Ávöxtunarkrafa neikvæð í Bretlandi Sæunn Gísladóttir skrifar 11. ágúst 2016 07:00 Lausafjárstaða Bretlands er sögð áhættusöm. vísir/afp Ávöxtunarkrafa á breskum ríkisskuldabréfum lækkaði í gær og varð neikvæð eftir að Englandsbanki náði ekki markmiðum sínum í kaupum á nýjum skuldabréfum. Bankinn var með áætlun um að kaupa ríkisskuldabréf sem hluta af peningalegri slökun (e. quantitative easing), stefnu til að örva hagvöxt. Bankinn fann ekki nógu marga seljendur til að ná markmiði sínu upp á 1,17 milljarða punda. Skuldabréf með gjalddaga 2019 og 2020 voru í kjölfarið með neikvæða kröfu, eða -0,1 prósent. Jonty Bloom, viðskiptablaðamaður hjá BBC, segir að breska hagkerfið standi frammi fyrir áhættusamri lausafjárstöðu. Englandsbanki óttist mjög áhrif af ákvörðun Breta um að yfirgefa Evrópusambandið og sé þess vegna að lækka stýrivexti og reyna að auka fjármagn í hagkerfinu með kaupum á skuldabréfunum. Hins vegar sé það þannig að því meira sem Englandsbanki reyni að setja aukið fé inn í hagkerfið því meira vilji fjárfestar setja peningana sína í öruggar fjárfestingar sem komi ekki af stað hreyfingu í hagkerfinu.Þessi frétt birtist upphaflega í Fréttablaðinu. Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Airbus vottuð með hreyflum sem knýja þotur Icelandair Viðskipti innlent Að taka því ekki persónulega hvernig týpa þinn yfirmaður er Atvinnulíf „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Vill færa RÚV nær fyrirkomulaginu á Norðurlöndunum Viðskipti innlent Tilnefningar til Íslensku vefverðalaunanna Viðskipti innlent Grunnskólarnir pöntuðu fjögur þúsund pizzur Viðskipti innlent Skipar í valnefndir til að meta umsækjendur um stjórnarsetu Viðskipti innlent Í tjaldútilegu í 53 mánuði samfleytt og tekur fjöllin með í fundarherbergið Atvinnulíf Árétta að uppsagnir geti verið liður í framkvæmd samruna Viðskipti innlent Fjórar týpur af yfirmönnum: Hver er þín týpa? Atvinnulíf Fleiri fréttir Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira
Ávöxtunarkrafa á breskum ríkisskuldabréfum lækkaði í gær og varð neikvæð eftir að Englandsbanki náði ekki markmiðum sínum í kaupum á nýjum skuldabréfum. Bankinn var með áætlun um að kaupa ríkisskuldabréf sem hluta af peningalegri slökun (e. quantitative easing), stefnu til að örva hagvöxt. Bankinn fann ekki nógu marga seljendur til að ná markmiði sínu upp á 1,17 milljarða punda. Skuldabréf með gjalddaga 2019 og 2020 voru í kjölfarið með neikvæða kröfu, eða -0,1 prósent. Jonty Bloom, viðskiptablaðamaður hjá BBC, segir að breska hagkerfið standi frammi fyrir áhættusamri lausafjárstöðu. Englandsbanki óttist mjög áhrif af ákvörðun Breta um að yfirgefa Evrópusambandið og sé þess vegna að lækka stýrivexti og reyna að auka fjármagn í hagkerfinu með kaupum á skuldabréfunum. Hins vegar sé það þannig að því meira sem Englandsbanki reyni að setja aukið fé inn í hagkerfið því meira vilji fjárfestar setja peningana sína í öruggar fjárfestingar sem komi ekki af stað hreyfingu í hagkerfinu.Þessi frétt birtist upphaflega í Fréttablaðinu.
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Airbus vottuð með hreyflum sem knýja þotur Icelandair Viðskipti innlent Að taka því ekki persónulega hvernig týpa þinn yfirmaður er Atvinnulíf „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Vill færa RÚV nær fyrirkomulaginu á Norðurlöndunum Viðskipti innlent Tilnefningar til Íslensku vefverðalaunanna Viðskipti innlent Grunnskólarnir pöntuðu fjögur þúsund pizzur Viðskipti innlent Skipar í valnefndir til að meta umsækjendur um stjórnarsetu Viðskipti innlent Í tjaldútilegu í 53 mánuði samfleytt og tekur fjöllin með í fundarherbergið Atvinnulíf Árétta að uppsagnir geti verið liður í framkvæmd samruna Viðskipti innlent Fjórar týpur af yfirmönnum: Hver er þín týpa? Atvinnulíf Fleiri fréttir Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira