Allenby handtekinn fyrir ölvunarlæti Henry Birgir Gunnarsson skrifar 15. ágúst 2016 11:30 Robert Allenby er hress. vísir/getty Ástralski kylfingurinn Robert Allenby var handtekinn um nýliðna helgi fyrir utan spilavíti í Bandaríkjunum þar sem hann var með læti og almenn leiðindi. Þó svo lögreglan hafi staðfest handtöku Allenby þá neitar hann því sjálfur að hafa verið handtekinn. Allt eðlilegt við það. Lögreglan segir að Allenby hafi ekki bara verið með ölvunarlæti á almannafæri heldur hafi hann einnig ruðst inn á einkalóð. Allenby er skrautlegur karakter og síðasta ár hjá honum var ansi skrautlegt. Hann hélt því meðal annars fram að honum hefði verið rænt á Hawaii og síðan laminn. Á endanum kom í ljós að hann hefði dottið hrikalega í það og síðan verið laminn. Hann gerði sér líka lítið fyrir og rak kylfusveininn sinn í miðju móti er hann sló bolta út í vatn. Áhorfandi tók svo við kylfunum hans síðustu holurnar. Golf Mest lesið Dauðaslys í maraþonhlaupi Sport Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Fótbolti Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Fótbolti Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Enski boltinn Enginn blóðugur en einn brjálaður á HM í kvöld Sport Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Enski boltinn New York Knicks vann titil í nótt Körfubolti Félag Arnórs Ingva og Ísaks seldi þjálfara sinn Fótbolti Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Enski boltinn Fleiri fréttir Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Ástralski kylfingurinn Robert Allenby var handtekinn um nýliðna helgi fyrir utan spilavíti í Bandaríkjunum þar sem hann var með læti og almenn leiðindi. Þó svo lögreglan hafi staðfest handtöku Allenby þá neitar hann því sjálfur að hafa verið handtekinn. Allt eðlilegt við það. Lögreglan segir að Allenby hafi ekki bara verið með ölvunarlæti á almannafæri heldur hafi hann einnig ruðst inn á einkalóð. Allenby er skrautlegur karakter og síðasta ár hjá honum var ansi skrautlegt. Hann hélt því meðal annars fram að honum hefði verið rænt á Hawaii og síðan laminn. Á endanum kom í ljós að hann hefði dottið hrikalega í það og síðan verið laminn. Hann gerði sér líka lítið fyrir og rak kylfusveininn sinn í miðju móti er hann sló bolta út í vatn. Áhorfandi tók svo við kylfunum hans síðustu holurnar.
Golf Mest lesið Dauðaslys í maraþonhlaupi Sport Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Fótbolti Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Fótbolti Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Enski boltinn Enginn blóðugur en einn brjálaður á HM í kvöld Sport Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Enski boltinn New York Knicks vann titil í nótt Körfubolti Félag Arnórs Ingva og Ísaks seldi þjálfara sinn Fótbolti Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Enski boltinn Fleiri fréttir Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira