Uniqlo veltir upp spurningunni fyrir hvað við klæðum okkur Ritstjórn skrifar 18. ágúst 2016 13:00 Stórt er spurt í nýjustu auglýsingaherferð japanska tískurisans Uniqlo. Herferðin er sú fyrsta sem merkið fer með á alþjóðamarkað. Þar er velt upp spurningunni af hverju og fyrir hvað við klæðum okkur. Auglýsingin sjálf sýnir mann á hlaupum í gegnum þvögu á fólki. Bresk rödd talar undir á meðan og spyr meðal annars hvort að fólk klæði sig eftir veðri eða hvort það sé af því það sé að verða of seint til þess að mæta eitthvert. Herferðin þykir svipa til H&M herferða, en þeir eru einmitt einn af stærstu samkeppnisaðilum þeirra. Einstaklega heillandi auglýsing sem lætur mann hugsa. Mest lesið Hárpartý á Hard Rock Glamour Fatalína Magneu fyrir Club Monaco vekur mikla athygli Glamour Bannaði syninum að ganga tískupallinn fyrir Calvin Klein Glamour Vantar ykkur krydd í kynlífið? Glamour Myrkur Marc Jacobs Glamour Bleik lína Lindex styður baráttuna gegn brjóstakrabbameini Glamour Meðganga er eins og maraþon Glamour Breyttu tískupallinum i dansgólf Glamour Leonardo DiCaprio og Orlando Bloom fóru saman á Coachella Glamour Golden Globes 2016: Bestu augnablikin Glamour
Stórt er spurt í nýjustu auglýsingaherferð japanska tískurisans Uniqlo. Herferðin er sú fyrsta sem merkið fer með á alþjóðamarkað. Þar er velt upp spurningunni af hverju og fyrir hvað við klæðum okkur. Auglýsingin sjálf sýnir mann á hlaupum í gegnum þvögu á fólki. Bresk rödd talar undir á meðan og spyr meðal annars hvort að fólk klæði sig eftir veðri eða hvort það sé af því það sé að verða of seint til þess að mæta eitthvert. Herferðin þykir svipa til H&M herferða, en þeir eru einmitt einn af stærstu samkeppnisaðilum þeirra. Einstaklega heillandi auglýsing sem lætur mann hugsa.
Mest lesið Hárpartý á Hard Rock Glamour Fatalína Magneu fyrir Club Monaco vekur mikla athygli Glamour Bannaði syninum að ganga tískupallinn fyrir Calvin Klein Glamour Vantar ykkur krydd í kynlífið? Glamour Myrkur Marc Jacobs Glamour Bleik lína Lindex styður baráttuna gegn brjóstakrabbameini Glamour Meðganga er eins og maraþon Glamour Breyttu tískupallinum i dansgólf Glamour Leonardo DiCaprio og Orlando Bloom fóru saman á Coachella Glamour Golden Globes 2016: Bestu augnablikin Glamour