Fimmta Vogue-forsíða Cara Delevnigne Ritstjórn skrifar 2. ágúst 2016 13:00 September tölublað breska Vogue með forsíðustjörnunni Cara Delevigne. Breska fyrirsætan Cara Delevigne situr í fimmta sinn fyrir á forsíðu breska Vogue. Hún sat fyrst fyrir á forsíðunni í mars árið 2013, því má segja að hún hafi náð þessum merka árangri á ansi skjótum tíma. Hún á þó ansi langt í land ef hún ætlar að ná meti Kate Moss, sem hefur setið 37 sinnum fyrir á forsíðu breska Vogue. Á forsíðunni klæðist hún Balenciaga en þetta er í fyrsta sinn sem að nýja lína þeirra undir stjórn Demna Gvasalia er á svo stórri forsíðu. Mest lesið Eftirminnilegustu skór allra tíma Glamour Baksviðs með Bob Glamour Hvítir sokkar taka við af þeim skrautlegu Glamour Tyrfingur Tyrfingsson: "Þú sökkar í dag, blessað barnið mitt" Glamour Louis Vuitton 195 ára í dag Glamour Besta dæmið um hringrás tískunnar Glamour Fimm frábær lituð dagkrem Glamour As We Grow hlýtur verðlaun Junior Design Awards Glamour Parísarbúar taka götutískuna alvarlega Glamour Fékk sjaldgæfa meðgöngueitrun Glamour
Breska fyrirsætan Cara Delevigne situr í fimmta sinn fyrir á forsíðu breska Vogue. Hún sat fyrst fyrir á forsíðunni í mars árið 2013, því má segja að hún hafi náð þessum merka árangri á ansi skjótum tíma. Hún á þó ansi langt í land ef hún ætlar að ná meti Kate Moss, sem hefur setið 37 sinnum fyrir á forsíðu breska Vogue. Á forsíðunni klæðist hún Balenciaga en þetta er í fyrsta sinn sem að nýja lína þeirra undir stjórn Demna Gvasalia er á svo stórri forsíðu.
Mest lesið Eftirminnilegustu skór allra tíma Glamour Baksviðs með Bob Glamour Hvítir sokkar taka við af þeim skrautlegu Glamour Tyrfingur Tyrfingsson: "Þú sökkar í dag, blessað barnið mitt" Glamour Louis Vuitton 195 ára í dag Glamour Besta dæmið um hringrás tískunnar Glamour Fimm frábær lituð dagkrem Glamour As We Grow hlýtur verðlaun Junior Design Awards Glamour Parísarbúar taka götutískuna alvarlega Glamour Fékk sjaldgæfa meðgöngueitrun Glamour