Santigold og fleirum bætt við á Iceland Airwaves Birgir Örn Steinarsson skrifar 3. ágúst 2016 16:31 Santigold gaf nýverið út plötuna 99 cents. Vísir/Getty Enn bætist við dagskránna á komandi Iceland Airwaves hátíð. Þar ber hæst bandaríska poppsöngkonan Santigold sem þykir afar djörf og skemmtileg á sviði en hún gaf út í febrúar plötuna 99 cents. Hún hefur á stuttum ferli sínum farið í tónleikaför með Björk, Coldplay, M.I.A. og Jay-Z sem og gert tónlist með Diplo og Switch.Eitt af þekktari lögum hennar er án efa Disparate Youth frá árinu 2012 en það má sjá hér fyrir neðan.10 ára afmælistónleikar Bedroom CommunityÖnnur viðbót við dagskránna eru svo 10 ára afmælistónleikar íslensku útgáfunnar Bedroom Community. Til þess að fagna áfanganum ætla listamenn útgáfunnar að halda sérstaka afmælistónleika á Airwaves ásamt Sinfóníusveit Íslands. Allir helstu listamenn sem hafa gefið út hjá útgáfunni koma þar fram en þar má nefna stofnendurna þrjá Nico Muhly, Ben Frost og Valgeir Sigurðsson og Daníel Bjarnason, Nadiu Sirota, Jod Landau, Sam Amidon og Puzzle Muteson. Einnig bættist í dag bandaríska söngkonan Margaret Glaspy við dagskránna. Hún á eina plötu að baki, Emotions and Math sem kom út fyrr á þessu ári, og kemur frá Kaliforníu.Lag hennar You and I hefur fleytt henni áfram í bandarísku jaðarsenunni og það má sjá og heyra hér fyrir neðan. Airwaves Tónlist Tengdar fréttir Aukamiðar á Airwavestónleika PJ Harvey komnir í sölu Sérstakir miðar sem veita aðgang að tónleikum PJ Harvey í Valsheimilinu á Iceland Airwaveshátíðinni eru komnir í sölu. 8. júlí 2016 13:36 Fleiri listamenn tilkynntir á Iceland Airwaves 2016 Þeirra á meðal eru Warpaint, Minor Victories, Kate Tempest, Samaris og Singapore Sling. 21. apríl 2016 16:00 Fullt af nýjum listamönnum kynntir til leiks á Airwaves: OMAM mætir á hátíðina Tónlistarhátíðin Iceland Airwaves fer fram 2.- 6. Nóvember en forsvarsmenn hátíðarinnar tilkynntu í dag fleiri listamenn sem koma fram á Airwaves. 14. júlí 2016 13:00 Mest lesið Hringdi í mömmu sem sagði einfaldlega: „Nói, nú kemur þú heim“ Áskorun Óraunverulegt að kaupa íbúð í miðborg London Lífið Sonur Tinu Turner látinn Lífið Sat uppi með útgáfu af sjálfri sér sem hún kunni ekki við Lífið Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Tónlist Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Heimatilbúið „corny“ Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Krakkatían: Bannað að hlæja, Friðarsúlan og Iceguys Lífið „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Lífið Fleiri fréttir Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Íslenskar stjörnur heiðra Bítlana Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Djúpt snortinn yfir viðbrögðum samfélagsins Hneig niður í miðju lagi Joy Orbison treður upp í Austurbæjarbíói Samdi lag um ást sína á RIFF Söguleg rappveisla í Laugardalnum Laufey treður upp með Justin Bieber Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Írar sniðganga Eurovision taki Ísrael þátt „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Sjá meira
