Fimmta Vogue-forsíða Cara Delevnigne Ritstjórn skrifar 2. ágúst 2016 13:00 September tölublað breska Vogue með forsíðustjörnunni Cara Delevigne. Breska fyrirsætan Cara Delevigne situr í fimmta sinn fyrir á forsíðu breska Vogue. Hún sat fyrst fyrir á forsíðunni í mars árið 2013, því má segja að hún hafi náð þessum merka árangri á ansi skjótum tíma. Hún á þó ansi langt í land ef hún ætlar að ná meti Kate Moss, sem hefur setið 37 sinnum fyrir á forsíðu breska Vogue. Á forsíðunni klæðist hún Balenciaga en þetta er í fyrsta sinn sem að nýja lína þeirra undir stjórn Demna Gvasalia er á svo stórri forsíðu. Mest lesið Ný hugmynd að buxum kynnt til leiks í Tókýó Glamour Fyrstu myndirnar frá línu H&M Conscious Glamour Flottasta hárteymi heims á leið til landsins Glamour Fyrsta sýnishornið af Ocean's Eight lítur dagsins ljós Glamour Febrúarblað Glamour er komið út Glamour Blúndu-leggir og þykkar kápur Glamour SKAM stjarna vekur lukku á tískuvikunni Glamour Fyrsta sýnishornið frá framhaldi Love Actually loksins birt Glamour Natalie Portman fékk þrefalt lægri laun en Ashton Kutcher Glamour Nýjasta herferð Chanel er sú skrítnasta til þessa Glamour
Breska fyrirsætan Cara Delevigne situr í fimmta sinn fyrir á forsíðu breska Vogue. Hún sat fyrst fyrir á forsíðunni í mars árið 2013, því má segja að hún hafi náð þessum merka árangri á ansi skjótum tíma. Hún á þó ansi langt í land ef hún ætlar að ná meti Kate Moss, sem hefur setið 37 sinnum fyrir á forsíðu breska Vogue. Á forsíðunni klæðist hún Balenciaga en þetta er í fyrsta sinn sem að nýja lína þeirra undir stjórn Demna Gvasalia er á svo stórri forsíðu.
Mest lesið Ný hugmynd að buxum kynnt til leiks í Tókýó Glamour Fyrstu myndirnar frá línu H&M Conscious Glamour Flottasta hárteymi heims á leið til landsins Glamour Fyrsta sýnishornið af Ocean's Eight lítur dagsins ljós Glamour Febrúarblað Glamour er komið út Glamour Blúndu-leggir og þykkar kápur Glamour SKAM stjarna vekur lukku á tískuvikunni Glamour Fyrsta sýnishornið frá framhaldi Love Actually loksins birt Glamour Natalie Portman fékk þrefalt lægri laun en Ashton Kutcher Glamour Nýjasta herferð Chanel er sú skrítnasta til þessa Glamour