Santigold og fleirum bætt við á Iceland Airwaves Birgir Örn Steinarsson skrifar 3. ágúst 2016 16:31 Santigold gaf nýverið út plötuna 99 cents. Vísir/Getty Enn bætist við dagskránna á komandi Iceland Airwaves hátíð. Þar ber hæst bandaríska poppsöngkonan Santigold sem þykir afar djörf og skemmtileg á sviði en hún gaf út í febrúar plötuna 99 cents. Hún hefur á stuttum ferli sínum farið í tónleikaför með Björk, Coldplay, M.I.A. og Jay-Z sem og gert tónlist með Diplo og Switch.Eitt af þekktari lögum hennar er án efa Disparate Youth frá árinu 2012 en það má sjá hér fyrir neðan.10 ára afmælistónleikar Bedroom CommunityÖnnur viðbót við dagskránna eru svo 10 ára afmælistónleikar íslensku útgáfunnar Bedroom Community. Til þess að fagna áfanganum ætla listamenn útgáfunnar að halda sérstaka afmælistónleika á Airwaves ásamt Sinfóníusveit Íslands. Allir helstu listamenn sem hafa gefið út hjá útgáfunni koma þar fram en þar má nefna stofnendurna þrjá Nico Muhly, Ben Frost og Valgeir Sigurðsson og Daníel Bjarnason, Nadiu Sirota, Jod Landau, Sam Amidon og Puzzle Muteson. Einnig bættist í dag bandaríska söngkonan Margaret Glaspy við dagskránna. Hún á eina plötu að baki, Emotions and Math sem kom út fyrr á þessu ári, og kemur frá Kaliforníu.Lag hennar You and I hefur fleytt henni áfram í bandarísku jaðarsenunni og það má sjá og heyra hér fyrir neðan. Airwaves Tónlist Tengdar fréttir Aukamiðar á Airwavestónleika PJ Harvey komnir í sölu Sérstakir miðar sem veita aðgang að tónleikum PJ Harvey í Valsheimilinu á Iceland Airwaveshátíðinni eru komnir í sölu. 8. júlí 2016 13:36 Fleiri listamenn tilkynntir á Iceland Airwaves 2016 Þeirra á meðal eru Warpaint, Minor Victories, Kate Tempest, Samaris og Singapore Sling. 21. apríl 2016 16:00 Fullt af nýjum listamönnum kynntir til leiks á Airwaves: OMAM mætir á hátíðina Tónlistarhátíðin Iceland Airwaves fer fram 2.- 6. Nóvember en forsvarsmenn hátíðarinnar tilkynntu í dag fleiri listamenn sem koma fram á Airwaves. 14. júlí 2016 13:00 Mest lesið Kalli Bjarni búinn að breyta lífi sínu Lífið „Loksins kominn til okkar“ Lífið Bað Youtube um að fjarlæga myndbandið Lífið Hittast á laun Lífið „Að koma hingað inn er eins og að fara inn í annan heim“ Lífið Flaug á hausinn fyrsta skóladaginn eftir frí Lífið „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Lífið Ást er: Skrifa sína eigin Rómeo og Júlíu Makamál Njáll á yfir fimmtíu mótorhjól og mun aldrei hætta að safna Lífið Tvær miðaldra: Þekktust ekkert en láta nú drauminn rætast saman Lífið Fleiri fréttir Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira
Enn bætist við dagskránna á komandi Iceland Airwaves hátíð. Þar ber hæst bandaríska poppsöngkonan Santigold sem þykir afar djörf og skemmtileg á sviði en hún gaf út í febrúar plötuna 99 cents. Hún hefur á stuttum ferli sínum farið í tónleikaför með Björk, Coldplay, M.I.A. og Jay-Z sem og gert tónlist með Diplo og Switch.Eitt af þekktari lögum hennar er án efa Disparate Youth frá árinu 2012 en það má sjá hér fyrir neðan.10 ára afmælistónleikar Bedroom CommunityÖnnur viðbót við dagskránna eru svo 10 ára afmælistónleikar íslensku útgáfunnar Bedroom Community. Til þess að fagna áfanganum ætla listamenn útgáfunnar að halda sérstaka afmælistónleika á Airwaves ásamt Sinfóníusveit Íslands. Allir helstu listamenn sem hafa gefið út hjá útgáfunni koma þar fram en þar má nefna stofnendurna þrjá Nico Muhly, Ben Frost og Valgeir Sigurðsson og Daníel Bjarnason, Nadiu Sirota, Jod Landau, Sam Amidon og Puzzle Muteson. Einnig bættist í dag bandaríska söngkonan Margaret Glaspy við dagskránna. Hún á eina plötu að baki, Emotions and Math sem kom út fyrr á þessu ári, og kemur frá Kaliforníu.Lag hennar You and I hefur fleytt henni áfram í bandarísku jaðarsenunni og það má sjá og heyra hér fyrir neðan.
Airwaves Tónlist Tengdar fréttir Aukamiðar á Airwavestónleika PJ Harvey komnir í sölu Sérstakir miðar sem veita aðgang að tónleikum PJ Harvey í Valsheimilinu á Iceland Airwaveshátíðinni eru komnir í sölu. 8. júlí 2016 13:36 Fleiri listamenn tilkynntir á Iceland Airwaves 2016 Þeirra á meðal eru Warpaint, Minor Victories, Kate Tempest, Samaris og Singapore Sling. 21. apríl 2016 16:00 Fullt af nýjum listamönnum kynntir til leiks á Airwaves: OMAM mætir á hátíðina Tónlistarhátíðin Iceland Airwaves fer fram 2.- 6. Nóvember en forsvarsmenn hátíðarinnar tilkynntu í dag fleiri listamenn sem koma fram á Airwaves. 14. júlí 2016 13:00 Mest lesið Kalli Bjarni búinn að breyta lífi sínu Lífið „Loksins kominn til okkar“ Lífið Bað Youtube um að fjarlæga myndbandið Lífið Hittast á laun Lífið „Að koma hingað inn er eins og að fara inn í annan heim“ Lífið Flaug á hausinn fyrsta skóladaginn eftir frí Lífið „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Lífið Ást er: Skrifa sína eigin Rómeo og Júlíu Makamál Njáll á yfir fimmtíu mótorhjól og mun aldrei hætta að safna Lífið Tvær miðaldra: Þekktust ekkert en láta nú drauminn rætast saman Lífið Fleiri fréttir Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira
Aukamiðar á Airwavestónleika PJ Harvey komnir í sölu Sérstakir miðar sem veita aðgang að tónleikum PJ Harvey í Valsheimilinu á Iceland Airwaveshátíðinni eru komnir í sölu. 8. júlí 2016 13:36
Fleiri listamenn tilkynntir á Iceland Airwaves 2016 Þeirra á meðal eru Warpaint, Minor Victories, Kate Tempest, Samaris og Singapore Sling. 21. apríl 2016 16:00
Fullt af nýjum listamönnum kynntir til leiks á Airwaves: OMAM mætir á hátíðina Tónlistarhátíðin Iceland Airwaves fer fram 2.- 6. Nóvember en forsvarsmenn hátíðarinnar tilkynntu í dag fleiri listamenn sem koma fram á Airwaves. 14. júlí 2016 13:00