mest lesið Áhugi á Valhöll Innlent Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Innlent Öryggisráðið samþykkir tillögu Bandaríkjanna um framtíð Gasa Erlent Tveir ekki í öryggisbelti Innlent Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Innlent Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Innlent Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Innlent Hægri beygja Mette gæti kostað Jafnaðarmenn Kaupmannahöfn Erlent Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Innlent Undirrituðu viljayfirlýsingu um kaup á allt að 100 Rafale herþotum Erlent Fleiri fréttir Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Áhugi á Valhöll Tveir ekki í öryggisbelti Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Svona fer peningaþvætti fram Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Hættir sem ráðuneytisstjóri Óvenju mörg andlát fíknisjúkra Brotist inn á heilbrigðisstofnun og lyfjum stolið Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Reynir aftur við Endurupptökudóm Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Vilja minnismerki um Gunnar í Viðey en ekki í Gunnarsbrekku Vill áfram leiða lista Sjálfstæðismanna á Akureyri Vill á annað hundrað milljóna króna fyrir sólarhringsvakt Lagt til að aldurstakmark á samfélagsmiðlum verði hækkað á Íslandi Þvættuðu tugi milljóna og lögreglan göbbuð í sumarbústað Takast á um kísilmálm og vilja hækka aldurstakmörk á samfélagsmiðlum hér á landi Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Umfangsmikil lokun á köldu vatni í Kópavogi Mark Rutte heimsækir Ísland Sjá meira
Haukur Logi Karlsson hefur ákveðið að draga framboð sitt til forystu á lista Framsóknarflokksins í Reykjavík til baka. Segist hann ekki geta gefið sér nægan tíma í kosningabaráttuna, fari svo að hann nái efsta sæti, og hafi hann því ákveðið að draga sig í hlé. Í tilkynningu frá Hauki Loga segir að fyrir tólf dögum hafi hann stigið inn í pólitíkina vongóður um að hann gæti látið gott af sér leiða. „Nú tólf dögum síðar hafa aðstæður hjá mér breyst sem leiðir til þess að ég mun ekki geta gefið mér þann tíma í kosningabaráttu sem nauðsynlegur væri, færi svo að ég hefði sigur í kjöri um efsta sætið á lista Framsóknarflokksins í Reykjavík norður. Af þeim sökum sé ég ekki ástæðu til þess að halda framboði mínu áfram og hef því tilkynnt formanni kjörstjórnar um að ég dragi framboð mitt til baka. Meðframbjóðendum mínum óska ég velfarnaðar í framhaldinu og hvet ég Framsóknarmenn í Reykjavík til að fylkja sér á bak við Lilju Dögg Alfreðsdóttur og þann frambjóðanda sem sigrar í kosningunni um hitt oddvitasætið svo ná megi árangri í kosningunum í lok október. Stuðningsmönnum þakka ég góða hvattingu og stuðning á meðan framboðinu stóð,“ segir í tilkynningunni.
Kosningar 2016 X16 Reykjavík Norður Tengdar fréttir Haukur Logi vill leiða lista Framsóknarflokksins Haukur Logi Karlsson, lögfræðingur, býður sig fram í 1. sæti á lista Framsóknarflokksins í prófkjöri flokksins í Reykjavíkjurkjördæmi norður. 12. ágúst 2016 13:52 Þrír vilja leiða Framsókn í Reykjavík norður Tólf skiluðu inn framboði í prófkjöri Framsóknarflokksins í Reykjavíkurkjördæmunum tveimur. 12. ágúst 2016 16:58 Mest lesið Áhugi á Valhöll Innlent Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Innlent Öryggisráðið samþykkir tillögu Bandaríkjanna um framtíð Gasa Erlent Tveir ekki í öryggisbelti Innlent Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Innlent Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Innlent Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Innlent Hægri beygja Mette gæti kostað Jafnaðarmenn Kaupmannahöfn Erlent Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Innlent Undirrituðu viljayfirlýsingu um kaup á allt að 100 Rafale herþotum Erlent Fleiri fréttir Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Áhugi á Valhöll Tveir ekki í öryggisbelti Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Svona fer peningaþvætti fram Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Hættir sem ráðuneytisstjóri Óvenju mörg andlát fíknisjúkra Brotist inn á heilbrigðisstofnun og lyfjum stolið Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Reynir aftur við Endurupptökudóm Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Vilja minnismerki um Gunnar í Viðey en ekki í Gunnarsbrekku Vill áfram leiða lista Sjálfstæðismanna á Akureyri Vill á annað hundrað milljóna króna fyrir sólarhringsvakt Lagt til að aldurstakmark á samfélagsmiðlum verði hækkað á Íslandi Þvættuðu tugi milljóna og lögreglan göbbuð í sumarbústað Takast á um kísilmálm og vilja hækka aldurstakmörk á samfélagsmiðlum hér á landi Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Umfangsmikil lokun á köldu vatni í Kópavogi Mark Rutte heimsækir Ísland Sjá meira
Haukur Logi vill leiða lista Framsóknarflokksins Haukur Logi Karlsson, lögfræðingur, býður sig fram í 1. sæti á lista Framsóknarflokksins í prófkjöri flokksins í Reykjavíkjurkjördæmi norður. 12. ágúst 2016 13:52
Þrír vilja leiða Framsókn í Reykjavík norður Tólf skiluðu inn framboði í prófkjöri Framsóknarflokksins í Reykjavíkurkjördæmunum tveimur. 12. ágúst 2016 16:58