Enn bætist við dagskránna á komandi Iceland Airwaves hátíð. Þar ber hæst bandaríska poppsöngkonan Santigold sem þykir afar djörf og skemmtileg á sviði en hún gaf út í febrúar plötuna 99 cents. Hún hefur á stuttum ferli sínum farið í tónleikaför með Björk, Coldplay, M.I.A. og Jay-Z sem og gert tónlist með Diplo og Switch.Eitt af þekktari lögum hennar er án efa Disparate Youth frá árinu 2012 en það má sjá hér fyrir neðan.10 ára afmælistónleikar Bedroom CommunityÖnnur viðbót við dagskránna eru svo 10 ára afmælistónleikar íslensku útgáfunnar Bedroom Community. Til þess að fagna áfanganum ætla listamenn útgáfunnar að halda sérstaka afmælistónleika á Airwaves ásamt Sinfóníusveit Íslands. Allir helstu listamenn sem hafa gefið út hjá útgáfunni koma þar fram en þar má nefna stofnendurna þrjá Nico Muhly, Ben Frost og Valgeir Sigurðsson og Daníel Bjarnason, Nadiu Sirota, Jod Landau, Sam Amidon og Puzzle Muteson. Einnig bættist í dag bandaríska söngkonan Margaret Glaspy við dagskránna. Hún á eina plötu að baki, Emotions and Math sem kom út fyrr á þessu ári, og kemur frá Kaliforníu.Lag hennar You and I hefur fleytt henni áfram í bandarísku jaðarsenunni og það má sjá og heyra hér fyrir neðan.
Airwaves Tónlist Tengdar fréttir Aukamiðar á Airwavestónleika PJ Harvey komnir í sölu Sérstakir miðar sem veita aðgang að tónleikum PJ Harvey í Valsheimilinu á Iceland Airwaveshátíðinni eru komnir í sölu. 8. júlí 2016 13:36 Fleiri listamenn tilkynntir á Iceland Airwaves 2016 Þeirra á meðal eru Warpaint, Minor Victories, Kate Tempest, Samaris og Singapore Sling. 21. apríl 2016 16:00 Fullt af nýjum listamönnum kynntir til leiks á Airwaves: OMAM mætir á hátíðina Tónlistarhátíðin Iceland Airwaves fer fram 2.- 6. Nóvember en forsvarsmenn hátíðarinnar tilkynntu í dag fleiri listamenn sem koma fram á Airwaves. 14. júlí 2016 13:00 Mest lesið Hringdi í mömmu sem sagði einfaldlega: „Nói, nú kemur þú heim“ Áskorun Óraunverulegt að kaupa íbúð í miðborg London Lífið Sonur Tinu Turner látinn Lífið Sat uppi með útgáfu af sjálfri sér sem hún kunni ekki við Lífið Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Tónlist Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Heimatilbúið „corny“ Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Krakkatían: Bannað að hlæja, Friðarsúlan og Iceguys Lífið „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Lífið Fleiri fréttir Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Íslenskar stjörnur heiðra Bítlana Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Djúpt snortinn yfir viðbrögðum samfélagsins Hneig niður í miðju lagi Joy Orbison treður upp í Austurbæjarbíói Samdi lag um ást sína á RIFF Söguleg rappveisla í Laugardalnum Laufey treður upp með Justin Bieber Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Írar sniðganga Eurovision taki Ísrael þátt „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Sjá meira
Aukamiðar á Airwavestónleika PJ Harvey komnir í sölu Sérstakir miðar sem veita aðgang að tónleikum PJ Harvey í Valsheimilinu á Iceland Airwaveshátíðinni eru komnir í sölu. 8. júlí 2016 13:36
Fleiri listamenn tilkynntir á Iceland Airwaves 2016 Þeirra á meðal eru Warpaint, Minor Victories, Kate Tempest, Samaris og Singapore Sling. 21. apríl 2016 16:00
Fullt af nýjum listamönnum kynntir til leiks á Airwaves: OMAM mætir á hátíðina Tónlistarhátíðin Iceland Airwaves fer fram 2.- 6. Nóvember en forsvarsmenn hátíðarinnar tilkynntu í dag fleiri listamenn sem koma fram á Airwaves. 14. júlí 2016 13:00