Se og Hør-málið: Fréttastjórar fá sex mánaða dóm fyrir njósnir Atli Ísleifsson skrifar 25. ágúst 2016 15:10 Dómurinn er sá fyrsti sem fellur í málinu. Vísir/EPA Dómstóll í Danmörku dæmdi í dag þau Lise Bondesen og Kim Bretov í sex mánaða fangelsi og til að sinna 120 klukkustunda samfélagsþjónustu eftir að þau voru fundin sek um njósnir í Se og Hør-málinu svokallaða. Þau Bondesen og Bretov störfuðu bæði sem fréttastjórar á slúðurblaðinu, en þau voru fundin sek af ákæru um að hafa njósnað um kreditkortafærslur þekktra einstaklinga. Dómurinn er sá fyrsti sem fellur í málinu. Ýmsir þekktir Danir urðu fyrir njósnum blaðsins, meðal annars þau Jóakim prins og María kona hans, og leikarinn Mads Mikkelsen. Á upplýsingatæknifræðingur að hafa látið blaðamenn vita um ýmsar kreditkortafærslur fólksins, svo sem flugmiðakaup eða greiðslur fyrir læknisþjónustu, í skiptum fyrir fé. Upp úr þessu voru svo unnar fréttir. Í frétt DR er haft eftir Bondesen að hún finni fyrir miklum létti að dómur hafi loks fallið í málinu. Hún hefur beðist afsökunar á framferði sínu og segir það hafa verið ósiðlegt. Kóngafólk Tengdar fréttir Vilja rannsókn á meintum njósnum Se og hør Í nýrri bók eru blaðamenn á danska vikublaðinu Se og hør sagðir hafa njósnað um kreditkortafærslur þekktra Dana. 28. apríl 2014 12:00 Mest lesið Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Innlent Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Innlent Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Innlent Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Erlent Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Erlent Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Innlent Fleiri fréttir Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Vill senda danska hermenn til Grænlands Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Nýtti sér leik sinn í Dansar við úlfa við að mynda sértrúarsöfnuð Hafa birt innan við prósent af Epstein-skjölunum Walz hættir við framboð vegna árása Trump-liða Sænskur ráðherra hlutgerður á miðli Musk Vill afhenda Trump friðarverðlaunin Svissneski skemmtistaðurinn ekki skoðaður í fimm ár Kristrún, Witkoff og Kushner á fundinum í París í dag Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Fyrrverandi fjármálaráðherra Kanada verður ráðgjafi Selenskí Var með fleiri en fimmtíu hunda á heimilinu Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana „Ég er forseti sem hefur verið rænt; stríðsfangi!“ Fækkar ráðlögðum bóluefnum „Ég er ekki í pólitík til að gera fólk glatt“ „Einhver verður að gera eitthvað til að stoppa manninn af“ Hæddist að vörnum Dana á Grænlandi: „Þeir bættu við einum hundasleða“ Upphaf langra málaferla Sjá meira
Dómstóll í Danmörku dæmdi í dag þau Lise Bondesen og Kim Bretov í sex mánaða fangelsi og til að sinna 120 klukkustunda samfélagsþjónustu eftir að þau voru fundin sek um njósnir í Se og Hør-málinu svokallaða. Þau Bondesen og Bretov störfuðu bæði sem fréttastjórar á slúðurblaðinu, en þau voru fundin sek af ákæru um að hafa njósnað um kreditkortafærslur þekktra einstaklinga. Dómurinn er sá fyrsti sem fellur í málinu. Ýmsir þekktir Danir urðu fyrir njósnum blaðsins, meðal annars þau Jóakim prins og María kona hans, og leikarinn Mads Mikkelsen. Á upplýsingatæknifræðingur að hafa látið blaðamenn vita um ýmsar kreditkortafærslur fólksins, svo sem flugmiðakaup eða greiðslur fyrir læknisþjónustu, í skiptum fyrir fé. Upp úr þessu voru svo unnar fréttir. Í frétt DR er haft eftir Bondesen að hún finni fyrir miklum létti að dómur hafi loks fallið í málinu. Hún hefur beðist afsökunar á framferði sínu og segir það hafa verið ósiðlegt.
Kóngafólk Tengdar fréttir Vilja rannsókn á meintum njósnum Se og hør Í nýrri bók eru blaðamenn á danska vikublaðinu Se og hør sagðir hafa njósnað um kreditkortafærslur þekktra Dana. 28. apríl 2014 12:00 Mest lesið Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Innlent Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Innlent Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Innlent Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Erlent Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Erlent Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Innlent Fleiri fréttir Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Vill senda danska hermenn til Grænlands Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Nýtti sér leik sinn í Dansar við úlfa við að mynda sértrúarsöfnuð Hafa birt innan við prósent af Epstein-skjölunum Walz hættir við framboð vegna árása Trump-liða Sænskur ráðherra hlutgerður á miðli Musk Vill afhenda Trump friðarverðlaunin Svissneski skemmtistaðurinn ekki skoðaður í fimm ár Kristrún, Witkoff og Kushner á fundinum í París í dag Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Fyrrverandi fjármálaráðherra Kanada verður ráðgjafi Selenskí Var með fleiri en fimmtíu hunda á heimilinu Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana „Ég er forseti sem hefur verið rænt; stríðsfangi!“ Fækkar ráðlögðum bóluefnum „Ég er ekki í pólitík til að gera fólk glatt“ „Einhver verður að gera eitthvað til að stoppa manninn af“ Hæddist að vörnum Dana á Grænlandi: „Þeir bættu við einum hundasleða“ Upphaf langra málaferla Sjá meira
Vilja rannsókn á meintum njósnum Se og hør Í nýrri bók eru blaðamenn á danska vikublaðinu Se og hør sagðir hafa njósnað um kreditkortafærslur þekktra Dana. 28. apríl 2014 12:00