Ekki nógu margir látnir 17. ágúst 2016 09:30 Stjórnarmaðurinn hefur borið gæfu til að fá að kynnast fyrirtækjum af margvíslegum toga, stærðum og gerðum á sínum ferli. Sum hafa meira að segja aldrei orðið eiginleg fyrirtæki heldur einungis hugmyndir á teikniborði. Reynslan hefur þó kennt stjórnarmanninum að honum finnst meira hvetjandi að fást við hluti sem telja má jákvæða og skemmtilega. Þannig ertu líklegri til að beita þér af krafti í þágu fyrirtækis sem framleiðir vöru sem þér hugnast fremur en annars sem starfar á markaði sem fellur utan þíns áhugasviðs. Stjórnarmanninum varð hugsað til þessa þegar hann las frétt í erlendu viðskiptablaði um fall hlutabréfa í ástralska félaginu Invocare sem er stærsti rekandi útfararstofa í Ástralíu og Nýja-Sjálands auk þess að reka starfsemi í fleiri löndum. Aðspurður hvað ylli slælegu gengi sagði forstjórinn að því miður hefðu færri dauðsföll orðið á lykilmörkuðum undanfarna mánuði en áætlanir félagsins hefðu gert ráð fyrir. Hann bað þó fjárfesta að örvænta ekki því spáð væri 2,8% árlegri fjölgun dauðsfalla allt til ársins 2038. Einkum vegna þess að meðalaldur hækkaði og innflytjendur héldu áfram að streyma inn. Langtímahorfur félagsins væru því góðar (svo lengi sem framfarir læknavísindanna yrðu ekki of hraðar). Nú vinna útfararstjórar einstaklega þarft verk og flestir af mikilli fagmennsku. Hins vegar hlýtur að vera örlítið niðurdrepandi að eiga starfsöryggi sitt undir manninum með ljáinn. Stjórnarmaðurinn Mest lesið Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Hvetur fólk til að nota arf barnanna og nýta peningana sína snemma Atvinnulíf Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Þrír nýir stjórnendur hjá Wisefish Nebraska heyrir sögunni til Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Stækka gagnaverin á Akureyri og í Reykjanesbæ Í beinni: Kosningafundur atvinnulífsins Sætanýtingin aldrei verið betri í október ECIT AS kaupir meirihluta í Bókað frá KPMG Manneskja með von á bakvið hverja einustu umsókn Aukning í ferðalögum til landsins Breytingar í framkvæmdastjórn Origo Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Akademias tekur yfir rekstur Avia Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Lyfjastofnun Evrópu tekur umsókn Alvotech til umsagnar Spá auknu atvinnuleysi og hagvexti Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Engin tilkynning um hópuppsögn í október Sjá meira
Stjórnarmaðurinn hefur borið gæfu til að fá að kynnast fyrirtækjum af margvíslegum toga, stærðum og gerðum á sínum ferli. Sum hafa meira að segja aldrei orðið eiginleg fyrirtæki heldur einungis hugmyndir á teikniborði. Reynslan hefur þó kennt stjórnarmanninum að honum finnst meira hvetjandi að fást við hluti sem telja má jákvæða og skemmtilega. Þannig ertu líklegri til að beita þér af krafti í þágu fyrirtækis sem framleiðir vöru sem þér hugnast fremur en annars sem starfar á markaði sem fellur utan þíns áhugasviðs. Stjórnarmanninum varð hugsað til þessa þegar hann las frétt í erlendu viðskiptablaði um fall hlutabréfa í ástralska félaginu Invocare sem er stærsti rekandi útfararstofa í Ástralíu og Nýja-Sjálands auk þess að reka starfsemi í fleiri löndum. Aðspurður hvað ylli slælegu gengi sagði forstjórinn að því miður hefðu færri dauðsföll orðið á lykilmörkuðum undanfarna mánuði en áætlanir félagsins hefðu gert ráð fyrir. Hann bað þó fjárfesta að örvænta ekki því spáð væri 2,8% árlegri fjölgun dauðsfalla allt til ársins 2038. Einkum vegna þess að meðalaldur hækkaði og innflytjendur héldu áfram að streyma inn. Langtímahorfur félagsins væru því góðar (svo lengi sem framfarir læknavísindanna yrðu ekki of hraðar). Nú vinna útfararstjórar einstaklega þarft verk og flestir af mikilli fagmennsku. Hins vegar hlýtur að vera örlítið niðurdrepandi að eiga starfsöryggi sitt undir manninum með ljáinn.
Stjórnarmaðurinn Mest lesið Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Hvetur fólk til að nota arf barnanna og nýta peningana sína snemma Atvinnulíf Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Þrír nýir stjórnendur hjá Wisefish Nebraska heyrir sögunni til Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Stækka gagnaverin á Akureyri og í Reykjanesbæ Í beinni: Kosningafundur atvinnulífsins Sætanýtingin aldrei verið betri í október ECIT AS kaupir meirihluta í Bókað frá KPMG Manneskja með von á bakvið hverja einustu umsókn Aukning í ferðalögum til landsins Breytingar í framkvæmdastjórn Origo Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Akademias tekur yfir rekstur Avia Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Lyfjastofnun Evrópu tekur umsókn Alvotech til umsagnar Spá auknu atvinnuleysi og hagvexti Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Engin tilkynning um hópuppsögn í október Sjá meira