Færri komust að en vildu í tískupartý 66 Norður í Kaupmannahöfn Ritstjórn skrifar 15. ágúst 2016 09:45 Myndir/Helgi Ómarsson Íslenski fataframleiðandinn 66°Norður tók virkan þátt í tískuvikunni í Kaupmannahöfn í síðustu viku og hélt vel heppnað partý í samstarfi við dönsku tímaritin, Euroman og Eurowoman. Færri komust að en vildu en partýið fór fram í Langelinie Pavillonen þar sem voru meðal annars tónlistaratriði með Kwamie Liv, Sivas, Ericka Jane og DJ Emilie Lilja. Ljósmyndarinn Helgi Ómarsson sá um að festa partýið á filmu en þar má sjá að gleðin var við völd. Glamour Tíska Mest lesið Fatalína Magneu fyrir Club Monaco vekur mikla athygli Glamour Bleik lína Lindex styður baráttuna gegn brjóstakrabbameini Glamour Vantar ykkur krydd í kynlífið? Glamour Af sambandsleiða: "Fólk getur freistast út fyrir sambandið" Glamour Tískuvikan í New York: Wang er mættur aftur Glamour Sýna stríðsátök í íslenskum veruleika Glamour Sló í gegn í kápu eftir Stellu McCartney Glamour Vinsælustu skó trend ársins 2016 Glamour Síðasta sería Girls frumsýnd Glamour Rauðir skór og síðir kjólar stóðu uppúr hjá Ganni Glamour
Íslenski fataframleiðandinn 66°Norður tók virkan þátt í tískuvikunni í Kaupmannahöfn í síðustu viku og hélt vel heppnað partý í samstarfi við dönsku tímaritin, Euroman og Eurowoman. Færri komust að en vildu en partýið fór fram í Langelinie Pavillonen þar sem voru meðal annars tónlistaratriði með Kwamie Liv, Sivas, Ericka Jane og DJ Emilie Lilja. Ljósmyndarinn Helgi Ómarsson sá um að festa partýið á filmu en þar má sjá að gleðin var við völd.
Glamour Tíska Mest lesið Fatalína Magneu fyrir Club Monaco vekur mikla athygli Glamour Bleik lína Lindex styður baráttuna gegn brjóstakrabbameini Glamour Vantar ykkur krydd í kynlífið? Glamour Af sambandsleiða: "Fólk getur freistast út fyrir sambandið" Glamour Tískuvikan í New York: Wang er mættur aftur Glamour Sýna stríðsátök í íslenskum veruleika Glamour Sló í gegn í kápu eftir Stellu McCartney Glamour Vinsælustu skó trend ársins 2016 Glamour Síðasta sería Girls frumsýnd Glamour Rauðir skór og síðir kjólar stóðu uppúr hjá Ganni Glamour