Zayn færir sig yfir í tískubransann 12. ágúst 2016 14:45 Zayn Malik og kærasta hans Gigi Hadid. GLAMOUR/GETTY Söngvarinn og hjartaknúsarinn Zayn Malik hefur nú tilkynnt um samstarf sitt við Giuseppi Zanotti en hann mun hanna skó línu fyrir fyrirtækið sem kemur út 2017. Zayn og Giuseppi hittust í fyrsta skipti á tískuvikunni í París í fyrra og náðu ofboðslega vel saman, þá kviknaði fyrst hugmyndin um samstarf. Hann tilkynnti samstarf þeirra með því að birta mynd á Instagram reikningi sínum í gær úr myndatöku sem birtist í tímaritinu GQ, en þar er hann einmitt í eigin hönnun. Forsmekkurinn af því sem koma skal og bíða margir spenntir. GLAMOUR/SKJÁSKOT Mest lesið Viljum allar ilma eins og Kate Moss Glamour Næsta Lisbeth Salander? Glamour Haustleg vortíska í Tokyo Glamour Þúsundir biðu eftir að sjá Kylie Jenner í New York Glamour Sumarlegt í garðpartý hjá Stellu Glamour ,,Kona sem notar ekki ilmvatn á sér enga framtíð." Glamour Feimin stjórstjarna uppgötvuð í neðanjarðarlest Glamour Victoria's Secret hættir að selja sundföt Glamour Það besta frá tískuárinu 2015 Glamour Tilbúin að kveðja skyggingar og brúnkukrem Glamour
Söngvarinn og hjartaknúsarinn Zayn Malik hefur nú tilkynnt um samstarf sitt við Giuseppi Zanotti en hann mun hanna skó línu fyrir fyrirtækið sem kemur út 2017. Zayn og Giuseppi hittust í fyrsta skipti á tískuvikunni í París í fyrra og náðu ofboðslega vel saman, þá kviknaði fyrst hugmyndin um samstarf. Hann tilkynnti samstarf þeirra með því að birta mynd á Instagram reikningi sínum í gær úr myndatöku sem birtist í tímaritinu GQ, en þar er hann einmitt í eigin hönnun. Forsmekkurinn af því sem koma skal og bíða margir spenntir. GLAMOUR/SKJÁSKOT
Mest lesið Viljum allar ilma eins og Kate Moss Glamour Næsta Lisbeth Salander? Glamour Haustleg vortíska í Tokyo Glamour Þúsundir biðu eftir að sjá Kylie Jenner í New York Glamour Sumarlegt í garðpartý hjá Stellu Glamour ,,Kona sem notar ekki ilmvatn á sér enga framtíð." Glamour Feimin stjórstjarna uppgötvuð í neðanjarðarlest Glamour Victoria's Secret hættir að selja sundföt Glamour Það besta frá tískuárinu 2015 Glamour Tilbúin að kveðja skyggingar og brúnkukrem Glamour