Uniqlo veltir upp spurningunni fyrir hvað við klæðum okkur Ritstjórn skrifar 18. ágúst 2016 13:00 Stórt er spurt í nýjustu auglýsingaherferð japanska tískurisans Uniqlo. Herferðin er sú fyrsta sem merkið fer með á alþjóðamarkað. Þar er velt upp spurningunni af hverju og fyrir hvað við klæðum okkur. Auglýsingin sjálf sýnir mann á hlaupum í gegnum þvögu á fólki. Bresk rödd talar undir á meðan og spyr meðal annars hvort að fólk klæði sig eftir veðri eða hvort það sé af því það sé að verða of seint til þess að mæta eitthvert. Herferðin þykir svipa til H&M herferða, en þeir eru einmitt einn af stærstu samkeppnisaðilum þeirra. Einstaklega heillandi auglýsing sem lætur mann hugsa. Mest lesið Best klæddu konur vikunnar Glamour Jeremy Scott kærður aftur fyrir hugmyndastuld Glamour Feminísk ádeila og töffaraskapur í sumarlínu Dior Glamour KALDA á forsíðu Footwear News Glamour Beint af tískupallinum á sviðið á Coachella Glamour Bella Hadid er mætt til Cannes Glamour Í samfesting eftir Sólveigu á Wimbledon Glamour Óskarinn 2016: Glamour fylgist með Glamour Dramatískt hjá Marc Jacobs Glamour Óþekkjanleg Blake Lively Glamour
Stórt er spurt í nýjustu auglýsingaherferð japanska tískurisans Uniqlo. Herferðin er sú fyrsta sem merkið fer með á alþjóðamarkað. Þar er velt upp spurningunni af hverju og fyrir hvað við klæðum okkur. Auglýsingin sjálf sýnir mann á hlaupum í gegnum þvögu á fólki. Bresk rödd talar undir á meðan og spyr meðal annars hvort að fólk klæði sig eftir veðri eða hvort það sé af því það sé að verða of seint til þess að mæta eitthvert. Herferðin þykir svipa til H&M herferða, en þeir eru einmitt einn af stærstu samkeppnisaðilum þeirra. Einstaklega heillandi auglýsing sem lætur mann hugsa.
Mest lesið Best klæddu konur vikunnar Glamour Jeremy Scott kærður aftur fyrir hugmyndastuld Glamour Feminísk ádeila og töffaraskapur í sumarlínu Dior Glamour KALDA á forsíðu Footwear News Glamour Beint af tískupallinum á sviðið á Coachella Glamour Bella Hadid er mætt til Cannes Glamour Í samfesting eftir Sólveigu á Wimbledon Glamour Óskarinn 2016: Glamour fylgist með Glamour Dramatískt hjá Marc Jacobs Glamour Óþekkjanleg Blake Lively Glamour