Fimmta Vogue-forsíða Cara Delevnigne Ritstjórn skrifar 2. ágúst 2016 13:00 September tölublað breska Vogue með forsíðustjörnunni Cara Delevigne. Breska fyrirsætan Cara Delevigne situr í fimmta sinn fyrir á forsíðu breska Vogue. Hún sat fyrst fyrir á forsíðunni í mars árið 2013, því má segja að hún hafi náð þessum merka árangri á ansi skjótum tíma. Hún á þó ansi langt í land ef hún ætlar að ná meti Kate Moss, sem hefur setið 37 sinnum fyrir á forsíðu breska Vogue. Á forsíðunni klæðist hún Balenciaga en þetta er í fyrsta sinn sem að nýja lína þeirra undir stjórn Demna Gvasalia er á svo stórri forsíðu. Mest lesið "Einhvers staðar er einhver sem ákveður að borga honum hærri laun en mér.“ Glamour ZARA opnar í Smáralind á ný Glamour Gucci hættir að nota alvöru loð Glamour ,,Gianni, þetta er fyrir þig" Glamour Átta flottustu dressin frá Yeezy Season 5 Glamour Strigaskórnir 2018 eru skítugir Glamour Kendall Jenner og A$AP Rocky byrjuð aftur saman Glamour Cara Delevingne gengin til liðs við Puma Glamour Kim í gegnsæjum netakjól á Balmain Glamour Tískufyrirmyndin Díana prinsessa Glamour
Breska fyrirsætan Cara Delevigne situr í fimmta sinn fyrir á forsíðu breska Vogue. Hún sat fyrst fyrir á forsíðunni í mars árið 2013, því má segja að hún hafi náð þessum merka árangri á ansi skjótum tíma. Hún á þó ansi langt í land ef hún ætlar að ná meti Kate Moss, sem hefur setið 37 sinnum fyrir á forsíðu breska Vogue. Á forsíðunni klæðist hún Balenciaga en þetta er í fyrsta sinn sem að nýja lína þeirra undir stjórn Demna Gvasalia er á svo stórri forsíðu.
Mest lesið "Einhvers staðar er einhver sem ákveður að borga honum hærri laun en mér.“ Glamour ZARA opnar í Smáralind á ný Glamour Gucci hættir að nota alvöru loð Glamour ,,Gianni, þetta er fyrir þig" Glamour Átta flottustu dressin frá Yeezy Season 5 Glamour Strigaskórnir 2018 eru skítugir Glamour Kendall Jenner og A$AP Rocky byrjuð aftur saman Glamour Cara Delevingne gengin til liðs við Puma Glamour Kim í gegnsæjum netakjól á Balmain Glamour Tískufyrirmyndin Díana prinsessa Glamour