Færri komust að en vildu í tískupartý 66 Norður í Kaupmannahöfn Ritstjórn skrifar 15. ágúst 2016 09:45 Myndir/Helgi Ómarsson Íslenski fataframleiðandinn 66°Norður tók virkan þátt í tískuvikunni í Kaupmannahöfn í síðustu viku og hélt vel heppnað partý í samstarfi við dönsku tímaritin, Euroman og Eurowoman. Færri komust að en vildu en partýið fór fram í Langelinie Pavillonen þar sem voru meðal annars tónlistaratriði með Kwamie Liv, Sivas, Ericka Jane og DJ Emilie Lilja. Ljósmyndarinn Helgi Ómarsson sá um að festa partýið á filmu en þar má sjá að gleðin var við völd. Glamour Tíska Mest lesið Hönnuður kýldi fyrirsætu baksviðs Glamour KALDA á forsíðu Footwear News Glamour Sjáðu Kristen Stewart sem Coco Chanel Glamour Baltasar Kormákur í Jör á rauða dreglinum Glamour Best klæddu konur vikunnar Glamour Rihanna sýndi haustlínu Fenty Puma í París Glamour Glæsilegur rauður dregill á Hunger Games Glamour Föt og fylgihlutir frá Beyonce Glamour Talaði íslensku við Ísak Glamour Nýjasta herferð Stellu McCartney mynduð á ruslahaugunum Glamour
Íslenski fataframleiðandinn 66°Norður tók virkan þátt í tískuvikunni í Kaupmannahöfn í síðustu viku og hélt vel heppnað partý í samstarfi við dönsku tímaritin, Euroman og Eurowoman. Færri komust að en vildu en partýið fór fram í Langelinie Pavillonen þar sem voru meðal annars tónlistaratriði með Kwamie Liv, Sivas, Ericka Jane og DJ Emilie Lilja. Ljósmyndarinn Helgi Ómarsson sá um að festa partýið á filmu en þar má sjá að gleðin var við völd.
Glamour Tíska Mest lesið Hönnuður kýldi fyrirsætu baksviðs Glamour KALDA á forsíðu Footwear News Glamour Sjáðu Kristen Stewart sem Coco Chanel Glamour Baltasar Kormákur í Jör á rauða dreglinum Glamour Best klæddu konur vikunnar Glamour Rihanna sýndi haustlínu Fenty Puma í París Glamour Glæsilegur rauður dregill á Hunger Games Glamour Föt og fylgihlutir frá Beyonce Glamour Talaði íslensku við Ísak Glamour Nýjasta herferð Stellu McCartney mynduð á ruslahaugunum Glamour