Fimmtíu stiga sigur Spánverja | Nígeríumenn eiga möguleika Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 14. ágúst 2016 11:47 Pau Gasol og félagar rúlluðu yfir Litháa. vísir/getty Spánverjar slátruðu Litháum, 109-59, í körfuboltakeppni karla á Ólympíuleikunum í Ríó í gær. Ótrúlegur sigur hjá Spánverjum sem töpuðu fyrstu tveimur leikjum sínum á Ólympíuleikunum. Spánn og Litháen mættust einnig í úrslitum EM í fyrra þar sem Spánverjar höfðu betur. Spánn er núna með sex stig í 3. sæti B-riðils fyrir lokaumferðina en Litháen er í 2. sæti með sjö stig og komið áfram. Pau Gasol skoraði 23 stig fyrir Spánverja, tók fimm fráköst og gaf fimm stoðsendingar. Nikola Mirotic kom næstur með 17 stig en hann nýtti öll sjö skot sín inni í teig. Alls skoruðu sex leikmenn Spánar 10 stig eða fleiri. Mindaugas Kuzminkas var stigahæstur í liði Litháa með 17 stig. Aðalstjarna liðsins, Jonas Valanciunas tók 10 fráköst en skoraði ekki stig.Þá gerðu Nígeríumenn sér lítið fyrir og lögðu Króata að velli, 90-76, í sama riðli. Nígería á því enn möguleika á að komast áfram í 8-liða úrslit en liðið mætir Brasilíu í lokaumferð riðlakeppninnar. Michael Umeh skoraði 19 stig fyrir Nígeríu í leiknum í gær og Josh Akognon bætti 18 stigum við. Þá var fyrirliðin Ike Diogu öflugur en hann skoraði 10 stig og tók 12 fráköst. Hjá Króötum var Bojan Bogdanovic langstigahæstur með 28 stig. Lokaumferðin í A-riðli fer fram í dag. Allir þrír leikirnir verða sýndir í beinni útsendingu á Sportstöðvunum en dagskrána má sjá hér að neðan.Leikir dagsins: 17:15 Bandaríkin-Frakkland - Stöð 2 Sport 2 HD 22:00 Ástralía-Venesúela - Stöð 2 Sport HD 01:30 Serbía-Kína - Stöð 2 Sport HD Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Fleiri fréttir Bað um að fara frá Keflavík Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Justin James aftur á Álftanesið Blóðugt tap gegn Börsungum Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Elvar öflugur í mikilvægum sigri Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli Sjá meira
Spánverjar slátruðu Litháum, 109-59, í körfuboltakeppni karla á Ólympíuleikunum í Ríó í gær. Ótrúlegur sigur hjá Spánverjum sem töpuðu fyrstu tveimur leikjum sínum á Ólympíuleikunum. Spánn og Litháen mættust einnig í úrslitum EM í fyrra þar sem Spánverjar höfðu betur. Spánn er núna með sex stig í 3. sæti B-riðils fyrir lokaumferðina en Litháen er í 2. sæti með sjö stig og komið áfram. Pau Gasol skoraði 23 stig fyrir Spánverja, tók fimm fráköst og gaf fimm stoðsendingar. Nikola Mirotic kom næstur með 17 stig en hann nýtti öll sjö skot sín inni í teig. Alls skoruðu sex leikmenn Spánar 10 stig eða fleiri. Mindaugas Kuzminkas var stigahæstur í liði Litháa með 17 stig. Aðalstjarna liðsins, Jonas Valanciunas tók 10 fráköst en skoraði ekki stig.Þá gerðu Nígeríumenn sér lítið fyrir og lögðu Króata að velli, 90-76, í sama riðli. Nígería á því enn möguleika á að komast áfram í 8-liða úrslit en liðið mætir Brasilíu í lokaumferð riðlakeppninnar. Michael Umeh skoraði 19 stig fyrir Nígeríu í leiknum í gær og Josh Akognon bætti 18 stigum við. Þá var fyrirliðin Ike Diogu öflugur en hann skoraði 10 stig og tók 12 fráköst. Hjá Króötum var Bojan Bogdanovic langstigahæstur með 28 stig. Lokaumferðin í A-riðli fer fram í dag. Allir þrír leikirnir verða sýndir í beinni útsendingu á Sportstöðvunum en dagskrána má sjá hér að neðan.Leikir dagsins: 17:15 Bandaríkin-Frakkland - Stöð 2 Sport 2 HD 22:00 Ástralía-Venesúela - Stöð 2 Sport HD 01:30 Serbía-Kína - Stöð 2 Sport HD
Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Fleiri fréttir Bað um að fara frá Keflavík Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Justin James aftur á Álftanesið Blóðugt tap gegn Börsungum Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Elvar öflugur í mikilvægum sigri Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli Sjá meira