Fimmtíu stiga sigur Spánverja | Nígeríumenn eiga möguleika Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 14. ágúst 2016 11:47 Pau Gasol og félagar rúlluðu yfir Litháa. vísir/getty Spánverjar slátruðu Litháum, 109-59, í körfuboltakeppni karla á Ólympíuleikunum í Ríó í gær. Ótrúlegur sigur hjá Spánverjum sem töpuðu fyrstu tveimur leikjum sínum á Ólympíuleikunum. Spánn og Litháen mættust einnig í úrslitum EM í fyrra þar sem Spánverjar höfðu betur. Spánn er núna með sex stig í 3. sæti B-riðils fyrir lokaumferðina en Litháen er í 2. sæti með sjö stig og komið áfram. Pau Gasol skoraði 23 stig fyrir Spánverja, tók fimm fráköst og gaf fimm stoðsendingar. Nikola Mirotic kom næstur með 17 stig en hann nýtti öll sjö skot sín inni í teig. Alls skoruðu sex leikmenn Spánar 10 stig eða fleiri. Mindaugas Kuzminkas var stigahæstur í liði Litháa með 17 stig. Aðalstjarna liðsins, Jonas Valanciunas tók 10 fráköst en skoraði ekki stig.Þá gerðu Nígeríumenn sér lítið fyrir og lögðu Króata að velli, 90-76, í sama riðli. Nígería á því enn möguleika á að komast áfram í 8-liða úrslit en liðið mætir Brasilíu í lokaumferð riðlakeppninnar. Michael Umeh skoraði 19 stig fyrir Nígeríu í leiknum í gær og Josh Akognon bætti 18 stigum við. Þá var fyrirliðin Ike Diogu öflugur en hann skoraði 10 stig og tók 12 fráköst. Hjá Króötum var Bojan Bogdanovic langstigahæstur með 28 stig. Lokaumferðin í A-riðli fer fram í dag. Allir þrír leikirnir verða sýndir í beinni útsendingu á Sportstöðvunum en dagskrána má sjá hér að neðan.Leikir dagsins: 17:15 Bandaríkin-Frakkland - Stöð 2 Sport 2 HD 22:00 Ástralía-Venesúela - Stöð 2 Sport HD 01:30 Serbía-Kína - Stöð 2 Sport HD Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Enski boltinn Ætlar að vera lengi hjá Spurs: „Ég hef aldrei verið rekinn“ Fótbolti Sóknin enn vandamál: „Okkur skortir hraða“ Fótbolti Tíu Þjóðverjar tryggðu sæti í undanúrslitum eftir vító Fótbolti Segist viss um að Isak fari ekki fet Fótbolti Samkomulag í höfn og Rashford á leið til Barcelona Fótbolti Scheffler með örugga forystu fyrir lokadaginn Golf „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Fótbolti Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Fleiri fréttir Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Sjá meira
Spánverjar slátruðu Litháum, 109-59, í körfuboltakeppni karla á Ólympíuleikunum í Ríó í gær. Ótrúlegur sigur hjá Spánverjum sem töpuðu fyrstu tveimur leikjum sínum á Ólympíuleikunum. Spánn og Litháen mættust einnig í úrslitum EM í fyrra þar sem Spánverjar höfðu betur. Spánn er núna með sex stig í 3. sæti B-riðils fyrir lokaumferðina en Litháen er í 2. sæti með sjö stig og komið áfram. Pau Gasol skoraði 23 stig fyrir Spánverja, tók fimm fráköst og gaf fimm stoðsendingar. Nikola Mirotic kom næstur með 17 stig en hann nýtti öll sjö skot sín inni í teig. Alls skoruðu sex leikmenn Spánar 10 stig eða fleiri. Mindaugas Kuzminkas var stigahæstur í liði Litháa með 17 stig. Aðalstjarna liðsins, Jonas Valanciunas tók 10 fráköst en skoraði ekki stig.Þá gerðu Nígeríumenn sér lítið fyrir og lögðu Króata að velli, 90-76, í sama riðli. Nígería á því enn möguleika á að komast áfram í 8-liða úrslit en liðið mætir Brasilíu í lokaumferð riðlakeppninnar. Michael Umeh skoraði 19 stig fyrir Nígeríu í leiknum í gær og Josh Akognon bætti 18 stigum við. Þá var fyrirliðin Ike Diogu öflugur en hann skoraði 10 stig og tók 12 fráköst. Hjá Króötum var Bojan Bogdanovic langstigahæstur með 28 stig. Lokaumferðin í A-riðli fer fram í dag. Allir þrír leikirnir verða sýndir í beinni útsendingu á Sportstöðvunum en dagskrána má sjá hér að neðan.Leikir dagsins: 17:15 Bandaríkin-Frakkland - Stöð 2 Sport 2 HD 22:00 Ástralía-Venesúela - Stöð 2 Sport HD 01:30 Serbía-Kína - Stöð 2 Sport HD
Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Enski boltinn Ætlar að vera lengi hjá Spurs: „Ég hef aldrei verið rekinn“ Fótbolti Sóknin enn vandamál: „Okkur skortir hraða“ Fótbolti Tíu Þjóðverjar tryggðu sæti í undanúrslitum eftir vító Fótbolti Segist viss um að Isak fari ekki fet Fótbolti Samkomulag í höfn og Rashford á leið til Barcelona Fótbolti Scheffler með örugga forystu fyrir lokadaginn Golf „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Fótbolti Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Fleiri fréttir Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Sjá meira