Upp um 33 sæti á heimslistanum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 1. ágúst 2016 12:30 Jimmy Walker vann sinn fyrsta sigur á risamóti í gær. vísir/getty Bandaríkjamaðurinn Jimmy Walker kom, sá og sigraði á PGA meistaramótinu í golfi um helgina. Hinn 37 ára gamli Walker stóðst áhlaup Ástralans Jasons Day og tryggði sér sigurinn á þessu fjórða risamóti ársins. Þetta var fyrsti sigur Walkers á risamóti á ferlinum.Sjá einnig: Jimmy Walker: Fann fyrir miklum stuðningi Sigurinn á PGA meistaramótinu skilar Walker upp í 15. sæti á nýjum heimslista í golfi en hann stekkur upp 33 sæti frá síðasta lista. Staða efstu manna er óbreytt. Day er enn í efsta sætinu og Bandaríkjamennirnir Dustin Johnson og Jordan Spieth koma þar á eftir. Norður-Írinn Rory McIlroy er í 4. sæti og Svíinn Henrik Stenson í því fimmta. Golf Tengdar fréttir Jason Day sækir að Jimmy Walker Bandaríski kylfingurinn Jimmy Walker er með eins höggs forystu á Jason Day fyrir lokahringinn á PGA meistaramótinu í golfi. 31. júlí 2016 17:45 Jimmy Walker kláraði dæmið og tryggði sér sinn fyrsta risamótstitil Bandaríski kylfingurinn Jimmy Walker hrósaði sigri á PGA meistaramótinu í golfi sem lauk nú í kvöld. 31. júlí 2016 23:30 Jimmy Walker enn með forystu Kylfingar á PGA meistaramótinu í golfi keppast nú við að klára þriðja hringinn á mótinu. 31. júlí 2016 15:01 Veðrið setti strik í reikninginn á þriðja keppnisdegi á PGA meistaramótinu Hætta þurfti keppni á PGA meistaramótinu í golfi í dag vegna veðurs. 30. júlí 2016 22:41 Streb komst upp að hlið Walker Jimmy Walker og Richard Streb frá Bandaríkjunum eru efstir og jafnir eftir annan keppnisdaginn á PGA-Meistaramótinu í golfi. 29. júlí 2016 23:38 Jimmy Walker með forystu á PGA-meistaramótinu Bandaríkjamaðurinn Jimmy Walker er með forystu eftir fyrsta hringinn á PGA-meistaramótinu í golfi. 28. júlí 2016 22:56 Mest lesið Steig á tána á Mike Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Körfubolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Fótbolti Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Bestu NFL tilþrifin: Bakarameistarinn með Bosa í annarri og boltann í hinni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Bandaríkjamaðurinn Jimmy Walker kom, sá og sigraði á PGA meistaramótinu í golfi um helgina. Hinn 37 ára gamli Walker stóðst áhlaup Ástralans Jasons Day og tryggði sér sigurinn á þessu fjórða risamóti ársins. Þetta var fyrsti sigur Walkers á risamóti á ferlinum.Sjá einnig: Jimmy Walker: Fann fyrir miklum stuðningi Sigurinn á PGA meistaramótinu skilar Walker upp í 15. sæti á nýjum heimslista í golfi en hann stekkur upp 33 sæti frá síðasta lista. Staða efstu manna er óbreytt. Day er enn í efsta sætinu og Bandaríkjamennirnir Dustin Johnson og Jordan Spieth koma þar á eftir. Norður-Írinn Rory McIlroy er í 4. sæti og Svíinn Henrik Stenson í því fimmta.
Golf Tengdar fréttir Jason Day sækir að Jimmy Walker Bandaríski kylfingurinn Jimmy Walker er með eins höggs forystu á Jason Day fyrir lokahringinn á PGA meistaramótinu í golfi. 31. júlí 2016 17:45 Jimmy Walker kláraði dæmið og tryggði sér sinn fyrsta risamótstitil Bandaríski kylfingurinn Jimmy Walker hrósaði sigri á PGA meistaramótinu í golfi sem lauk nú í kvöld. 31. júlí 2016 23:30 Jimmy Walker enn með forystu Kylfingar á PGA meistaramótinu í golfi keppast nú við að klára þriðja hringinn á mótinu. 31. júlí 2016 15:01 Veðrið setti strik í reikninginn á þriðja keppnisdegi á PGA meistaramótinu Hætta þurfti keppni á PGA meistaramótinu í golfi í dag vegna veðurs. 30. júlí 2016 22:41 Streb komst upp að hlið Walker Jimmy Walker og Richard Streb frá Bandaríkjunum eru efstir og jafnir eftir annan keppnisdaginn á PGA-Meistaramótinu í golfi. 29. júlí 2016 23:38 Jimmy Walker með forystu á PGA-meistaramótinu Bandaríkjamaðurinn Jimmy Walker er með forystu eftir fyrsta hringinn á PGA-meistaramótinu í golfi. 28. júlí 2016 22:56 Mest lesið Steig á tána á Mike Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Körfubolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Fótbolti Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Bestu NFL tilþrifin: Bakarameistarinn með Bosa í annarri og boltann í hinni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Jason Day sækir að Jimmy Walker Bandaríski kylfingurinn Jimmy Walker er með eins höggs forystu á Jason Day fyrir lokahringinn á PGA meistaramótinu í golfi. 31. júlí 2016 17:45
Jimmy Walker kláraði dæmið og tryggði sér sinn fyrsta risamótstitil Bandaríski kylfingurinn Jimmy Walker hrósaði sigri á PGA meistaramótinu í golfi sem lauk nú í kvöld. 31. júlí 2016 23:30
Jimmy Walker enn með forystu Kylfingar á PGA meistaramótinu í golfi keppast nú við að klára þriðja hringinn á mótinu. 31. júlí 2016 15:01
Veðrið setti strik í reikninginn á þriðja keppnisdegi á PGA meistaramótinu Hætta þurfti keppni á PGA meistaramótinu í golfi í dag vegna veðurs. 30. júlí 2016 22:41
Streb komst upp að hlið Walker Jimmy Walker og Richard Streb frá Bandaríkjunum eru efstir og jafnir eftir annan keppnisdaginn á PGA-Meistaramótinu í golfi. 29. júlí 2016 23:38
Jimmy Walker með forystu á PGA-meistaramótinu Bandaríkjamaðurinn Jimmy Walker er með forystu eftir fyrsta hringinn á PGA-meistaramótinu í golfi. 28. júlí 2016 22:56