HSÍ bíður eftir svörum frá Selfossi Henry Birgir Gunnarsson skrifar 24. ágúst 2016 19:30 Ekki er víst að Selfoss geti spilað heimaleiki sína í Olís-deildinni í vetur í Vallaskóla en HSÍ gerir ýmsar athugasemdir við húsið. HSÍ segir að aðstæður í húsinu séu ekki boðlegar fyrir leiki í efstu deild. Meðal annars er sett út á öryggissvæði við varamannabekki, körfur á veggjunum sem ná inn á völlinn og að tímavarðarborðið sé nánast inn á vellinum. Aðstæður fyrir blaðamenn eru heldur ekki góðar og útilokað sé að vera með beinar útsendingar úr húsinu. „Við tókum út húsin þarna í júní. Við sendum skýrslu inn til bæjarfélagsins og íþróttafélagsins og höfum í raun ekki fengið neitt svar frá þeim hvað þeir ætli sér að gera,“ segir Einar Þorvarðarson, framkvæmdastjóri HSÍ. Á Selfossi er annað íþróttahús, Iða, þar sem FSu hefur meðal annars spilað sína leiki í Dominos-deildinni í körfubolta. „Þar er miklu betra svæði í kringum völlinn og mun hentugra hús.“ Þar hefur aftur á móti ekki mátt nota handboltaklístur. HSÍ bíður enn eftir svörum en stutt er í að mótið hefjist þannig að málið þarf að leysast fljótlega. Hlusta má á viðtal Guðjóns Guðmundssonar við Einar hér að ofan. Olís-deild karla Mest lesið Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn „Þetta er ekki flókið“ Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport Börsungar sluppu fyrir horn Fótbolti Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Fótbolti Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Körfubolti „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ Körfubolti „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Körfubolti Fleiri fréttir „Þetta er ekki flókið“ Haukar sneru aftur á sigurbraut gegn Selfossi Alfreð lét sér einn hornamann nægja og stýrði Þjóðverjum til sigurs Spánverjar lögðu Serba og Frakkar völtuðu yfir Tékka Uppgjörið: ÍR - ÍBV 26-29| Eyjakonur tylltu sér á toppinn EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Viktor Gísli brattur: „Bara jákvætt að það sé pressa“ Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Eini þýski þjálfarinn á EM þjálfar Ítalíu en hefur mikla trú á Alfreð Ýtt í menn ef þeir eru ekki 110 prósent Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Stelpurnar okkar fögnuðu stórum sigrum Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Utan vallar: Betra er frensí en fálæti „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Sjá meira
Ekki er víst að Selfoss geti spilað heimaleiki sína í Olís-deildinni í vetur í Vallaskóla en HSÍ gerir ýmsar athugasemdir við húsið. HSÍ segir að aðstæður í húsinu séu ekki boðlegar fyrir leiki í efstu deild. Meðal annars er sett út á öryggissvæði við varamannabekki, körfur á veggjunum sem ná inn á völlinn og að tímavarðarborðið sé nánast inn á vellinum. Aðstæður fyrir blaðamenn eru heldur ekki góðar og útilokað sé að vera með beinar útsendingar úr húsinu. „Við tókum út húsin þarna í júní. Við sendum skýrslu inn til bæjarfélagsins og íþróttafélagsins og höfum í raun ekki fengið neitt svar frá þeim hvað þeir ætli sér að gera,“ segir Einar Þorvarðarson, framkvæmdastjóri HSÍ. Á Selfossi er annað íþróttahús, Iða, þar sem FSu hefur meðal annars spilað sína leiki í Dominos-deildinni í körfubolta. „Þar er miklu betra svæði í kringum völlinn og mun hentugra hús.“ Þar hefur aftur á móti ekki mátt nota handboltaklístur. HSÍ bíður enn eftir svörum en stutt er í að mótið hefjist þannig að málið þarf að leysast fljótlega. Hlusta má á viðtal Guðjóns Guðmundssonar við Einar hér að ofan.
Olís-deild karla Mest lesið Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn „Þetta er ekki flókið“ Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport Börsungar sluppu fyrir horn Fótbolti Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Fótbolti Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Körfubolti „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ Körfubolti „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Körfubolti Fleiri fréttir „Þetta er ekki flókið“ Haukar sneru aftur á sigurbraut gegn Selfossi Alfreð lét sér einn hornamann nægja og stýrði Þjóðverjum til sigurs Spánverjar lögðu Serba og Frakkar völtuðu yfir Tékka Uppgjörið: ÍR - ÍBV 26-29| Eyjakonur tylltu sér á toppinn EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Viktor Gísli brattur: „Bara jákvætt að það sé pressa“ Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Eini þýski þjálfarinn á EM þjálfar Ítalíu en hefur mikla trú á Alfreð Ýtt í menn ef þeir eru ekki 110 prósent Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Stelpurnar okkar fögnuðu stórum sigrum Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Utan vallar: Betra er frensí en fálæti „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Sjá meira