Lægra olíuverð hefur eytt 200 þúsund störfum Sæunn Gísladóttir skrifar 4. ágúst 2016 19:55 Síðan olíuverð hóf að lækka árið 2014 hefur verið skorið niður um 195 þúsund störf í olíugeiranum í Bandaríkjunum. Vísir/Getty Ódýrara olíuverð hefur leitt til mikils niðurskurðar á störfum í Bandaríkjunum. Ný skýrsla sem birt var í dag sýnir að frá miðju ári 2014 hafi lægra olíuverð leitt til niðurskurðar 195 þúsund starfa.CNN greinir frá því að þetta sé mikið högg í ljósi þess að um sé að ræða vel launuð störf. Störf í olíu og gasiðnaði eru 84 prósent hærri en meðallaun í Bandaríkjunum samkvæmt Goldman Sachs. Niðurskurðurinn hefur átt sér stað samhliða fjölgunum starfa í öðrum geirum. Það sem af er ári hafa orkufyrirtæki skorið niður um 95 þúsund störf, flestir niðurskurðir áttu sér stað í byrjun árs þegar olíuverð náði 13 ára lægð og nam undir 26 dollurum á tunnu. Mikill niðurskurður átti sér einnig stað í júlímánuði. Hráolíu verð hefur lækkað á ný undanfarið eftir að hafa farið hækkandi frá því í lok febrúar. Tengdar fréttir Olíuverð komið yfir fimmtíu dali á tunnina Meðal annars má rekja ástæður verðhækkunarinnar til eldanna sem geisað hafa í Kanada að undanförnu og hægt á olíuframleiðslu þar í landi. 26. maí 2016 07:36 Olíuverð lækkar á ný 4. maí 2016 07:00 Lægsta bensínverð í Bandaríkjunum í 12 ár Meðalverðið 71,4 krónur og lægst 60,8 krónur í S-Karolínu. 19. júlí 2016 10:40 Olíuverð ekki hærra í sjö mánuði Talið er að raskanir í framleiðslu bæði í Nígeríu og Venesúela hafi ýtt undir hækkun olíuverðs. 16. maí 2016 15:47 Mest lesið Búið að draga tennurnar úr jagúarnum Viðskipti innlent Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Viðskipti innlent First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Viðskipti innlent Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Atvinnulíf Máttu ekki fullyrða að eldsneytið væri kolefnisjafnað Neytendur Vilja þvinga Google til að selja Chrome Viðskipti erlent Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Ódýrara olíuverð hefur leitt til mikils niðurskurðar á störfum í Bandaríkjunum. Ný skýrsla sem birt var í dag sýnir að frá miðju ári 2014 hafi lægra olíuverð leitt til niðurskurðar 195 þúsund starfa.CNN greinir frá því að þetta sé mikið högg í ljósi þess að um sé að ræða vel launuð störf. Störf í olíu og gasiðnaði eru 84 prósent hærri en meðallaun í Bandaríkjunum samkvæmt Goldman Sachs. Niðurskurðurinn hefur átt sér stað samhliða fjölgunum starfa í öðrum geirum. Það sem af er ári hafa orkufyrirtæki skorið niður um 95 þúsund störf, flestir niðurskurðir áttu sér stað í byrjun árs þegar olíuverð náði 13 ára lægð og nam undir 26 dollurum á tunnu. Mikill niðurskurður átti sér einnig stað í júlímánuði. Hráolíu verð hefur lækkað á ný undanfarið eftir að hafa farið hækkandi frá því í lok febrúar.
Tengdar fréttir Olíuverð komið yfir fimmtíu dali á tunnina Meðal annars má rekja ástæður verðhækkunarinnar til eldanna sem geisað hafa í Kanada að undanförnu og hægt á olíuframleiðslu þar í landi. 26. maí 2016 07:36 Olíuverð lækkar á ný 4. maí 2016 07:00 Lægsta bensínverð í Bandaríkjunum í 12 ár Meðalverðið 71,4 krónur og lægst 60,8 krónur í S-Karolínu. 19. júlí 2016 10:40 Olíuverð ekki hærra í sjö mánuði Talið er að raskanir í framleiðslu bæði í Nígeríu og Venesúela hafi ýtt undir hækkun olíuverðs. 16. maí 2016 15:47 Mest lesið Búið að draga tennurnar úr jagúarnum Viðskipti innlent Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Viðskipti innlent First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Viðskipti innlent Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Atvinnulíf Máttu ekki fullyrða að eldsneytið væri kolefnisjafnað Neytendur Vilja þvinga Google til að selja Chrome Viðskipti erlent Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Olíuverð komið yfir fimmtíu dali á tunnina Meðal annars má rekja ástæður verðhækkunarinnar til eldanna sem geisað hafa í Kanada að undanförnu og hægt á olíuframleiðslu þar í landi. 26. maí 2016 07:36
Lægsta bensínverð í Bandaríkjunum í 12 ár Meðalverðið 71,4 krónur og lægst 60,8 krónur í S-Karolínu. 19. júlí 2016 10:40
Olíuverð ekki hærra í sjö mánuði Talið er að raskanir í framleiðslu bæði í Nígeríu og Venesúela hafi ýtt undir hækkun olíuverðs. 16. maí 2016 15:47