Zayn færir sig yfir í tískubransann 12. ágúst 2016 14:45 Zayn Malik og kærasta hans Gigi Hadid. GLAMOUR/GETTY Söngvarinn og hjartaknúsarinn Zayn Malik hefur nú tilkynnt um samstarf sitt við Giuseppi Zanotti en hann mun hanna skó línu fyrir fyrirtækið sem kemur út 2017. Zayn og Giuseppi hittust í fyrsta skipti á tískuvikunni í París í fyrra og náðu ofboðslega vel saman, þá kviknaði fyrst hugmyndin um samstarf. Hann tilkynnti samstarf þeirra með því að birta mynd á Instagram reikningi sínum í gær úr myndatöku sem birtist í tímaritinu GQ, en þar er hann einmitt í eigin hönnun. Forsmekkurinn af því sem koma skal og bíða margir spenntir. GLAMOUR/SKJÁSKOT Mest lesið Fagurkerar fjölmenntu í opnun Geysir Heima Glamour Olivia Palermo á forsíðu febrúarblaðs Glamour Glamour Tökur hefjast á Big Little Lies 2 Glamour Tískan á Secret Solstice: Sólgleraugu og regnjakkar Glamour Allt sem er grænt, grænt Glamour Golden Globe 2017: Best klæddu stjörnurnar Glamour Indía og Vogue hvetja fólk til að kjósa Glamour Poppdrottningin pósar með handklæði á hausnum Glamour Samfestingar - flott og þægileg tíska Glamour Blúndu-leggir og þykkar kápur Glamour
Söngvarinn og hjartaknúsarinn Zayn Malik hefur nú tilkynnt um samstarf sitt við Giuseppi Zanotti en hann mun hanna skó línu fyrir fyrirtækið sem kemur út 2017. Zayn og Giuseppi hittust í fyrsta skipti á tískuvikunni í París í fyrra og náðu ofboðslega vel saman, þá kviknaði fyrst hugmyndin um samstarf. Hann tilkynnti samstarf þeirra með því að birta mynd á Instagram reikningi sínum í gær úr myndatöku sem birtist í tímaritinu GQ, en þar er hann einmitt í eigin hönnun. Forsmekkurinn af því sem koma skal og bíða margir spenntir. GLAMOUR/SKJÁSKOT
Mest lesið Fagurkerar fjölmenntu í opnun Geysir Heima Glamour Olivia Palermo á forsíðu febrúarblaðs Glamour Glamour Tökur hefjast á Big Little Lies 2 Glamour Tískan á Secret Solstice: Sólgleraugu og regnjakkar Glamour Allt sem er grænt, grænt Glamour Golden Globe 2017: Best klæddu stjörnurnar Glamour Indía og Vogue hvetja fólk til að kjósa Glamour Poppdrottningin pósar með handklæði á hausnum Glamour Samfestingar - flott og þægileg tíska Glamour Blúndu-leggir og þykkar kápur Glamour