Fimmta Vogue-forsíða Cara Delevnigne Ritstjórn skrifar 2. ágúst 2016 13:00 September tölublað breska Vogue með forsíðustjörnunni Cara Delevigne. Breska fyrirsætan Cara Delevigne situr í fimmta sinn fyrir á forsíðu breska Vogue. Hún sat fyrst fyrir á forsíðunni í mars árið 2013, því má segja að hún hafi náð þessum merka árangri á ansi skjótum tíma. Hún á þó ansi langt í land ef hún ætlar að ná meti Kate Moss, sem hefur setið 37 sinnum fyrir á forsíðu breska Vogue. Á forsíðunni klæðist hún Balenciaga en þetta er í fyrsta sinn sem að nýja lína þeirra undir stjórn Demna Gvasalia er á svo stórri forsíðu. Mest lesið Teymi Melaniu Trump tjáir sig um sniðgöngu fjölda hönnuða Glamour Stjarna Daisy Ridley skín skært Glamour Eru konur að fresta barneignum of lengi? Glamour 200 þúsund króna ævisaga Naomi Campbell. Glamour Þú ert ógeðsleg! Glamour Sonur Sofia Vergara gerist fyrirsæta Glamour Með íslenska skartgripi á Sundance Glamour Beint af tískupallinum í sölu Glamour Hedi Slimane á förum frá Saint Laurent? Glamour Hvernig skal gera fullkomna smokey förðun í leigubíl Glamour
Breska fyrirsætan Cara Delevigne situr í fimmta sinn fyrir á forsíðu breska Vogue. Hún sat fyrst fyrir á forsíðunni í mars árið 2013, því má segja að hún hafi náð þessum merka árangri á ansi skjótum tíma. Hún á þó ansi langt í land ef hún ætlar að ná meti Kate Moss, sem hefur setið 37 sinnum fyrir á forsíðu breska Vogue. Á forsíðunni klæðist hún Balenciaga en þetta er í fyrsta sinn sem að nýja lína þeirra undir stjórn Demna Gvasalia er á svo stórri forsíðu.
Mest lesið Teymi Melaniu Trump tjáir sig um sniðgöngu fjölda hönnuða Glamour Stjarna Daisy Ridley skín skært Glamour Eru konur að fresta barneignum of lengi? Glamour 200 þúsund króna ævisaga Naomi Campbell. Glamour Þú ert ógeðsleg! Glamour Sonur Sofia Vergara gerist fyrirsæta Glamour Með íslenska skartgripi á Sundance Glamour Beint af tískupallinum í sölu Glamour Hedi Slimane á förum frá Saint Laurent? Glamour Hvernig skal gera fullkomna smokey förðun í leigubíl Glamour